37 ára gömul og vann sinn fyrsta Ólympíugull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 02:34 Ruth Beitia með Ólympíugullið sitt. Vísir/Getty Ruth Beitia frá Spáni varð í nótt Ólympíumeistari í hástökki kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta var sögulegur sigur fyrir Spánverjann. Ruth Beitia var þarna að vinna sinn fyrsta Ólympíugull en hún er orðin 37 ára gömul. Beitia er fædd 1. apríl 1979 og þetta voru hennar fjórðu Ólympíuleikar. Ruth Beitia er elsta konan sem vinnur verðlaun í hástökki kvenna í sögu Ólympíuleikanna en hún bætti þarna tuttugu ára met Stefku Kostadinovu frá Búlgaríu um sex ár. Beitia er einnig elsta konan sem vinnur gull fyrir Spán í öllum greinum á Ólympíuleikunum. Ruth Beitia stökk 1,97 metra eins og næstu þrjár á eftir henni en felldi ekki fyrr en hún reyndi við 2 metrana. Mirela Demireva frá Búlgaríu felldi einu sinni á leið sinni upp í 1,97 metra og fékk silfrið. Blanka Vlasic frá Króatíu felldi þrisvar á leiðinni upp í 1,97 metra og fékk því bronsið. Chaunte Lowe sat eftir með sárt ennið þrátt fyrir að fara yfir 1,97 metra en hún komst ekki yfir þá hæð fyrr en í þriðju og síðustu tilraun. Ruth Beitia hefur hækkað sig á hverjum Ólympíuleikum. Hún varð í 16. sæti í Aþenu 2004, í 7. sæti í Peking 2008 og í 4. sæti í London fyrir fjórum árum. Hún hefur ekki náð að verða heimsmeistari en hefur orðið Evrópumeistari á þremur síðustu Evrópumótum (2012, 2014 og 2016).Ruth Beitia fagnar sigri.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sjá meira
Ruth Beitia frá Spáni varð í nótt Ólympíumeistari í hástökki kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta var sögulegur sigur fyrir Spánverjann. Ruth Beitia var þarna að vinna sinn fyrsta Ólympíugull en hún er orðin 37 ára gömul. Beitia er fædd 1. apríl 1979 og þetta voru hennar fjórðu Ólympíuleikar. Ruth Beitia er elsta konan sem vinnur verðlaun í hástökki kvenna í sögu Ólympíuleikanna en hún bætti þarna tuttugu ára met Stefku Kostadinovu frá Búlgaríu um sex ár. Beitia er einnig elsta konan sem vinnur gull fyrir Spán í öllum greinum á Ólympíuleikunum. Ruth Beitia stökk 1,97 metra eins og næstu þrjár á eftir henni en felldi ekki fyrr en hún reyndi við 2 metrana. Mirela Demireva frá Búlgaríu felldi einu sinni á leið sinni upp í 1,97 metra og fékk silfrið. Blanka Vlasic frá Króatíu felldi þrisvar á leiðinni upp í 1,97 metra og fékk því bronsið. Chaunte Lowe sat eftir með sárt ennið þrátt fyrir að fara yfir 1,97 metra en hún komst ekki yfir þá hæð fyrr en í þriðju og síðustu tilraun. Ruth Beitia hefur hækkað sig á hverjum Ólympíuleikum. Hún varð í 16. sæti í Aþenu 2004, í 7. sæti í Peking 2008 og í 4. sæti í London fyrir fjórum árum. Hún hefur ekki náð að verða heimsmeistari en hefur orðið Evrópumeistari á þremur síðustu Evrópumótum (2012, 2014 og 2016).Ruth Beitia fagnar sigri.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sjá meira