Rannsaka aðra tölvuárás gegn demókrötum Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2016 14:58 Frá landsfundi Demókrataflokksins. Vísir/Getty Alríkislögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú aðra tölvuárás sem beindist gegn Demókrataflokknum í Bandaríkjunum. Nánar tiltekið er um að ræða samtökin Democratic Congressional Campaign Committee, en árásin er talin líkjast þeirri sem gerð var á Democratic National Committee, þar sem fjölda tölvupósta var stolið. DCCC gripu til aðgerða um leið og þeir urðu varir við árásina og hafa öryggissérfræðingar verið fengnir til að aðstoða yfirvöld við rannsókn málsins. Rússar hafa verið sakaðir um að gera þá árás. Ásakanirnar snúa að því að Rússar eru sakaðir um að reyna að hjálpa Donald Trump að verða kosinn forseti Bandaríkjanna. Þær hafa ekki verið sannaðar og Rússar segja ásakanirnar vera fáránlegar. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23. júlí 2016 22:43 Dregur sig í hlé á landsþingi eftir lekahneyksli Debbie Wasserman Schultz, framkvæmdastjóri Demókrataflokksins, hefur hætt við að flytja ræðu á landsþinginu sem hefst í dag. 25. júlí 2016 07:00 Söguleg stund: Clinton beitt í ræðu sinni þegar kom að Donald Trump Hillary Clinton birtist kjósendum sem hinn bjartsýni frambjóðandi í ræðu sinni á flokksþingi demókrata. 29. júlí 2016 07:58 Segja kenningar um aðkomu Rússa fráleitar Rússar eru sagðir hafa lekið tölvupóstum forsvarsmanna Demókrataflokksins. 26. júlí 2016 17:00 WikiLeaks birta símtöl til Demókrataflokksins Þetta er í annað skipti á einni viku sem WikiLeaks leka gögnum frá flokknum. 28. júlí 2016 13:10 Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. 28. júlí 2016 07:00 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Alríkislögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú aðra tölvuárás sem beindist gegn Demókrataflokknum í Bandaríkjunum. Nánar tiltekið er um að ræða samtökin Democratic Congressional Campaign Committee, en árásin er talin líkjast þeirri sem gerð var á Democratic National Committee, þar sem fjölda tölvupósta var stolið. DCCC gripu til aðgerða um leið og þeir urðu varir við árásina og hafa öryggissérfræðingar verið fengnir til að aðstoða yfirvöld við rannsókn málsins. Rússar hafa verið sakaðir um að gera þá árás. Ásakanirnar snúa að því að Rússar eru sakaðir um að reyna að hjálpa Donald Trump að verða kosinn forseti Bandaríkjanna. Þær hafa ekki verið sannaðar og Rússar segja ásakanirnar vera fáránlegar.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23. júlí 2016 22:43 Dregur sig í hlé á landsþingi eftir lekahneyksli Debbie Wasserman Schultz, framkvæmdastjóri Demókrataflokksins, hefur hætt við að flytja ræðu á landsþinginu sem hefst í dag. 25. júlí 2016 07:00 Söguleg stund: Clinton beitt í ræðu sinni þegar kom að Donald Trump Hillary Clinton birtist kjósendum sem hinn bjartsýni frambjóðandi í ræðu sinni á flokksþingi demókrata. 29. júlí 2016 07:58 Segja kenningar um aðkomu Rússa fráleitar Rússar eru sagðir hafa lekið tölvupóstum forsvarsmanna Demókrataflokksins. 26. júlí 2016 17:00 WikiLeaks birta símtöl til Demókrataflokksins Þetta er í annað skipti á einni viku sem WikiLeaks leka gögnum frá flokknum. 28. júlí 2016 13:10 Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. 28. júlí 2016 07:00 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23. júlí 2016 22:43
Dregur sig í hlé á landsþingi eftir lekahneyksli Debbie Wasserman Schultz, framkvæmdastjóri Demókrataflokksins, hefur hætt við að flytja ræðu á landsþinginu sem hefst í dag. 25. júlí 2016 07:00
Söguleg stund: Clinton beitt í ræðu sinni þegar kom að Donald Trump Hillary Clinton birtist kjósendum sem hinn bjartsýni frambjóðandi í ræðu sinni á flokksþingi demókrata. 29. júlí 2016 07:58
Segja kenningar um aðkomu Rússa fráleitar Rússar eru sagðir hafa lekið tölvupóstum forsvarsmanna Demókrataflokksins. 26. júlí 2016 17:00
WikiLeaks birta símtöl til Demókrataflokksins Þetta er í annað skipti á einni viku sem WikiLeaks leka gögnum frá flokknum. 28. júlí 2016 13:10
Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. 28. júlí 2016 07:00