Fleiri femínista á þing Guðrún Alda Harðardóttir skrifar 13. september 2016 07:00 Úrslit í nokkrum prófkjörum undanfarinna daga sýna svo ekki verður um villst, að konur og sjónarmið kvenna, femínisk sjónarmið, eiga enn og aftur undir högg að sækja á pólitískum vettvangi. Sérstaklega er þetta áberandi í prófkjörum Sjálfstæðisflokks í Suður- og Suðvesturkjördæmum. Samt er óumdeilt að nauðsynlegt sé í nútímasamfélagi að raddir og sjónarmið kvenna jafnt sem karla heyrist sem víðast. Við þurfum því með einhverjum hætti að tryggja að hlutfall kvenna á Alþingi haldi áfram að hækka en lækki ekki. Ein leið til þess er að styðja þá flokka sem sýna í verki að þeir treysta konum jafnt sem körlum til forystustarfa og leggja áherslu á jafnan rétt kynjanna til að móta það samfélag sem við viljum búa í. Líklegra er að konur haldi femíniskum sjónarmiðum á lofti en karlar. Björt framtíð er flokkur sem treystir konum jafnt sem körlum í raun og telur mikilvægt að feminísk sjónarmið rúmist ekki aðeins í stjórnmálum heldur séu nauðsynlegur hluti þeirra. Í sex efstu sætum Bjartrar framtíðar á framboðslistum til Alþingiskosninga er hlutfall kvenna 55,6%. Til að konur og sjónarmið kvenna fái hljómgrunn á þingi og hafi þar áhrif, verða þær að fá stuðning til að komast á þing. Það er möguleiki með að kjósa Bjarta framtíð.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Mest lesið Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks Skoðun Silja Bára skilur stjórnsýslu HÍ! Elva Ellertsdóttir,Kolbrún Eggertsdóttir Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir Skoðun Heilinn okkar og klukka lífsins Birna V. Baldursdóttir ,Heiðdís B. Valdimarsdóttir Skoðun Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson Skoðun Stöndum vörð um hlutverk háskóla – Kjósum Kolbrúnu Ástríður Stefánsdóttir Skoðun Sólarhringur til stefnu Flosi Eiríksson Skoðun Ég kýs mælskan og mannlegan leiðtoga sem rektor Engilbert Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Heilinn okkar og klukka lífsins Birna V. Baldursdóttir ,Heiðdís B. Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Silja Bára skilur stjórnsýslu HÍ! Elva Ellertsdóttir,Kolbrún Eggertsdóttir skrifar Skoðun Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um hlutverk háskóla – Kjósum Kolbrúnu Ástríður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar fíllinn byltir sér.... Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Leyfi til að syrgja Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Kominn tími til að þingmenn axli ábyrgð Björn Ólafsson skrifar Skoðun VR-members, exercise your right to vote! Christopher Eva skrifar Skoðun Stöðvum það sem gott er Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Kjósum Kolbrúnu – Styrk stjórnun á tímum breytinga Margrét Sigrún Sigurðardóttir skrifar Skoðun Vanfjármögnun Háskóla Íslands verður að breyta Magnús Karl Magnússon skrifar Skoðun Er þetta satt eða heyrði ég þetta bara nógu oft? Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með börnum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun „Án orku verður ekki hagvöxtur“ Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Ég kýs mælskan og mannlegan leiðtoga sem rektor Engilbert Sigurðsson skrifar Skoðun Almannaréttur er sá réttur sem almenningi er áskilinn í lögum til frjálsra afnota af landi og landsgæðum Skírnir Garðarson skrifar Skoðun Flosa í formanninn Jónas Már Torfason skrifar Skoðun VR á krossgötum - félagsmenn verða að hafna sundrungu Harpa Sævarsdóttir skrifar Skoðun Bakpokinn sem þyngist þegar á brattann sækir Gunnar Úlfarsson skrifar Skoðun Sólarhringur til stefnu Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Takk fyrir stuðninginn félagsfólk VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Heili ungmenna á samfélagsmiðlum – hefur endurvírun átt sér stað í heila heillar kynslóðar? Þórhildur Halldórsdóttir skrifar Skoðun Sjálfbærni og mikilvægi háskóla Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Að kenna eða ekki kenna Helga Margrét Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Þúsund hjúkrunarrými óskast strax í gær Aríel Pétursson skrifar Skoðun Nú ertu á (síðasta) séns! Halla Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Úrslit í nokkrum prófkjörum undanfarinna daga sýna svo ekki verður um villst, að konur og sjónarmið kvenna, femínisk sjónarmið, eiga enn og aftur undir högg að sækja á pólitískum vettvangi. Sérstaklega er þetta áberandi í prófkjörum Sjálfstæðisflokks í Suður- og Suðvesturkjördæmum. Samt er óumdeilt að nauðsynlegt sé í nútímasamfélagi að raddir og sjónarmið kvenna jafnt sem karla heyrist sem víðast. Við þurfum því með einhverjum hætti að tryggja að hlutfall kvenna á Alþingi haldi áfram að hækka en lækki ekki. Ein leið til þess er að styðja þá flokka sem sýna í verki að þeir treysta konum jafnt sem körlum til forystustarfa og leggja áherslu á jafnan rétt kynjanna til að móta það samfélag sem við viljum búa í. Líklegra er að konur haldi femíniskum sjónarmiðum á lofti en karlar. Björt framtíð er flokkur sem treystir konum jafnt sem körlum í raun og telur mikilvægt að feminísk sjónarmið rúmist ekki aðeins í stjórnmálum heldur séu nauðsynlegur hluti þeirra. Í sex efstu sætum Bjartrar framtíðar á framboðslistum til Alþingiskosninga er hlutfall kvenna 55,6%. Til að konur og sjónarmið kvenna fái hljómgrunn á þingi og hafi þar áhrif, verða þær að fá stuðning til að komast á þing. Það er möguleiki með að kjósa Bjarta framtíð.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar
Skoðun Almannaréttur er sá réttur sem almenningi er áskilinn í lögum til frjálsra afnota af landi og landsgæðum Skírnir Garðarson skrifar
Skoðun Heili ungmenna á samfélagsmiðlum – hefur endurvírun átt sér stað í heila heillar kynslóðar? Þórhildur Halldórsdóttir skrifar