Stjórn Karólínska vikið frá störfum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. september 2016 22:15 Frá einni af fyrstu aðgerðunum þegar gervibarki var græddur í manneskju. vísir/epa Sænska ríkisstjórnin hefur vikið stjórn Karólínska sjúkrahússins frá störfum eftir að rannsókn leyddi í ljós að stjórnin hafi gerst sek um vanrækslu þegar skurðlæknirinn Paolo Macchiarini var ráðinn til starfa og honum leyft að framkvæma skurðaðgerðir. Þetta kemur fram á vef Reuters.Sjúkrahúsið sér um að veita Nóbelsverðlaunin í læknisfræði, en ritari nóbelsverðlaunanefndarinnar hafði áður sagt af sér vegna málsins. Ljóst er að málið er högg á orðstýr sjúkrahússins en rektor Karólínska hefur einnig sagt af sér vegna málsins. Macchiarini var rekinn í mars síðastliðnum þegar upp kom að hann hefði getið upp rangar upplýsingar á ferilskrá sinni og gerst sekur um vanrækslu eftir að tveir sjúklingar hans létust. Yfirvöld í Svíþjóð rannsaka nú Macchiarini en hann liggur undir grun um alvarlega vanrækslu sem leiddi til dauða annars einstaklings. Hann hefur neitað allri sök. Hneyksli rétta orðið Helene Hellmark Knutsson, ráðherra menntamála og rannsókna í Svíþjóð sagði á blaðamannfundi að hneyksli væri rétta orðið yfir málið. „Fólk hefur orðið fyrir skaða vegna gjörða Karolinska stofnunarinnar og Karolinska sjúkrahússins,“ sagði Helene. Ríkisstjórnin tilkynnti uppsagnirnar eftir að niðurstöður óháðrar rannsóknar voru kynntar. Þar sagði að stjórnin hefði sýnt „sláandi hlutleysi“ gagnvart miklu magni af neikvæðum umsögnun þegar Macchiarini var ráðinn. Hellmark Knutsson sagði að rannsóknin leyddi í ljós að sjúkrahúsið hafi brotið lög og reglugerðir og hefði sýnt lögum og siðareglum vanvirðingu. Verðlaunaféi verði ráðstafað til aðstandenda Bo Risberg, fyrrum formaður siðanefndar Karólínska, hefur krafist þess að Nóbels verðlaunin í læknisfræði verði ekki veitt í tvö ár og að verðlaunafénu verði þess í stað ráðstafað til aðstandenda þeirra sjúklinga sem Macchiarini gerði aðgerðir á. Macchiarini var ráðinn til Karólínska árið 2010 til að rannsaka stofnfrumumeðferðir. Læknarnir Tómas Guðbjartsson og Óskar Einarsson tóku þátt í einni aðgerð Macchiarini árið 2011 þegar Eritríumaðurinn Andemariam Beyene fékk ígræddan plastbarka með stofnfrumum. Tómas og Óskar hafa aðstoðað við rannsókn á barkaígræðslum Macchiarini. Plastbarkamálið Tengdar fréttir Barkaígræðsla sögð siðferðislegt stórslys Í bréfi Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands til heilbrigðisráðherra er talið mikilvægt að rannsaka þátt íslenskra stofnana í barkaígræðslumálinu svokallaða. Heilbrigðisráðherra vill að þingið skoði möguleika á rannsóknarnefn 31. maí 2016 07:00 Ítalski skurðlæknirinn lifði tvöföldu lífi Saga Paolo Macchiarini er svo ótrúleg að hún hljómar eins og handrit að kvikmynd. 15. febrúar 2016 20:55 Yfirlýsing frá Tómasi Guðbjartssyni og Óskari Einarssyni Óskar og Tómas segjast ekkert hafa komið að meðferð annarra barkaígræðslusjúklinga. Þeirra aðkoma að greininni sem birt var í læknariti hafi verið minniháttar. 28. maí 2015 14:53 Rektor Karolinska segir af sér vegna meints vísindalegs misferlis Macchiarini Tveir íslenskir læknar komu að fyrstu gervibarkaígræðslu ítalska læknisins og núverandi landlæknir var að auki forstjóri Karolinska sjúkrahússins þegar aðgerðirnar voru gerðar. 13. febrúar 2016 16:01 Macchiarini skaðaði tiltrú fólks á sænskum læknarannsóknum samkvæmt óháðri rannsókn Niðurstöður óháðrar rannsóknar um mál ítalska skurðlæknisins voru gerðar opinberar í dag 31. ágúst 2016 10:09 Barkaskurðlæknirinn rekinn frá Karólínska Paolo Macchiarini hefur talsvert verið til umfjöllunar vegna plastbarkaígræðslna sinna. 23. mars 2016 13:07 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Sjá meira
