Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. júlí 2016 18:03 Tíðindin koma mörgum á óvart en líklegast ekki Trump sjálfum. Vísir/Getty Donald Trump forsetaefni repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum mælist nú ofar Hillary Clinton á samkvæmt skoðanakönnun CNN um fylgi forsetaframbjóðenda á landsvísu. Þetta kemur í kjölfar flokksþings repúblikana. Trump hefur ekki mælst hærri í skoðanakönnunum síðan í september á síðasta ári. Donald Trump mælist nú með 44% stuðning kjósenda á landsvísu en Hillary Clinton með 39%. Tveir aðrir forsetaframbjóðendur ná eftirtektarverðri mælingu. Það eru Gary Johnson úr frjálslynda flokknum sem mælist með heil 9% sem þykir einsdæmi og Jill Stein úr græna flokknum sem mælist með 3%. Allt í alls eru fimm flokkar sem bjóða fram forsetaefni í yfir 20 ríkjum Bandaríkjanna. En eini frambjóðandinn sem nær ekki á blað er Darrell Castle sem er forsetaefni stjórnarskrár flokksins. Allt í alls eru forsetaframbjóðendur þó líklegast nokkrir tugir ef ekki yfir hundrað talsins en fæstir þeirra bjóða sig fram í öllum fylkjum og eiga því líklegast ekki mögulega á forsetastólnum. Nýr stuðningur við Trump kemur frá óháðum eða sem ekki tengjast neinum flokkum beinum tengslum en 43% þeirra segjast líklegri til þess að styðja Trump eftir flokksþingið í síðustu viku. Séu tölurnar skoðaðar út frá þjóðfélagshópum má sjá sterk mynstur. Vel menntað fólk er mun ólíklegra til þess að kjósa Trump. Hann virðist höfða vel til hvítra ómenntaðra einstaklinga en á meðal þeirra sem svöruðu studdu 62% þeirra hann nú. Frekari upplýsingar um landskönnunina má sjá á vef CNN. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45 Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00 Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23. júlí 2016 00:45 Obama og Trump ósammála um ástand Bandaríkjanna Obama segir glæpatíðni hafa hrunið á forsetatíð sinni. 22. júlí 2016 21:51 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira
Donald Trump forsetaefni repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum mælist nú ofar Hillary Clinton á samkvæmt skoðanakönnun CNN um fylgi forsetaframbjóðenda á landsvísu. Þetta kemur í kjölfar flokksþings repúblikana. Trump hefur ekki mælst hærri í skoðanakönnunum síðan í september á síðasta ári. Donald Trump mælist nú með 44% stuðning kjósenda á landsvísu en Hillary Clinton með 39%. Tveir aðrir forsetaframbjóðendur ná eftirtektarverðri mælingu. Það eru Gary Johnson úr frjálslynda flokknum sem mælist með heil 9% sem þykir einsdæmi og Jill Stein úr græna flokknum sem mælist með 3%. Allt í alls eru fimm flokkar sem bjóða fram forsetaefni í yfir 20 ríkjum Bandaríkjanna. En eini frambjóðandinn sem nær ekki á blað er Darrell Castle sem er forsetaefni stjórnarskrár flokksins. Allt í alls eru forsetaframbjóðendur þó líklegast nokkrir tugir ef ekki yfir hundrað talsins en fæstir þeirra bjóða sig fram í öllum fylkjum og eiga því líklegast ekki mögulega á forsetastólnum. Nýr stuðningur við Trump kemur frá óháðum eða sem ekki tengjast neinum flokkum beinum tengslum en 43% þeirra segjast líklegri til þess að styðja Trump eftir flokksþingið í síðustu viku. Séu tölurnar skoðaðar út frá þjóðfélagshópum má sjá sterk mynstur. Vel menntað fólk er mun ólíklegra til þess að kjósa Trump. Hann virðist höfða vel til hvítra ómenntaðra einstaklinga en á meðal þeirra sem svöruðu studdu 62% þeirra hann nú. Frekari upplýsingar um landskönnunina má sjá á vef CNN.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45 Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00 Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23. júlí 2016 00:45 Obama og Trump ósammála um ástand Bandaríkjanna Obama segir glæpatíðni hafa hrunið á forsetatíð sinni. 22. júlí 2016 21:51 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira
Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45
Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00
Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23. júlí 2016 00:45
Obama og Trump ósammála um ástand Bandaríkjanna Obama segir glæpatíðni hafa hrunið á forsetatíð sinni. 22. júlí 2016 21:51
John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47