Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi Sæunn Gísladóttir skrifar 18. maí 2016 22:42 Ferðamönnum hefur fjölgað ört síðastliðin ár. Vísir/Berglind „Ferðaþjónusta er sá atvinnuvegur sem er að skapa mestar gjaldeyristekjur fyrir okkur þannig að það er gríðarlega mikilvægt að hafa góðar upplýsingar um ferðamenn og þeirra upplifun,“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. Í gær var Ferðamannapúls Gallup, Isavia og Ferðamálastofu birtur í fyrsta sinn. Ferðamannapúlsinn mælir heildaránægju og heildarupplifun á heimsókn ferðamanna til Íslands. Almennt er mikil ánægja á meðal þeirra sem koma hingað, meðaleinkunnin var 85,8 af 100 í mars og 85,6 í febrúar. „Þetta verður gefið út mánaðarlega hér eftir,“ segir Einar. „Þessar upplýsingar eru gríðarlegar mikilvægar til að spá fyrir um framtíðina. Ánægðir viðskiptavinir eru líklegri til að koma aftur og segja frá því. Fjöldi ferðamanna og gjaldeyristekjur segja meira um fortíðina, þetta gefur meira til kynna hvað gerist í framtíðinni.“ „Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju, vegna álags á Leifsstöð og á ferðamannastöðunum. Þetta mun mælingin sýna okkur,“ segir Einar. Aðilum í ferðaþjónustu stendur einnig til boða að gera ítarlegar kannanir á sinni þjónustu þannig að þeir geti lagað þjónustuframboð að óskum ferðamanna. Ástralar voru ánægðastir samkvæmt púlsinum með 89,5, Svisslendingar voru næstánægðastir með 88,9 og Bandaríkjamenn með 88,4. Norðurlandaþjóðirnar væru hins vegar óánægðastar. „Það væri mjög áhugavert að sjá sambærilegar kannanir í öðrum löndum,“ segir Einar Einarsson. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Sjá meira
„Ferðaþjónusta er sá atvinnuvegur sem er að skapa mestar gjaldeyristekjur fyrir okkur þannig að það er gríðarlega mikilvægt að hafa góðar upplýsingar um ferðamenn og þeirra upplifun,“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. Í gær var Ferðamannapúls Gallup, Isavia og Ferðamálastofu birtur í fyrsta sinn. Ferðamannapúlsinn mælir heildaránægju og heildarupplifun á heimsókn ferðamanna til Íslands. Almennt er mikil ánægja á meðal þeirra sem koma hingað, meðaleinkunnin var 85,8 af 100 í mars og 85,6 í febrúar. „Þetta verður gefið út mánaðarlega hér eftir,“ segir Einar. „Þessar upplýsingar eru gríðarlegar mikilvægar til að spá fyrir um framtíðina. Ánægðir viðskiptavinir eru líklegri til að koma aftur og segja frá því. Fjöldi ferðamanna og gjaldeyristekjur segja meira um fortíðina, þetta gefur meira til kynna hvað gerist í framtíðinni.“ „Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju, vegna álags á Leifsstöð og á ferðamannastöðunum. Þetta mun mælingin sýna okkur,“ segir Einar. Aðilum í ferðaþjónustu stendur einnig til boða að gera ítarlegar kannanir á sinni þjónustu þannig að þeir geti lagað þjónustuframboð að óskum ferðamanna. Ástralar voru ánægðastir samkvæmt púlsinum með 89,5, Svisslendingar voru næstánægðastir með 88,9 og Bandaríkjamenn með 88,4. Norðurlandaþjóðirnar væru hins vegar óánægðastar. „Það væri mjög áhugavert að sjá sambærilegar kannanir í öðrum löndum,“ segir Einar Einarsson.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Sjá meira