Einar: Maður spyr sig hvernig við náðum öllum þessum árangri Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júlí 2016 09:45 Einar Þorvarðarson er ánægður með aukið framlag ríkisins. vísir/pjetur „Ég er mjög ánægður með þetta. Þetta er það sem íþróttahreyfingin hefur verið að reyna að koma á framfæri í mörg ár.“ Þetta segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, við Vísi um stóraukið framlag ríkissins til afrekssjóð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Í gær var kynnt bylting í framlagi ríkissins til afrekssjóðs en það fer úr 100 milljónum króna í 200 milljónir á næsta ári og hækkar svo um 100 milljónir á ári í tvö ár en samningurinn er til þriggja ára. Heildarframlag ríkissins til afrekssjóðs árið 2019 verður því 400 milljónir króna.Sjá einnig:Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf „Þarna má segja að komin sé mikil hugarfarsbreyting sem gerir það að verkum að afreksíþróttir á Íslandi geta haft aðstöðu og undirbúið sig enn betur en áður hefur verið,“ segir Einar, en afrekssóður hefur aðeins náð utan fjórðung rekstursins hjá HSÍ, svo dæmi sé tekið. „Þetta er mikil breyting. Sérsamböndin hafa náð að vinna þetta með samstarfsaðilum sínum. HSÍ fær 25 prósent af styrkjum sambandsins frá afrekssjóði, Lottó og þessum ríkisstyrkjum. Þetta hafa verið í kringum 50 milljónir á ári en við þurfum að búa til 75 prósent af þessu og reikningurinn er um 200 milljónir,“ segir Einar. „Nú er verið að tryggja stöðugleika í starfinu og breytir þeirri mynd algjörlega. Á síðasta ári vorum við komnir á góðan stað en þessi aðlögun er mikilvæg og algjörlega frábær.“Sjá einnig:Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Einar, sem hefur verið tengdur íþróttunum í áratugi sem leikmaður, þjálfari og forsvarsmaður, fagnar þessari vakningu ríkisins. Árangur undanfarinna ára hefur vakið verðskuldaða athygli og nú er íþróttalífið að uppskera. „Við í handboltanum erum að fara á 20. stórmótið okkar frá árinu 2000. Fótboltinn náði auðvitað frábærum árangri sem og karfan og svo erum við að gera flotta hluti í einstaklingsíþróttum eins og sundi og frjálsum. Maður spyr sig bara hvernig fórum við að þessu miðað við fjármagnið sem hefur verið,“ segir Einar. „Þetta er viðurkenning fyrir starfið okkar allra en fyrst og fremst eru þeir sem taka þessa ákvörðun búnir að skoða málin mjög vel með ÍSÍ og hafa séð staðreyndirnar. Það ber að fagna þessu,“ segir Einar Þorvarðarson. Aðrar íþróttir Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Ríkisstjórnin eykur gríðarlega fjármangið sem það lætur renna til afrekssjóðs ÍSÍ. 28. júlí 2016 10:35 Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Ragna Ingólfsdóttir, fyrrum Ólympíufari og badminton-goðsögn, hélt athyglisverða ræðu á opnum útifundi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands í sólinni fyrir utan húsakynni ÍSÍ í Laugardalnum. 28. júlí 2016 11:19 Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í gær tímamótasamning um að fjórfalda fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi næstu þrjú árin. 29. júlí 2016 07:00 Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. 28. júlí 2016 12:15 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með þetta. Þetta er það sem íþróttahreyfingin hefur verið að reyna að koma á framfæri í mörg ár.“ Þetta segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, við Vísi um stóraukið framlag ríkissins til afrekssjóð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Í gær var kynnt bylting í framlagi ríkissins til afrekssjóðs en það fer úr 100 milljónum króna í 200 milljónir á næsta ári og hækkar svo um 100 milljónir á ári í tvö ár en samningurinn er til þriggja ára. Heildarframlag ríkissins til afrekssjóðs árið 2019 verður því 400 milljónir króna.Sjá einnig:Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf „Þarna má segja að komin sé mikil hugarfarsbreyting sem gerir það að verkum að afreksíþróttir á Íslandi geta haft aðstöðu og undirbúið sig enn betur en áður hefur verið,“ segir Einar, en afrekssóður hefur aðeins náð utan fjórðung rekstursins hjá HSÍ, svo dæmi sé tekið. „Þetta er mikil breyting. Sérsamböndin hafa náð að vinna þetta með samstarfsaðilum sínum. HSÍ fær 25 prósent af styrkjum sambandsins frá afrekssjóði, Lottó og þessum ríkisstyrkjum. Þetta hafa verið í kringum 50 milljónir á ári en við þurfum að búa til 75 prósent af þessu og reikningurinn er um 200 milljónir,“ segir Einar. „Nú er verið að tryggja stöðugleika í starfinu og breytir þeirri mynd algjörlega. Á síðasta ári vorum við komnir á góðan stað en þessi aðlögun er mikilvæg og algjörlega frábær.“Sjá einnig:Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Einar, sem hefur verið tengdur íþróttunum í áratugi sem leikmaður, þjálfari og forsvarsmaður, fagnar þessari vakningu ríkisins. Árangur undanfarinna ára hefur vakið verðskuldaða athygli og nú er íþróttalífið að uppskera. „Við í handboltanum erum að fara á 20. stórmótið okkar frá árinu 2000. Fótboltinn náði auðvitað frábærum árangri sem og karfan og svo erum við að gera flotta hluti í einstaklingsíþróttum eins og sundi og frjálsum. Maður spyr sig bara hvernig fórum við að þessu miðað við fjármagnið sem hefur verið,“ segir Einar. „Þetta er viðurkenning fyrir starfið okkar allra en fyrst og fremst eru þeir sem taka þessa ákvörðun búnir að skoða málin mjög vel með ÍSÍ og hafa séð staðreyndirnar. Það ber að fagna þessu,“ segir Einar Þorvarðarson.
Aðrar íþróttir Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Ríkisstjórnin eykur gríðarlega fjármangið sem það lætur renna til afrekssjóðs ÍSÍ. 28. júlí 2016 10:35 Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Ragna Ingólfsdóttir, fyrrum Ólympíufari og badminton-goðsögn, hélt athyglisverða ræðu á opnum útifundi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands í sólinni fyrir utan húsakynni ÍSÍ í Laugardalnum. 28. júlí 2016 11:19 Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í gær tímamótasamning um að fjórfalda fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi næstu þrjú árin. 29. júlí 2016 07:00 Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. 28. júlí 2016 12:15 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira
Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Ríkisstjórnin eykur gríðarlega fjármangið sem það lætur renna til afrekssjóðs ÍSÍ. 28. júlí 2016 10:35
Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Ragna Ingólfsdóttir, fyrrum Ólympíufari og badminton-goðsögn, hélt athyglisverða ræðu á opnum útifundi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands í sólinni fyrir utan húsakynni ÍSÍ í Laugardalnum. 28. júlí 2016 11:19
Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í gær tímamótasamning um að fjórfalda fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi næstu þrjú árin. 29. júlí 2016 07:00
Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. 28. júlí 2016 12:15