Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. maí 2016 10:51 Mark Zuckerberg stofnandi Facebook er 31 árs gamall en einn áhrifamesti maður veraldar enda Facebook með 1,6 milljarð notenda. Vísir/Getty Facebook neitar ásökunum þess efnis að starfsmenn fyrirtækisins hafi áhrif á það hvaða fréttir komast í dreifingu á samfélagsmiðlinum, í svonefndum Trending Topics dálki á síðunni. Þeir segjast ekki láta eigin skoðanir hafa áhrif á það hvað birtist þar heldur sé dálkurinn breytilegur eftir hverjum notanda fyrir sig. Í umfjöllun tæknisíðunnar Gizmodo sem birt var í gær, og má sjá hér að neðan, kom fram að starfsmenn Facebook bæri ábyrgð á því hvað birtist lesendum og hvað ekki, allt eftir því hvaða skoðun þeir hefðu sjálfir á hlutunum. Yfirmaður leitarvélar Facebook, Tom Stocky, þvertók fyrir það og sagði ekkert fullyrðingum Gizmodo til stuðnings. Ásakanirnar koma fram nokkrum vikum eftir að stofnandi Facebook, Mark Zuckerberg, lýsti yfir andúð sinni á stefnu forsetaframbjóðandans Donald Trump. „Ég heyri áhyggjuraddir sem vilja byggja veggi og skapa sundrung á milli fólks,“ sagði Zuckerberg á ráðstefnu á vegum Facebook á dögunum. Fyrirtækið minnir á að skoðanir Zuckerberg eru ekki skoðanir samfélagsmiðilsins. BBC fjallar um málið. Donald Trump Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Facebook neitar ásökunum þess efnis að starfsmenn fyrirtækisins hafi áhrif á það hvaða fréttir komast í dreifingu á samfélagsmiðlinum, í svonefndum Trending Topics dálki á síðunni. Þeir segjast ekki láta eigin skoðanir hafa áhrif á það hvað birtist þar heldur sé dálkurinn breytilegur eftir hverjum notanda fyrir sig. Í umfjöllun tæknisíðunnar Gizmodo sem birt var í gær, og má sjá hér að neðan, kom fram að starfsmenn Facebook bæri ábyrgð á því hvað birtist lesendum og hvað ekki, allt eftir því hvaða skoðun þeir hefðu sjálfir á hlutunum. Yfirmaður leitarvélar Facebook, Tom Stocky, þvertók fyrir það og sagði ekkert fullyrðingum Gizmodo til stuðnings. Ásakanirnar koma fram nokkrum vikum eftir að stofnandi Facebook, Mark Zuckerberg, lýsti yfir andúð sinni á stefnu forsetaframbjóðandans Donald Trump. „Ég heyri áhyggjuraddir sem vilja byggja veggi og skapa sundrung á milli fólks,“ sagði Zuckerberg á ráðstefnu á vegum Facebook á dögunum. Fyrirtækið minnir á að skoðanir Zuckerberg eru ekki skoðanir samfélagsmiðilsins. BBC fjallar um málið.
Donald Trump Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira