Trump ætlar að gera undantekningu fyrir Khan Gunnar Reynir Valþórsson og Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifa 10. maí 2016 08:09 Khan, til vinstri, hefur ekki trú á því að öfgasjónarmið Trumps, til hægri, nái fram að ganga. Vísir/EPA Donald Trump, frambjóðandi Repúblikana í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum, segir að gerð yrði undantekning fyrir nýkjörinn borgarstjóra Lundúna ef fyrirhugað bann Trumps við því að múslimum verði hleypt inn í Bandaríkin næði fram að ganga. Sadiq Khan var kjörinn borgarstjóri um helgina og er hann fyrsti músliminn til að setjast í borgarstjórastól vestrænnar stórborgar í sögunni. Khan hefur lýst yfir áhyggjum af þessum fyrirætlunum Trumps, sem segir hann þó ekki þurfa að óttast, gerð verði undantekning fyrir hann. Khan hafði reyndar bætt því við að hann hefði enga trú á því að öfgahugmyndir eins og þessi frá Trump nái fram að ganga í Bandaríkjunum.Trump velur sér varaforsetaefni Trump tókst að sigra andstæðinga sína í keppninni um tilnefningu Repúblikana nú í maí en hann sigraði forkosningar í hverju fylkinu á fætur öðru. Það varð til þess að hans helsti keppinautur, öldungardeildarþingmaðurinn frá Texas Ted Cruz, sagði sig frá baráttunni 3. maí. Það gerði hann eftir að hann tapaði í forkosningum í Indiana-fylki. Ríkisstjóri Ohio John Kasich sem keppti um sömu tilnefningu hætti svo stuttu síðar. Hann hafði þó aldrei veitt Trump neina raunverulega samkeppni. Nú á Trump eftir að velja sér varaforsetaefni en vaninn er sá að forsetaframbjóðandi reyni að velja sér varaforsetaefni sem getur bætt upp fyrir kosti sem frambjóðandann vantar. Trump hefur lýst því yfir að hann leiti að varaforsetaefni sem þekkir vel bandaríska þingið og geti hjálpað Trump að koma erfiðum málum í gegnum þingið. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump bakkar með ummæli um hærri skatta á ríka Þess í stað segir hann að efnaðir Bandaríkjamenn myndu fá minni skattalækkun en aðrir íbúar Bandaríkjanna. 9. maí 2016 20:56 John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45 Múslimi kosinn sem borgarstjóri í London Átta ára valdatíð Íhaldsflokksins í Lundúnum er lokið. Skoski þjóðarflokkurinn missti meirihluta á skoska þinginu en Verkamannaflokkurinn galt þar afhroð. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Donald Trump, frambjóðandi Repúblikana í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum, segir að gerð yrði undantekning fyrir nýkjörinn borgarstjóra Lundúna ef fyrirhugað bann Trumps við því að múslimum verði hleypt inn í Bandaríkin næði fram að ganga. Sadiq Khan var kjörinn borgarstjóri um helgina og er hann fyrsti músliminn til að setjast í borgarstjórastól vestrænnar stórborgar í sögunni. Khan hefur lýst yfir áhyggjum af þessum fyrirætlunum Trumps, sem segir hann þó ekki þurfa að óttast, gerð verði undantekning fyrir hann. Khan hafði reyndar bætt því við að hann hefði enga trú á því að öfgahugmyndir eins og þessi frá Trump nái fram að ganga í Bandaríkjunum.Trump velur sér varaforsetaefni Trump tókst að sigra andstæðinga sína í keppninni um tilnefningu Repúblikana nú í maí en hann sigraði forkosningar í hverju fylkinu á fætur öðru. Það varð til þess að hans helsti keppinautur, öldungardeildarþingmaðurinn frá Texas Ted Cruz, sagði sig frá baráttunni 3. maí. Það gerði hann eftir að hann tapaði í forkosningum í Indiana-fylki. Ríkisstjóri Ohio John Kasich sem keppti um sömu tilnefningu hætti svo stuttu síðar. Hann hafði þó aldrei veitt Trump neina raunverulega samkeppni. Nú á Trump eftir að velja sér varaforsetaefni en vaninn er sá að forsetaframbjóðandi reyni að velja sér varaforsetaefni sem getur bætt upp fyrir kosti sem frambjóðandann vantar. Trump hefur lýst því yfir að hann leiti að varaforsetaefni sem þekkir vel bandaríska þingið og geti hjálpað Trump að koma erfiðum málum í gegnum þingið.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump bakkar með ummæli um hærri skatta á ríka Þess í stað segir hann að efnaðir Bandaríkjamenn myndu fá minni skattalækkun en aðrir íbúar Bandaríkjanna. 9. maí 2016 20:56 John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45 Múslimi kosinn sem borgarstjóri í London Átta ára valdatíð Íhaldsflokksins í Lundúnum er lokið. Skoski þjóðarflokkurinn missti meirihluta á skoska þinginu en Verkamannaflokkurinn galt þar afhroð. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Trump bakkar með ummæli um hærri skatta á ríka Þess í stað segir hann að efnaðir Bandaríkjamenn myndu fá minni skattalækkun en aðrir íbúar Bandaríkjanna. 9. maí 2016 20:56
John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45
Múslimi kosinn sem borgarstjóri í London Átta ára valdatíð Íhaldsflokksins í Lundúnum er lokið. Skoski þjóðarflokkurinn missti meirihluta á skoska þinginu en Verkamannaflokkurinn galt þar afhroð. 7. maí 2016 07:00