Clinton og Trump slógu áratuga gamalt met Reagan og Carter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. september 2016 18:49 Aldrei hafa fleiri horft á kappræður forsetaframbjóðenda í sjónvarpi. Vísir/Getty 80,9 milljónir Bandaríkjamanna horfðu á kappræður Donald Trump og Hillary Clinton í nótt. Aldrei hafa fleiri horft á slíkan viðburð áður í sjónvarpi.Tölurnar ná yfir áhorfendur sjónvarpstöðvanna í Bandaríkjunum sem sýndu frá kappræðunum en ná ekki yfir tölur á heimsvísu né yfir þá áhorfendur sem horfðu á netinu en búast má við að talan sé mun hærri séu slíkar tölur teknar með. Sem dæmi um það má nefna að um rúmlega ein milljón manns hefur horft á útsendingu Washington Post af kappræðunum sem bæði var sýnd á Facebook og Youtube. Fyrra metið áttu kappræður Jimmy Carter og Ronald Reagan árið 1980 en á þær horfðu 80,6 milljónir Bandaríkjamannna. Mikil spenna var fyrir kappræðurnar og spáðu sumir að yfir 100 milljónir myndu horfa á kappræðurnar sem hefðu gert þær að einu vinsælasta sjónvarpsefni sögunnar. CNN, sem heldur skrá yfir áhorfendatölurnar, segja að enn sé verið að telja og því megi búast við að heildartalan muni hækka. Kappræðurnar í nótt voru þær fyrstu af þremur fyrir kosningarnar 8. nóvember. Síðari tvær fara fram 8. og 19. október næstkomandi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Trump ætlar að vera ágengari í næstu kappræðum Hrósaði sjálfum sér fyrir að hafa ekki dregið upp framhjáhald Bill Clinton í gær. 27. september 2016 16:57 Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira
80,9 milljónir Bandaríkjamanna horfðu á kappræður Donald Trump og Hillary Clinton í nótt. Aldrei hafa fleiri horft á slíkan viðburð áður í sjónvarpi.Tölurnar ná yfir áhorfendur sjónvarpstöðvanna í Bandaríkjunum sem sýndu frá kappræðunum en ná ekki yfir tölur á heimsvísu né yfir þá áhorfendur sem horfðu á netinu en búast má við að talan sé mun hærri séu slíkar tölur teknar með. Sem dæmi um það má nefna að um rúmlega ein milljón manns hefur horft á útsendingu Washington Post af kappræðunum sem bæði var sýnd á Facebook og Youtube. Fyrra metið áttu kappræður Jimmy Carter og Ronald Reagan árið 1980 en á þær horfðu 80,6 milljónir Bandaríkjamannna. Mikil spenna var fyrir kappræðurnar og spáðu sumir að yfir 100 milljónir myndu horfa á kappræðurnar sem hefðu gert þær að einu vinsælasta sjónvarpsefni sögunnar. CNN, sem heldur skrá yfir áhorfendatölurnar, segja að enn sé verið að telja og því megi búast við að heildartalan muni hækka. Kappræðurnar í nótt voru þær fyrstu af þremur fyrir kosningarnar 8. nóvember. Síðari tvær fara fram 8. og 19. október næstkomandi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Trump ætlar að vera ágengari í næstu kappræðum Hrósaði sjálfum sér fyrir að hafa ekki dregið upp framhjáhald Bill Clinton í gær. 27. september 2016 16:57 Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira
Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30
Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38
Trump ætlar að vera ágengari í næstu kappræðum Hrósaði sjálfum sér fyrir að hafa ekki dregið upp framhjáhald Bill Clinton í gær. 27. september 2016 16:57
Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16