Búist við fjölmennum mótmælum þegar Trump heimsækir Anaheim í Kaliforníu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. maí 2016 23:44 Frá mótmælum gegn Trump í Washington fyrr í mánuðinum. vísir/getty Donald Trump, frambjóðandi repúblikanaflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, mun á morgun heimsækja borgina Anaheim í Kaliforníu. Búist er við fjölmennum mótmælum vegna komu frambjóðandans til borgarinnar en innflytjendur af rómönsk-amerískum uppruna sem búa í Anaheim eru afar ósáttir við heimsókn Trump. Anaheim er ef til vill þekktast fyrir Disneyland-skemmtigarðinn en síðustu ár hafa mótmæli og óeirðir orðið æ algengari í borginni. Ástæðan er sú að rómönsk-amerísku innflytjendurnir, sem eru í minnihluta í Anaheim, berjast fyrir auknum réttindum og meira umburðarlyndi gagnvart innflytjendum í samfélaginu. Eins og kunnugt er hefur orðræða Trump í kosningabaráttu sinni síst einkennst af umburðarlyndi gagnvart innflytjendum og hyggst þessi minnihlutahópur í Anaheim því láta til sín taka. Í umfjöllun um málið á vef Guardian segir Gustavo Arellano, sem er vel þekktur aktívisti í Anaheim, að með komu sinni til borgarinnar sé Trump í raun að sækja í glundroðann. „Ég fæ í magann bara við að heyra nafnið á manninum,“ er haft eftir Ada Briceño öðrum aktívista í Anaheim. „Ég er handviss um að það komi mikill fjöldi saman hér á morgun. Fólk mun koma því það er reitt. Þetta kemur úr grasrótinni og ég veit ekki til þess að það séu einhver samtök að skipuleggja þessi mótmæli.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjallar um fáránleika forvalsins John Oliver segir það að Donald Trump tali af viti sýna fram á bilað kerfi. 23. maí 2016 11:45 Trump á í basli með hvítar konur Hvítar konur sem hingað til hafa jafnvel ávalt kosið frambjóðenda Repúblikana eru tvístígandi vegna Trump. 21. maí 2016 16:59 Trump siglir fram úr Clinton Donald Trump, forsetaframbjóðandi flokks repúblikana í Bandaríkjunum, mældist í gær í fyrsta sinn með meira fylgi en líklegur andstæðingur hans, Hillary Clinton. 24. maí 2016 07:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Donald Trump, frambjóðandi repúblikanaflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, mun á morgun heimsækja borgina Anaheim í Kaliforníu. Búist er við fjölmennum mótmælum vegna komu frambjóðandans til borgarinnar en innflytjendur af rómönsk-amerískum uppruna sem búa í Anaheim eru afar ósáttir við heimsókn Trump. Anaheim er ef til vill þekktast fyrir Disneyland-skemmtigarðinn en síðustu ár hafa mótmæli og óeirðir orðið æ algengari í borginni. Ástæðan er sú að rómönsk-amerísku innflytjendurnir, sem eru í minnihluta í Anaheim, berjast fyrir auknum réttindum og meira umburðarlyndi gagnvart innflytjendum í samfélaginu. Eins og kunnugt er hefur orðræða Trump í kosningabaráttu sinni síst einkennst af umburðarlyndi gagnvart innflytjendum og hyggst þessi minnihlutahópur í Anaheim því láta til sín taka. Í umfjöllun um málið á vef Guardian segir Gustavo Arellano, sem er vel þekktur aktívisti í Anaheim, að með komu sinni til borgarinnar sé Trump í raun að sækja í glundroðann. „Ég fæ í magann bara við að heyra nafnið á manninum,“ er haft eftir Ada Briceño öðrum aktívista í Anaheim. „Ég er handviss um að það komi mikill fjöldi saman hér á morgun. Fólk mun koma því það er reitt. Þetta kemur úr grasrótinni og ég veit ekki til þess að það séu einhver samtök að skipuleggja þessi mótmæli.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjallar um fáránleika forvalsins John Oliver segir það að Donald Trump tali af viti sýna fram á bilað kerfi. 23. maí 2016 11:45 Trump á í basli með hvítar konur Hvítar konur sem hingað til hafa jafnvel ávalt kosið frambjóðenda Repúblikana eru tvístígandi vegna Trump. 21. maí 2016 16:59 Trump siglir fram úr Clinton Donald Trump, forsetaframbjóðandi flokks repúblikana í Bandaríkjunum, mældist í gær í fyrsta sinn með meira fylgi en líklegur andstæðingur hans, Hillary Clinton. 24. maí 2016 07:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Fjallar um fáránleika forvalsins John Oliver segir það að Donald Trump tali af viti sýna fram á bilað kerfi. 23. maí 2016 11:45
Trump á í basli með hvítar konur Hvítar konur sem hingað til hafa jafnvel ávalt kosið frambjóðenda Repúblikana eru tvístígandi vegna Trump. 21. maí 2016 16:59
Trump siglir fram úr Clinton Donald Trump, forsetaframbjóðandi flokks repúblikana í Bandaríkjunum, mældist í gær í fyrsta sinn með meira fylgi en líklegur andstæðingur hans, Hillary Clinton. 24. maí 2016 07:00