Öryrki býður sig fram í kraganum Viðar Snær Sigurðsson skrifar 8. september 2016 11:58 Kæri lesandi ég óska hér með eftir þínum stuðning til að komast á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í kraganum. Viðar Snær Sigurðsson heiti ég og er öryrki, ég hef verið í Sjálstæðisflokkinum í 24 ár. Ég hef ekki alltaf verið sáttur við þingmenn mína. Ég er ekki sáttur við það að við skyldum fella tillögu stjórnarandstöðunar um að leiðrétta kjör aldraða og öryrkja aftur í tíman eins og allir aðrir hópar fengu. Það á ekki að mismuna einum eða neinum, og sér í lagi þeim sem minna mega sín. Tryggingastofnun ríkissins á að tryggja öldruðum og öryrkjum mannsæmandi laun, og það á að miðast við þau meðallaun sem eru á almennum markaði en ekki þau lægstu eins og nú er gert. TR á að fara í samstarf við Virk og allir þeir sem sækja um örorku eiga að fara í gegnum Virk. Virk er óháður aðili sem metur starfsgetu fólks og veitir þeim mikinn og góðan stuðning og bíður upp á ýmis úrræði. TR á heldur ekki að vera bónuskerfi fyrir þá sem fá góðan lífeyrir frá lífeyrissjóðum og það á að setja skerðingarþakið í t.d 500 þúsund. þannig stuðlum við að því að veita þeim sem geta aflað sér frekari tekna kost á því og hinir sem ekki geta unnið geti lifað mannsæmandi lífi og stutt við verslun og þjónustu. Þeir eiga þá þann sjálfsagða rétt að tilheyra þessu samfélagi okkar. Það þarf einnig að styðja við barnafjölskildur og veita þeim aukin stuðning í formi barnabóta til að stuðla að frekar fólksfjölgun á íslandi. Báðar þessar leiðir mundu leiða til aukins hagvaxtar í samfélaginu okkar, skaffa vinnu bæði í verslun og þjónustu. Með fólksfjölgun kemur aukin samkeppni sem leiðir til lægra vöruverðs og er til hagsbóta fyrir alla. Þetta er eflaust dýrt í upphafi en þetta mundi margsinnis skila sér til baka að nokkrum árum liðnum. Við þurfum að horfa mun lengra fram í tíman t.d 10 til 20 ár en ekki þessi 4 ár eins og alltaf er gert. Ég er bara ósköp venjulegur maður með samvisku, ég er ekki yfir neinn eða neinn hafinn og allir eru jafnir fyrir mér. Ég mundi gera mitt allra besta til að bæta samfélag okkar allra. Ég hvet þig til að kíkja á facebook síðuna mína og kynnast mér betur. Ég þarf á ykkar stuðning að halda til að komast á þing svo ég geti látið gott af mér leiða. Það er mikið af góðu og frábæru fólki í sjálfstæðisflokkinum þó það hafi ekki alltaf skilað sér í þinginu. Ég hvet fólk til að mæta á laugardaginn og kjósa þann frambjóðanda sem þeim lýst best á. Og ef þú ert ekki í flokknum þá kostar það ekkert að skrá sig í flokkinn. Og þá getur þú látið skoðanir þínar í ljós og haft áhrif á stefnu flokksins. Þín rödd skiptir líka máli. Takk fyrir mig. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Mest lesið Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir Skoðun Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Bjarni Karlsson Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Sjálfsögð krafa um upplýsingar um slit kjaraviðræðna Ragnar Sigurðsson Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli Helga Þórðardóttir skrifar Skoðun Kerecis og innviðauppbygging Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Svar til Höllu – Varasjóður VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Sjálfsögð krafa um upplýsingar um slit kjaraviðræðna Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið kostar Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir skrifar Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon skrifar Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir skrifar Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Sjá meira
Kæri lesandi ég óska hér með eftir þínum stuðning til að komast á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í kraganum. Viðar Snær Sigurðsson heiti ég og er öryrki, ég hef verið í Sjálstæðisflokkinum í 24 ár. Ég hef ekki alltaf verið sáttur við þingmenn mína. Ég er ekki sáttur við það að við skyldum fella tillögu stjórnarandstöðunar um að leiðrétta kjör aldraða og öryrkja aftur í tíman eins og allir aðrir hópar fengu. Það á ekki að mismuna einum eða neinum, og sér í lagi þeim sem minna mega sín. Tryggingastofnun ríkissins á að tryggja öldruðum og öryrkjum mannsæmandi laun, og það á að miðast við þau meðallaun sem eru á almennum markaði en ekki þau lægstu eins og nú er gert. TR á að fara í samstarf við Virk og allir þeir sem sækja um örorku eiga að fara í gegnum Virk. Virk er óháður aðili sem metur starfsgetu fólks og veitir þeim mikinn og góðan stuðning og bíður upp á ýmis úrræði. TR á heldur ekki að vera bónuskerfi fyrir þá sem fá góðan lífeyrir frá lífeyrissjóðum og það á að setja skerðingarþakið í t.d 500 þúsund. þannig stuðlum við að því að veita þeim sem geta aflað sér frekari tekna kost á því og hinir sem ekki geta unnið geti lifað mannsæmandi lífi og stutt við verslun og þjónustu. Þeir eiga þá þann sjálfsagða rétt að tilheyra þessu samfélagi okkar. Það þarf einnig að styðja við barnafjölskildur og veita þeim aukin stuðning í formi barnabóta til að stuðla að frekar fólksfjölgun á íslandi. Báðar þessar leiðir mundu leiða til aukins hagvaxtar í samfélaginu okkar, skaffa vinnu bæði í verslun og þjónustu. Með fólksfjölgun kemur aukin samkeppni sem leiðir til lægra vöruverðs og er til hagsbóta fyrir alla. Þetta er eflaust dýrt í upphafi en þetta mundi margsinnis skila sér til baka að nokkrum árum liðnum. Við þurfum að horfa mun lengra fram í tíman t.d 10 til 20 ár en ekki þessi 4 ár eins og alltaf er gert. Ég er bara ósköp venjulegur maður með samvisku, ég er ekki yfir neinn eða neinn hafinn og allir eru jafnir fyrir mér. Ég mundi gera mitt allra besta til að bæta samfélag okkar allra. Ég hvet þig til að kíkja á facebook síðuna mína og kynnast mér betur. Ég þarf á ykkar stuðning að halda til að komast á þing svo ég geti látið gott af mér leiða. Það er mikið af góðu og frábæru fólki í sjálfstæðisflokkinum þó það hafi ekki alltaf skilað sér í þinginu. Ég hvet fólk til að mæta á laugardaginn og kjósa þann frambjóðanda sem þeim lýst best á. Og ef þú ert ekki í flokknum þá kostar það ekkert að skrá sig í flokkinn. Og þá getur þú látið skoðanir þínar í ljós og haft áhrif á stefnu flokksins. Þín rödd skiptir líka máli. Takk fyrir mig.
Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir Skoðun
Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar
Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir Skoðun