Deilir fast á vestræna stjórnmálamenn sem ala á útlendingahatri Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. september 2016 08:30 Zeid Ra'ad al-Hussein. Vísir/AFP Zeid Ra'ad al-Hussein, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, gagnrýnir vestræna stjórnmálamenn sem ala á útlendingahatri, harðlega. Al-Hussein kallar þá popúlista og segir þá veruleikafirrta. Al-Hussein lét orðin falla á ráðstefnu um öryggismál í Evrópu sem haldin er í Haag en breska ríkisútvarpið greinir frá. Hann beindi sjónum sínum sérstaklega að hollenska stjórnmálamanninum Geert Wilders en nefndi einnig menn á borð við Donald Trump og Nigel Farage í Bretlandi sem hann sakaði um að beita sömu aðferðum og Íslamska ríkið geri, til að hafa áhrif á fólk. Geert Wilders gaf út kosningastefnuskrá á dögunum þar sem hann lofaði að loka öllum moskum í Hollandi kæmist hann til valda. Þá vill hann banna Kóraninn og gera múslimska innflytjendur útlæga frá Hollandi. Flokkur Wilders leiðir í skoðanakönnunum um þessar mundir en kosningar fara fram í landinu á næsta ári. Donald Trump Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Sjá meira
Zeid Ra'ad al-Hussein, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, gagnrýnir vestræna stjórnmálamenn sem ala á útlendingahatri, harðlega. Al-Hussein kallar þá popúlista og segir þá veruleikafirrta. Al-Hussein lét orðin falla á ráðstefnu um öryggismál í Evrópu sem haldin er í Haag en breska ríkisútvarpið greinir frá. Hann beindi sjónum sínum sérstaklega að hollenska stjórnmálamanninum Geert Wilders en nefndi einnig menn á borð við Donald Trump og Nigel Farage í Bretlandi sem hann sakaði um að beita sömu aðferðum og Íslamska ríkið geri, til að hafa áhrif á fólk. Geert Wilders gaf út kosningastefnuskrá á dögunum þar sem hann lofaði að loka öllum moskum í Hollandi kæmist hann til valda. Þá vill hann banna Kóraninn og gera múslimska innflytjendur útlæga frá Hollandi. Flokkur Wilders leiðir í skoðanakönnunum um þessar mundir en kosningar fara fram í landinu á næsta ári.
Donald Trump Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Sjá meira