Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. maí 2016 10:51 Mark Zuckerberg stofnandi Facebook er 31 árs gamall en einn áhrifamesti maður veraldar enda Facebook með 1,6 milljarð notenda. Vísir/Getty Facebook neitar ásökunum þess efnis að starfsmenn fyrirtækisins hafi áhrif á það hvaða fréttir komast í dreifingu á samfélagsmiðlinum, í svonefndum Trending Topics dálki á síðunni. Þeir segjast ekki láta eigin skoðanir hafa áhrif á það hvað birtist þar heldur sé dálkurinn breytilegur eftir hverjum notanda fyrir sig. Í umfjöllun tæknisíðunnar Gizmodo sem birt var í gær, og má sjá hér að neðan, kom fram að starfsmenn Facebook bæri ábyrgð á því hvað birtist lesendum og hvað ekki, allt eftir því hvaða skoðun þeir hefðu sjálfir á hlutunum. Yfirmaður leitarvélar Facebook, Tom Stocky, þvertók fyrir það og sagði ekkert fullyrðingum Gizmodo til stuðnings. Ásakanirnar koma fram nokkrum vikum eftir að stofnandi Facebook, Mark Zuckerberg, lýsti yfir andúð sinni á stefnu forsetaframbjóðandans Donald Trump. „Ég heyri áhyggjuraddir sem vilja byggja veggi og skapa sundrung á milli fólks,“ sagði Zuckerberg á ráðstefnu á vegum Facebook á dögunum. Fyrirtækið minnir á að skoðanir Zuckerberg eru ekki skoðanir samfélagsmiðilsins. BBC fjallar um málið. Donald Trump Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Sjá meira
Facebook neitar ásökunum þess efnis að starfsmenn fyrirtækisins hafi áhrif á það hvaða fréttir komast í dreifingu á samfélagsmiðlinum, í svonefndum Trending Topics dálki á síðunni. Þeir segjast ekki láta eigin skoðanir hafa áhrif á það hvað birtist þar heldur sé dálkurinn breytilegur eftir hverjum notanda fyrir sig. Í umfjöllun tæknisíðunnar Gizmodo sem birt var í gær, og má sjá hér að neðan, kom fram að starfsmenn Facebook bæri ábyrgð á því hvað birtist lesendum og hvað ekki, allt eftir því hvaða skoðun þeir hefðu sjálfir á hlutunum. Yfirmaður leitarvélar Facebook, Tom Stocky, þvertók fyrir það og sagði ekkert fullyrðingum Gizmodo til stuðnings. Ásakanirnar koma fram nokkrum vikum eftir að stofnandi Facebook, Mark Zuckerberg, lýsti yfir andúð sinni á stefnu forsetaframbjóðandans Donald Trump. „Ég heyri áhyggjuraddir sem vilja byggja veggi og skapa sundrung á milli fólks,“ sagði Zuckerberg á ráðstefnu á vegum Facebook á dögunum. Fyrirtækið minnir á að skoðanir Zuckerberg eru ekki skoðanir samfélagsmiðilsins. BBC fjallar um málið.
Donald Trump Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Sjá meira