Sjómenn fella kjarasamning: „Það eru aðgerðir framundan“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. ágúst 2016 16:42 Sjómenn hafa verið samningslausir frá ársbyrjun 2011 vísir/JSE Félagsmenn Sjómannasambands Íslands felldu í dag kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sem undirritaður var 24. júní síðastliðinn. Kosningin var afgerandi en 66 prósent félagsmanna höfnuðu samningum í kosningum um hann. Formaður Sjómannasambandsins segir það blasa við að verkfallsaðgerðir séu framundan. Á kjörskrá voru 1739 sjómenn og af þeim kusu 670 eða 38,5 prósent þeirra sem voru á kjörskrá. Já sögðu 223 eða rúm 33 prósent, nei sögðu 445 eða rúm 66 prósent. Þrír seðlar voru auðir og ógildir. Í samtali við Vísi segir Valmundur Valmundsson að nú muni samninganefnd sjómanna verði kölluð saman í næstu viku. Hún muni taka ákvörðun um framhaldið og segir Valmundur að sér þyki það einsýnt að boðuð verði atkvæðagreiðsla um aðgerðir. „Menn eru eru bara ekki sáttir og niðurstaðan er svo afgerandi. Það eru tveir þriðju félagsmanna sem fella samninginn. Það þýðir bara eitt, það eru aðgerðir framundan,“ segir Valmundur. Valmundur segir að fyrst og fremst séu sjómenn óánægðir með hvernig fiskverðið ræður hlut sjómanna og hvernig það sé reiknað út. Sjómenn hafa verið án samnings frá árinu 2011. Nýr samningur átti að gilda til 2018 og á samningstímanum átti að ráðast í heildarendurskoðun á samningum sjómanna. Kjaramál Tengdar fréttir Sjómenn og SFS loks búin að semja Kjarasamningurinn er framlenging af núgildandi samningi. Atkvæðagreiðsla hefst bráðlega og mun ljúka 8. ágúst. 24. júní 2016 18:14 Ríkið afsalar sér fimm hundruð milljónum Sjómenn skrifuðu undir nýjan kjarasamning í gær. Fyrri samningur, sem rann út 2011, framlengdur með breytingum. 25. júní 2016 07:00 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Innlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Félagsmenn Sjómannasambands Íslands felldu í dag kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sem undirritaður var 24. júní síðastliðinn. Kosningin var afgerandi en 66 prósent félagsmanna höfnuðu samningum í kosningum um hann. Formaður Sjómannasambandsins segir það blasa við að verkfallsaðgerðir séu framundan. Á kjörskrá voru 1739 sjómenn og af þeim kusu 670 eða 38,5 prósent þeirra sem voru á kjörskrá. Já sögðu 223 eða rúm 33 prósent, nei sögðu 445 eða rúm 66 prósent. Þrír seðlar voru auðir og ógildir. Í samtali við Vísi segir Valmundur Valmundsson að nú muni samninganefnd sjómanna verði kölluð saman í næstu viku. Hún muni taka ákvörðun um framhaldið og segir Valmundur að sér þyki það einsýnt að boðuð verði atkvæðagreiðsla um aðgerðir. „Menn eru eru bara ekki sáttir og niðurstaðan er svo afgerandi. Það eru tveir þriðju félagsmanna sem fella samninginn. Það þýðir bara eitt, það eru aðgerðir framundan,“ segir Valmundur. Valmundur segir að fyrst og fremst séu sjómenn óánægðir með hvernig fiskverðið ræður hlut sjómanna og hvernig það sé reiknað út. Sjómenn hafa verið án samnings frá árinu 2011. Nýr samningur átti að gilda til 2018 og á samningstímanum átti að ráðast í heildarendurskoðun á samningum sjómanna.
Kjaramál Tengdar fréttir Sjómenn og SFS loks búin að semja Kjarasamningurinn er framlenging af núgildandi samningi. Atkvæðagreiðsla hefst bráðlega og mun ljúka 8. ágúst. 24. júní 2016 18:14 Ríkið afsalar sér fimm hundruð milljónum Sjómenn skrifuðu undir nýjan kjarasamning í gær. Fyrri samningur, sem rann út 2011, framlengdur með breytingum. 25. júní 2016 07:00 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Innlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Sjómenn og SFS loks búin að semja Kjarasamningurinn er framlenging af núgildandi samningi. Atkvæðagreiðsla hefst bráðlega og mun ljúka 8. ágúst. 24. júní 2016 18:14
Ríkið afsalar sér fimm hundruð milljónum Sjómenn skrifuðu undir nýjan kjarasamning í gær. Fyrri samningur, sem rann út 2011, framlengdur með breytingum. 25. júní 2016 07:00