Sjómenn fella kjarasamning: „Það eru aðgerðir framundan“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. ágúst 2016 16:42 Sjómenn hafa verið samningslausir frá ársbyrjun 2011 vísir/JSE Félagsmenn Sjómannasambands Íslands felldu í dag kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sem undirritaður var 24. júní síðastliðinn. Kosningin var afgerandi en 66 prósent félagsmanna höfnuðu samningum í kosningum um hann. Formaður Sjómannasambandsins segir það blasa við að verkfallsaðgerðir séu framundan. Á kjörskrá voru 1739 sjómenn og af þeim kusu 670 eða 38,5 prósent þeirra sem voru á kjörskrá. Já sögðu 223 eða rúm 33 prósent, nei sögðu 445 eða rúm 66 prósent. Þrír seðlar voru auðir og ógildir. Í samtali við Vísi segir Valmundur Valmundsson að nú muni samninganefnd sjómanna verði kölluð saman í næstu viku. Hún muni taka ákvörðun um framhaldið og segir Valmundur að sér þyki það einsýnt að boðuð verði atkvæðagreiðsla um aðgerðir. „Menn eru eru bara ekki sáttir og niðurstaðan er svo afgerandi. Það eru tveir þriðju félagsmanna sem fella samninginn. Það þýðir bara eitt, það eru aðgerðir framundan,“ segir Valmundur. Valmundur segir að fyrst og fremst séu sjómenn óánægðir með hvernig fiskverðið ræður hlut sjómanna og hvernig það sé reiknað út. Sjómenn hafa verið án samnings frá árinu 2011. Nýr samningur átti að gilda til 2018 og á samningstímanum átti að ráðast í heildarendurskoðun á samningum sjómanna. Kjaramál Tengdar fréttir Sjómenn og SFS loks búin að semja Kjarasamningurinn er framlenging af núgildandi samningi. Atkvæðagreiðsla hefst bráðlega og mun ljúka 8. ágúst. 24. júní 2016 18:14 Ríkið afsalar sér fimm hundruð milljónum Sjómenn skrifuðu undir nýjan kjarasamning í gær. Fyrri samningur, sem rann út 2011, framlengdur með breytingum. 25. júní 2016 07:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Félagsmenn Sjómannasambands Íslands felldu í dag kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sem undirritaður var 24. júní síðastliðinn. Kosningin var afgerandi en 66 prósent félagsmanna höfnuðu samningum í kosningum um hann. Formaður Sjómannasambandsins segir það blasa við að verkfallsaðgerðir séu framundan. Á kjörskrá voru 1739 sjómenn og af þeim kusu 670 eða 38,5 prósent þeirra sem voru á kjörskrá. Já sögðu 223 eða rúm 33 prósent, nei sögðu 445 eða rúm 66 prósent. Þrír seðlar voru auðir og ógildir. Í samtali við Vísi segir Valmundur Valmundsson að nú muni samninganefnd sjómanna verði kölluð saman í næstu viku. Hún muni taka ákvörðun um framhaldið og segir Valmundur að sér þyki það einsýnt að boðuð verði atkvæðagreiðsla um aðgerðir. „Menn eru eru bara ekki sáttir og niðurstaðan er svo afgerandi. Það eru tveir þriðju félagsmanna sem fella samninginn. Það þýðir bara eitt, það eru aðgerðir framundan,“ segir Valmundur. Valmundur segir að fyrst og fremst séu sjómenn óánægðir með hvernig fiskverðið ræður hlut sjómanna og hvernig það sé reiknað út. Sjómenn hafa verið án samnings frá árinu 2011. Nýr samningur átti að gilda til 2018 og á samningstímanum átti að ráðast í heildarendurskoðun á samningum sjómanna.
Kjaramál Tengdar fréttir Sjómenn og SFS loks búin að semja Kjarasamningurinn er framlenging af núgildandi samningi. Atkvæðagreiðsla hefst bráðlega og mun ljúka 8. ágúst. 24. júní 2016 18:14 Ríkið afsalar sér fimm hundruð milljónum Sjómenn skrifuðu undir nýjan kjarasamning í gær. Fyrri samningur, sem rann út 2011, framlengdur með breytingum. 25. júní 2016 07:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Sjómenn og SFS loks búin að semja Kjarasamningurinn er framlenging af núgildandi samningi. Atkvæðagreiðsla hefst bráðlega og mun ljúka 8. ágúst. 24. júní 2016 18:14
Ríkið afsalar sér fimm hundruð milljónum Sjómenn skrifuðu undir nýjan kjarasamning í gær. Fyrri samningur, sem rann út 2011, framlengdur með breytingum. 25. júní 2016 07:00