Trump ver myndbirtingu af vef nýnasista Samúel Karl Ólason skrifar 4. júlí 2016 15:00 Vísir/Getty/Twitter Forsetaframbjóðandinn Donald Trump þvertekur fyrir að mynd sem birt var á Twittersíðu hans sé gyðingahatur. Hann segir „óheiðarlega fjölmiðla“ kasta rýrð á sig. Myndin sem um ræðir er af Hillary Clinton á bakgrunni úr peningum. Á myndinni var stjarna Davíðs sem í stóð að Hillary væri spilltasti frambjóðandi allra tíma. Stjarna Davíðs er tákn gyðinga og var notað af Nasistum til að bera kennsl á þá. Uppruni myndarinnar hefur verið rakin til Twittersíðu einstaklings sem reglulega birtir rasískar myndir. Umrædd mynd var fyrst birt þann 15. júní. Þann 22. var hún birt á spjallþræði nýnasista á 8chan. Á myndinni sem birt var á Twittersíðu Trump hafði bakgrunninunum þó verið bætt við. Hún var svo fljótt tekin út og sett aftur inn þar sem búið var að breyta stjörnunni í hring. Seinna meir var myndin tekin út aftur. Einn af samstarfsmönnum Trump sagði í samtali við CNN að myndin væri alls ekki gyðingahatur. Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem efni, sem á uppruna sinn að rekja til nýnasta eða rasista er birt á Twittersíðu Trump.Trump campaign senior adviser says tweet didn't have any intention of anti-semitism https://t.co/u9akM7NkIi https://t.co/xrVRDS6cF0— New Day (@NewDay) July 4, 2016 Nú hefur verið birt tíst á síðu Trump þar sem hann segir fjölmiðla gera sitt besta til að breyta stjörnunni á myndinni í stjörnu Davíðs, frekar en stjörnu fógeta eða einfaldlega stjörnu.Dishonest media is trying their absolute best to depict a star in a tweet as the Star of David rather than a Sheriff's Star, or plain star!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 4, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Donald Trump þvertekur fyrir að mynd sem birt var á Twittersíðu hans sé gyðingahatur. Hann segir „óheiðarlega fjölmiðla“ kasta rýrð á sig. Myndin sem um ræðir er af Hillary Clinton á bakgrunni úr peningum. Á myndinni var stjarna Davíðs sem í stóð að Hillary væri spilltasti frambjóðandi allra tíma. Stjarna Davíðs er tákn gyðinga og var notað af Nasistum til að bera kennsl á þá. Uppruni myndarinnar hefur verið rakin til Twittersíðu einstaklings sem reglulega birtir rasískar myndir. Umrædd mynd var fyrst birt þann 15. júní. Þann 22. var hún birt á spjallþræði nýnasista á 8chan. Á myndinni sem birt var á Twittersíðu Trump hafði bakgrunninunum þó verið bætt við. Hún var svo fljótt tekin út og sett aftur inn þar sem búið var að breyta stjörnunni í hring. Seinna meir var myndin tekin út aftur. Einn af samstarfsmönnum Trump sagði í samtali við CNN að myndin væri alls ekki gyðingahatur. Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem efni, sem á uppruna sinn að rekja til nýnasta eða rasista er birt á Twittersíðu Trump.Trump campaign senior adviser says tweet didn't have any intention of anti-semitism https://t.co/u9akM7NkIi https://t.co/xrVRDS6cF0— New Day (@NewDay) July 4, 2016 Nú hefur verið birt tíst á síðu Trump þar sem hann segir fjölmiðla gera sitt besta til að breyta stjörnunni á myndinni í stjörnu Davíðs, frekar en stjörnu fógeta eða einfaldlega stjörnu.Dishonest media is trying their absolute best to depict a star in a tweet as the Star of David rather than a Sheriff's Star, or plain star!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 4, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira