Trump boðar breytingar á skattkerfinu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. ágúst 2016 19:38 Trump í pontu á fundinum. vísir/afp Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, ætlar að fá tannhjól bandaríska hagkerfisins til að snúast hraðar með því að fækka reglugerðum og lækka skatta á fyrirtæki. „Undir minni stjórn mun Ameríka fá fljúgandi start og það mun ekki verða það erfitt,“ sagði Trump í ræðu í Detroit. Fjölmargir mótmælendur mættu á fundinn og létu óánægju sína í ljós. Sagt er frá fundinum á vef BBC. Meðal þess sem Trump lagði til var að breyta tekjuskattkerfinu. Í september í fyrra vildi hann hafa fjögur skattþrep, núll prósent, tíu prósent, tuttugu prósent eða 25 prósent. Í dag voru þrepin þrjú, tólf prósent, 25 prósent og 33 prósent. Sem stendur eru þrepin sjö talsins. Þá lagði hann það til að erfðafjárskattur yrði aflagður og að aldrei yrðu meira en fimmtán prósent af innkomu fyrirtækja háð skatti. Hvergi kom fram hvernig eða hvort Trump ætlaði að fá fé inn með öðrum leiðum eða hvort hann ætlaði að skera niður á móti. Á fundinum reyndi Trump að snúa vörn í sókn eftir slæma afkomu í liðinni viku. Að auki nýtti hann tækifærið til að skjóta á Hillary Clinton. „Hún er frambjóðandi fortíðar. Barátta okkar er fyrir framtíðina.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump ákveður loks að lýsa yfir stuðningi við helstu þungavigtarmenn Repúblikana Hafði áður neitað að styðja Paul Ryan og John McCain. 6. ágúst 2016 11:30 Repúblikanar farnir að hafa áhyggjur af forsetaefni sínu Áhrifamenn innan Repúblikanaflokksins eru farnir að skoða hvort hægt væri að finna annað forsetaefni í stað Trumps. 5. ágúst 2016 07:00 Clinton eykur bilið milli sín og Trump Í nýjum skoðanakönnunum sem birtar hafa verið er Clinton með allt að fimmtán prósenta forskot á Trump. 5. ágúst 2016 10:22 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, ætlar að fá tannhjól bandaríska hagkerfisins til að snúast hraðar með því að fækka reglugerðum og lækka skatta á fyrirtæki. „Undir minni stjórn mun Ameríka fá fljúgandi start og það mun ekki verða það erfitt,“ sagði Trump í ræðu í Detroit. Fjölmargir mótmælendur mættu á fundinn og létu óánægju sína í ljós. Sagt er frá fundinum á vef BBC. Meðal þess sem Trump lagði til var að breyta tekjuskattkerfinu. Í september í fyrra vildi hann hafa fjögur skattþrep, núll prósent, tíu prósent, tuttugu prósent eða 25 prósent. Í dag voru þrepin þrjú, tólf prósent, 25 prósent og 33 prósent. Sem stendur eru þrepin sjö talsins. Þá lagði hann það til að erfðafjárskattur yrði aflagður og að aldrei yrðu meira en fimmtán prósent af innkomu fyrirtækja háð skatti. Hvergi kom fram hvernig eða hvort Trump ætlaði að fá fé inn með öðrum leiðum eða hvort hann ætlaði að skera niður á móti. Á fundinum reyndi Trump að snúa vörn í sókn eftir slæma afkomu í liðinni viku. Að auki nýtti hann tækifærið til að skjóta á Hillary Clinton. „Hún er frambjóðandi fortíðar. Barátta okkar er fyrir framtíðina.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump ákveður loks að lýsa yfir stuðningi við helstu þungavigtarmenn Repúblikana Hafði áður neitað að styðja Paul Ryan og John McCain. 6. ágúst 2016 11:30 Repúblikanar farnir að hafa áhyggjur af forsetaefni sínu Áhrifamenn innan Repúblikanaflokksins eru farnir að skoða hvort hægt væri að finna annað forsetaefni í stað Trumps. 5. ágúst 2016 07:00 Clinton eykur bilið milli sín og Trump Í nýjum skoðanakönnunum sem birtar hafa verið er Clinton með allt að fimmtán prósenta forskot á Trump. 5. ágúst 2016 10:22 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Trump ákveður loks að lýsa yfir stuðningi við helstu þungavigtarmenn Repúblikana Hafði áður neitað að styðja Paul Ryan og John McCain. 6. ágúst 2016 11:30
Repúblikanar farnir að hafa áhyggjur af forsetaefni sínu Áhrifamenn innan Repúblikanaflokksins eru farnir að skoða hvort hægt væri að finna annað forsetaefni í stað Trumps. 5. ágúst 2016 07:00
Clinton eykur bilið milli sín og Trump Í nýjum skoðanakönnunum sem birtar hafa verið er Clinton með allt að fimmtán prósenta forskot á Trump. 5. ágúst 2016 10:22