Ráðherra telur rétt að Alþingi skoði að skipa sérstaka rannsóknarnefnd um barkaígræðslumál Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 30. maí 2016 15:22 Tómas Guðbjartsson læknir ásamt Erítreumanninum Andemariam Beyene. Vísir/Vilhelm Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, telur að tilefni sé til þess að Alþingi skoði hvort skipa skuli rannsóknarnefnd til þess að skoða aðkomu íslenskra stofnana að máli Erítreumannsins Andemariam Beyene sem gekkst undir barkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð. Hann lést í kjölfarið en milliganga íslenskra lækna varð til þess að Beyene gekkst undir aðgerðina. Elín Hirst þingmaður Sjálfstæðisflokksins beindi fyrirspurn til Kristjáns Þórs heilbrigðisráðherra í dag um hvort hann teldi æskilegt að gerð yrði óháð rannsókn á þætti Landspítalans í meðferð sjúklingsins sem undirgekkst hina umdeildu barkaígræðsluaðgerð 2011. Kristján Þór Júlíusson svaraði fyrirspurn um barkaígræðslu og aðkomu Landspítalans á Alþingi í dag.„Ef svo er, telur ráðherra að hér á landi séu starfandi læknar sem engra hagsmuna hafa að gæta og eru færir um að rannsaka málið?“ spurði Elín jafnframt. Um er að ræða plastbarkaígræðslu læknisins Paolo Macchiarini á Karólínska háskólanum í Svíþjóð. Læknarnir Tómas Guðbjartsson og Óskar Einarsson höfðu aðkomu að skurðaðgerðinni. Kristján Þór svaraði fyrirspurn Elínar og sagði frá því að þrjár rannsóknir séu í gangi hjá yfirvöldum í Svíþjóð á málinu. Þær rannsóknir tengjast beint lækninum Macchiarini. Þá eru níu aðrar rannsóknir í gangi á lækninum annars staðar í heiminum. Siðfræðistofnun fundaði ásamt heilbrigðisráðherra og sendi honum bréf í kjölfarið. Þar kom fram að málið hefði vakið upp faglegar og siðferðilegar spurningar og jafnframt að engin fyrrnefndra rannsókna tæki sérstaklega að aðkomu íslenskra heilbrigðisyfirvalda. Elín Hirst alþingismaður segir mikilvægt að gerð verði grein fyrir aðkomu íslenskra heilbrigðisyfirvalda að plastbarkaígræðslunni.Kristján Þór vinnur nú að minnisblaði til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um afstöðu nefndarinnar til skipunar rannsóknarnefndar um málið. Hann gat ekki svarað því hvort óháðir læknar væru hér á landi til þess að rannsaka málið að svo stöddu, fyrst yrði að líta til þess hvaða hæfni væri nauðsynleg til að mynda. „Þetta er sjúklingur á vegum Íslands, sjúklingur Landspítala háskólasjúkrahúss sem treysti íslenskum heilbrigðisyfirvöldum. Það er afar mikilvægt að það fari fram opin og gegnsæ rannsókn um hvað var þarna á ferðinni,“ sagði Elín um leið og hún þakkaði Kristjáni Þór fyrir greinagóð svör. „Ég tel það rétt að Alþingi taki ákvörðun um næstu skref í þessu máli í samræmi við lög um rannsóknarnefndir,“ sagði Kristján Þór. Alþingi Plastbarkamálið Tengdar fréttir Ár síðan barkaígræðsla læknaði krabbamein Í dag er eitt ár frá því að nemandi við Háskóla Íslands gekkst undir tímamótaaðgerð þegar plastbarki baðaður stoðfrumum var græddur í hann. Erítreubúinn Andemariam T. Beyene greindist með illvígt krabbamein í hálsi en fyrir nákvæmlega ári tókst að bjarga lífi hans með aðgerð á Karolinska-sjúkrahúsinu í Svíþjóð. 9. júní 2012 15:28 Fjórir af átta sjúklingum látnir Saksóknari í Svíþjóð hefur til rannsóknar skurðaðgerð sem Tómas Guðbjartsson tengist. Grein um aðgerðina er sögð ein mesta lygi læknasögunnar. 