Segir Trump vilja taka á málum ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan hátt atli ísleifsson skrifar 21. ágúst 2016 23:30 Donald Trump er umdeildur maður. Vísir/AFP Nýskipaður kosningastjóri Donald Trump segir að forsetaframbjóðandinn sé staðráðinn í að taka á málefnum ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan hátt. Í frétt Reuters kemur fram að orðin séu af mörgum talin marka stefnubreytingu í nálgun Trump í málaflokknum. Trump hefur til þessa verið harðorður í afstöðu sinni þegar kemur að málefnum óskráðra innflytjenda í Bandaríkjunum og hefur hann sagst ætla að vísa ellefu milljónum ólöglegra innflytjenda úr landi. Þá hefur hann sagst ætla að láta reisa múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til að stöðva straum fólks til Bandaríkjanna. Margir hafa fordæmt Trump vegna nálgunar hans og sagt stefnu hans ómannúðlega, óraunhæfa og of kostnaðarsama. Skoðanakannanir benda til þess að stuðningur við Trump hafi minnkað umtalsvert síðustu vikurnar, en síðustu daga hefur Trump markvisst reynt að ná til svartra og rómansk-amerískra kjósenda, hópa þar sem hann hefur átt undir högg að sækja. Kellyanne Conway, nýr kosningastjóri Trump, sagði í samtali við CNN í gær að Trump væri staðráðinn í að nálgast málefni ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan máta. Sagði hún Trump styðja að farið sé að ákvæðum laga. Aðspurð um hvort stefna Trump fæli í sér að stofnun sérstakrar brottvísunareiningar bandarískra yfirvalda, sagði hún að ákvörðun um slíkt hefði enn ekki verið tekin. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Sjá meira
Nýskipaður kosningastjóri Donald Trump segir að forsetaframbjóðandinn sé staðráðinn í að taka á málefnum ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan hátt. Í frétt Reuters kemur fram að orðin séu af mörgum talin marka stefnubreytingu í nálgun Trump í málaflokknum. Trump hefur til þessa verið harðorður í afstöðu sinni þegar kemur að málefnum óskráðra innflytjenda í Bandaríkjunum og hefur hann sagst ætla að vísa ellefu milljónum ólöglegra innflytjenda úr landi. Þá hefur hann sagst ætla að láta reisa múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til að stöðva straum fólks til Bandaríkjanna. Margir hafa fordæmt Trump vegna nálgunar hans og sagt stefnu hans ómannúðlega, óraunhæfa og of kostnaðarsama. Skoðanakannanir benda til þess að stuðningur við Trump hafi minnkað umtalsvert síðustu vikurnar, en síðustu daga hefur Trump markvisst reynt að ná til svartra og rómansk-amerískra kjósenda, hópa þar sem hann hefur átt undir högg að sækja. Kellyanne Conway, nýr kosningastjóri Trump, sagði í samtali við CNN í gær að Trump væri staðráðinn í að nálgast málefni ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan máta. Sagði hún Trump styðja að farið sé að ákvæðum laga. Aðspurð um hvort stefna Trump fæli í sér að stofnun sérstakrar brottvísunareiningar bandarískra yfirvalda, sagði hún að ákvörðun um slíkt hefði enn ekki verið tekin.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Sjá meira