Sænska ríkisstjórnin hefur vikið stjórn Karólínska sjúkrahússins frá störfum eftir að rannsókn leyddi í ljós að stjórnin hafi gerst sek um vanrækslu þegar skurðlæknirinn Paolo Macchiarini var ráðinn til starfa og honum leyft að framkvæma skurðaðgerðir. Þetta kemur fram á vef Reuters.Sjúkrahúsið sér um að veita Nóbelsverðlaunin í læknisfræði, en ritari nóbelsverðlaunanefndarinnar hafði áður sagt af sér vegna málsins. Ljóst er að málið er högg á orðstýr sjúkrahússins en rektor Karólínska hefur einnig sagt af sér vegna málsins. Macchiarini var rekinn í mars síðastliðnum þegar upp kom að hann hefði getið upp rangar upplýsingar á ferilskrá sinni og gerst sekur um vanrækslu eftir að tveir sjúklingar hans létust. Yfirvöld í Svíþjóð rannsaka nú Macchiarini en hann liggur undir grun um alvarlega vanrækslu sem leiddi til dauða annars einstaklings. Hann hefur neitað allri sök. Hneyksli rétta orðið Helene Hellmark Knutsson, ráðherra menntamála og rannsókna í Svíþjóð sagði á blaðamannfundi að hneyksli væri rétta orðið yfir málið. „Fólk hefur orðið fyrir skaða vegna gjörða Karolinska stofnunarinnar og Karolinska sjúkrahússins,“ sagði Helene. Ríkisstjórnin tilkynnti uppsagnirnar eftir að niðurstöður óháðrar rannsóknar voru kynntar. Þar sagði að stjórnin hefði sýnt „sláandi hlutleysi“ gagnvart miklu magni af neikvæðum umsögnun þegar Macchiarini var ráðinn. Hellmark Knutsson sagði að rannsóknin leyddi í ljós að sjúkrahúsið hafi brotið lög og reglugerðir og hefði sýnt lögum og siðareglum vanvirðingu. Verðlaunaféi verði ráðstafað til aðstandenda Bo Risberg, fyrrum formaður siðanefndar Karólínska, hefur krafist þess að Nóbels verðlaunin í læknisfræði verði ekki veitt í tvö ár og að verðlaunafénu verði þess í stað ráðstafað til aðstandenda þeirra sjúklinga sem Macchiarini gerði aðgerðir á. Macchiarini var ráðinn til Karólínska árið 2010 til að rannsaka stofnfrumumeðferðir. Læknarnir Tómas Guðbjartsson og Óskar Einarsson tóku þátt í einni aðgerð Macchiarini árið 2011 þegar Eritríumaðurinn Andemariam Beyene fékk ígræddan plastbarka með stofnfrumum. Tómas og Óskar hafa aðstoðað við rannsókn á barkaígræðslum Macchiarini.
Plastbarkamálið Tengdar fréttir Barkaígræðsla sögð siðferðislegt stórslys Í bréfi Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands til heilbrigðisráðherra er talið mikilvægt að rannsaka þátt íslenskra stofnana í barkaígræðslumálinu svokallaða. Heilbrigðisráðherra vill að þingið skoði möguleika á rannsóknarnefn 31. maí 2016 07:00 Ítalski skurðlæknirinn lifði tvöföldu lífi Saga Paolo Macchiarini er svo ótrúleg að hún hljómar eins og handrit að kvikmynd. 15. febrúar 2016 20:55 Yfirlýsing frá Tómasi Guðbjartssyni og Óskari Einarssyni Óskar og Tómas segjast ekkert hafa komið að meðferð annarra barkaígræðslusjúklinga. Þeirra aðkoma að greininni sem birt var í læknariti hafi verið minniháttar. 28. maí 2015 14:53 Rektor Karolinska segir af sér vegna meints vísindalegs misferlis Macchiarini Tveir íslenskir læknar komu að fyrstu gervibarkaígræðslu ítalska læknisins og núverandi landlæknir var að auki forstjóri Karolinska sjúkrahússins þegar aðgerðirnar voru gerðar. 13. febrúar 2016 16:01 Macchiarini skaðaði tiltrú fólks á sænskum læknarannsóknum samkvæmt óháðri rannsókn Niðurstöður óháðrar rannsóknar um mál ítalska skurðlæknisins voru gerðar opinberar í dag 31. ágúst 2016 10:09 Barkaskurðlæknirinn rekinn frá Karólínska Paolo Macchiarini hefur talsvert verið til umfjöllunar vegna plastbarkaígræðslna sinna. 23. mars 2016 13:07 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Sjá meira
Barkaígræðsla sögð siðferðislegt stórslys Í bréfi Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands til heilbrigðisráðherra er talið mikilvægt að rannsaka þátt íslenskra stofnana í barkaígræðslumálinu svokallaða. Heilbrigðisráðherra vill að þingið skoði möguleika á rannsóknarnefn 31. maí 2016 07:00
Ítalski skurðlæknirinn lifði tvöföldu lífi Saga Paolo Macchiarini er svo ótrúleg að hún hljómar eins og handrit að kvikmynd. 15. febrúar 2016 20:55
Yfirlýsing frá Tómasi Guðbjartssyni og Óskari Einarssyni Óskar og Tómas segjast ekkert hafa komið að meðferð annarra barkaígræðslusjúklinga. Þeirra aðkoma að greininni sem birt var í læknariti hafi verið minniháttar. 28. maí 2015 14:53
Rektor Karolinska segir af sér vegna meints vísindalegs misferlis Macchiarini Tveir íslenskir læknar komu að fyrstu gervibarkaígræðslu ítalska læknisins og núverandi landlæknir var að auki forstjóri Karolinska sjúkrahússins þegar aðgerðirnar voru gerðar. 13. febrúar 2016 16:01
Macchiarini skaðaði tiltrú fólks á sænskum læknarannsóknum samkvæmt óháðri rannsókn Niðurstöður óháðrar rannsóknar um mál ítalska skurðlæknisins voru gerðar opinberar í dag 31. ágúst 2016 10:09
Barkaskurðlæknirinn rekinn frá Karólínska Paolo Macchiarini hefur talsvert verið til umfjöllunar vegna plastbarkaígræðslna sinna. 23. mars 2016 13:07