27. maí 2015 22:30 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, telur að tilefni sé til þess að Alþingi skoði hvort skipa skuli rannsóknarnefnd til þess að skoða aðkomu íslenskra stofnana að máli Erítreumannsins Andemariam Beyene sem gekkst undir barkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð. Hann lést í kjölfarið en milliganga íslenskra lækna varð til þess að Beyene gekkst undir aðgerðina. Elín Hirst þingmaður Sjálfstæðisflokksins beindi fyrirspurn til Kristjáns Þórs heilbrigðisráðherra í dag um hvort hann teldi æskilegt að gerð yrði óháð rannsókn á þætti Landspítalans í meðferð sjúklingsins sem undirgekkst hina umdeildu barkaígræðsluaðgerð 2011. Kristján Þór Júlíusson svaraði fyrirspurn um barkaígræðslu og aðkomu Landspítalans á Alþingi í dag.„Ef svo er, telur ráðherra að hér á landi séu starfandi læknar sem engra hagsmuna hafa að gæta og eru færir um að rannsaka málið?“ spurði Elín jafnframt. Um er að ræða plastbarkaígræðslu læknisins Paolo Macchiarini á Karólínska háskólanum í Svíþjóð. Læknarnir Tómas Guðbjartsson og Óskar Einarsson höfðu aðkomu að skurðaðgerðinni. Kristján Þór svaraði fyrirspurn Elínar og sagði frá því að þrjár rannsóknir séu í gangi hjá yfirvöldum í Svíþjóð á málinu. Þær rannsóknir tengjast beint lækninum Macchiarini. Þá eru níu aðrar rannsóknir í gangi á lækninum annars staðar í heiminum. Siðfræðistofnun fundaði ásamt heilbrigðisráðherra og sendi honum bréf í kjölfarið. Þar kom fram að málið hefði vakið upp faglegar og siðferðilegar spurningar og jafnframt að engin fyrrnefndra rannsókna tæki sérstaklega að aðkomu íslenskra heilbrigðisyfirvalda. Elín Hirst alþingismaður segir mikilvægt að gerð verði grein fyrir aðkomu íslenskra heilbrigðisyfirvalda að plastbarkaígræðslunni.Kristján Þór vinnur nú að minnisblaði til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um afstöðu nefndarinnar til skipunar rannsóknarnefndar um málið. Hann gat ekki svarað því hvort óháðir læknar væru hér á landi til þess að rannsaka málið að svo stöddu, fyrst yrði að líta til þess hvaða hæfni væri nauðsynleg til að mynda. „Þetta er sjúklingur á vegum Íslands, sjúklingur Landspítala háskólasjúkrahúss sem treysti íslenskum heilbrigðisyfirvöldum. Það er afar mikilvægt að það fari fram opin og gegnsæ rannsókn um hvað var þarna á ferðinni,“ sagði Elín um leið og hún þakkaði Kristjáni Þór fyrir greinagóð svör. „Ég tel það rétt að Alþingi taki ákvörðun um næstu skref í þessu máli í samræmi við lög um rannsóknarnefndir,“ sagði Kristján Þór.
Alþingi Plastbarkamálið Tengdar fréttir Ár síðan barkaígræðsla læknaði krabbamein Í dag er eitt ár frá því að nemandi við Háskóla Íslands gekkst undir tímamótaaðgerð þegar plastbarki baðaður stoðfrumum var græddur í hann. Erítreubúinn Andemariam T. Beyene greindist með illvígt krabbamein í hálsi en fyrir nákvæmlega ári tókst að bjarga lífi hans með aðgerð á Karolinska-sjúkrahúsinu í Svíþjóð. 9. júní 2012 15:28 Fjórir af átta sjúklingum látnir Saksóknari í Svíþjóð hefur til rannsóknar skurðaðgerð sem Tómas Guðbjartsson tengist. Grein um aðgerðina er sögð ein mesta lygi læknasögunnar. 27. maí 2015 22:30 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
Ár síðan barkaígræðsla læknaði krabbamein Í dag er eitt ár frá því að nemandi við Háskóla Íslands gekkst undir tímamótaaðgerð þegar plastbarki baðaður stoðfrumum var græddur í hann. Erítreubúinn Andemariam T. Beyene greindist með illvígt krabbamein í hálsi en fyrir nákvæmlega ári tókst að bjarga lífi hans með aðgerð á Karolinska-sjúkrahúsinu í Svíþjóð. 9. júní 2012 15:28
Fjórir af átta sjúklingum látnir Saksóknari í Svíþjóð hefur til rannsóknar skurðaðgerð sem Tómas Guðbjartsson tengist. Grein um aðgerðina er sögð ein mesta lygi læknasögunnar. 27. maí 2015 22:30