Trump ætlar að gera undantekningu fyrir Khan Gunnar Reynir Valþórsson og Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifa 10. maí 2016 08:09 Khan, til vinstri, hefur ekki trú á því að öfgasjónarmið Trumps, til hægri, nái fram að ganga. Vísir/EPA Donald Trump, frambjóðandi Repúblikana í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum, segir að gerð yrði undantekning fyrir nýkjörinn borgarstjóra Lundúna ef fyrirhugað bann Trumps við því að múslimum verði hleypt inn í Bandaríkin næði fram að ganga. Sadiq Khan var kjörinn borgarstjóri um helgina og er hann fyrsti músliminn til að setjast í borgarstjórastól vestrænnar stórborgar í sögunni. Khan hefur lýst yfir áhyggjum af þessum fyrirætlunum Trumps, sem segir hann þó ekki þurfa að óttast, gerð verði undantekning fyrir hann. Khan hafði reyndar bætt því við að hann hefði enga trú á því að öfgahugmyndir eins og þessi frá Trump nái fram að ganga í Bandaríkjunum.Trump velur sér varaforsetaefni Trump tókst að sigra andstæðinga sína í keppninni um tilnefningu Repúblikana nú í maí en hann sigraði forkosningar í hverju fylkinu á fætur öðru. Það varð til þess að hans helsti keppinautur, öldungardeildarþingmaðurinn frá Texas Ted Cruz, sagði sig frá baráttunni 3. maí. Það gerði hann eftir að hann tapaði í forkosningum í Indiana-fylki. Ríkisstjóri Ohio John Kasich sem keppti um sömu tilnefningu hætti svo stuttu síðar. Hann hafði þó aldrei veitt Trump neina raunverulega samkeppni. Nú á Trump eftir að velja sér varaforsetaefni en vaninn er sá að forsetaframbjóðandi reyni að velja sér varaforsetaefni sem getur bætt upp fyrir kosti sem frambjóðandann vantar. Trump hefur lýst því yfir að hann leiti að varaforsetaefni sem þekkir vel bandaríska þingið og geti hjálpað Trump að koma erfiðum málum í gegnum þingið. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump bakkar með ummæli um hærri skatta á ríka Þess í stað segir hann að efnaðir Bandaríkjamenn myndu fá minni skattalækkun en aðrir íbúar Bandaríkjanna. 9. maí 2016 20:56 John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45 Múslimi kosinn sem borgarstjóri í London Átta ára valdatíð Íhaldsflokksins í Lundúnum er lokið. Skoski þjóðarflokkurinn missti meirihluta á skoska þinginu en Verkamannaflokkurinn galt þar afhroð. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Donald Trump, frambjóðandi Repúblikana í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum, segir að gerð yrði undantekning fyrir nýkjörinn borgarstjóra Lundúna ef fyrirhugað bann Trumps við því að múslimum verði hleypt inn í Bandaríkin næði fram að ganga. Sadiq Khan var kjörinn borgarstjóri um helgina og er hann fyrsti músliminn til að setjast í borgarstjórastól vestrænnar stórborgar í sögunni. Khan hefur lýst yfir áhyggjum af þessum fyrirætlunum Trumps, sem segir hann þó ekki þurfa að óttast, gerð verði undantekning fyrir hann. Khan hafði reyndar bætt því við að hann hefði enga trú á því að öfgahugmyndir eins og þessi frá Trump nái fram að ganga í Bandaríkjunum.Trump velur sér varaforsetaefni Trump tókst að sigra andstæðinga sína í keppninni um tilnefningu Repúblikana nú í maí en hann sigraði forkosningar í hverju fylkinu á fætur öðru. Það varð til þess að hans helsti keppinautur, öldungardeildarþingmaðurinn frá Texas Ted Cruz, sagði sig frá baráttunni 3. maí. Það gerði hann eftir að hann tapaði í forkosningum í Indiana-fylki. Ríkisstjóri Ohio John Kasich sem keppti um sömu tilnefningu hætti svo stuttu síðar. Hann hafði þó aldrei veitt Trump neina raunverulega samkeppni. Nú á Trump eftir að velja sér varaforsetaefni en vaninn er sá að forsetaframbjóðandi reyni að velja sér varaforsetaefni sem getur bætt upp fyrir kosti sem frambjóðandann vantar. Trump hefur lýst því yfir að hann leiti að varaforsetaefni sem þekkir vel bandaríska þingið og geti hjálpað Trump að koma erfiðum málum í gegnum þingið.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump bakkar með ummæli um hærri skatta á ríka Þess í stað segir hann að efnaðir Bandaríkjamenn myndu fá minni skattalækkun en aðrir íbúar Bandaríkjanna. 9. maí 2016 20:56 John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45 Múslimi kosinn sem borgarstjóri í London Átta ára valdatíð Íhaldsflokksins í Lundúnum er lokið. Skoski þjóðarflokkurinn missti meirihluta á skoska þinginu en Verkamannaflokkurinn galt þar afhroð. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Trump bakkar með ummæli um hærri skatta á ríka Þess í stað segir hann að efnaðir Bandaríkjamenn myndu fá minni skattalækkun en aðrir íbúar Bandaríkjanna. 9. maí 2016 20:56
John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45
Múslimi kosinn sem borgarstjóri í London Átta ára valdatíð Íhaldsflokksins í Lundúnum er lokið. Skoski þjóðarflokkurinn missti meirihluta á skoska þinginu en Verkamannaflokkurinn galt þar afhroð. 7. maí 2016 07:00