Talið er að í sumar mun Apple hafa selt milljarð iPhone síma, og mun því geta sett upp sviða merki og McDonald's sem hefur selt milljarða hamborgara. Það er um það bil einn sími á sjöunda hvern jarðarbúa.
Í lok árs 2015 hafði Apple selt 896 milljónir iPhone síma á átta árum. Samkvæmt spám greiningaraðila á Wall Street mun Apple hafa selt fimmtíu milljónir síma á fyrsta ársfjórðungi 2016 og mun líklega bæta fjörutíu og fjórum milljónum í viðbót við á þessum ársfjórðuni. Samkvæmt því mun Apple selja milljarðasta símann í júlí. Þó að líkur séu á að það náist fyrr.
Næstum milljarður iPhone síma selst

Tengdar fréttir

iPhone SE væntanlegur til landsins um miðjan apríl
Nýr iPhone kostar einungis 50 þúsund krónur í Bandaríkjunum.

Mikilla breytinga að vænta með nýjum iPhone
iPhone 7S mun líklega vera með glerhjúp, vera léttari og styðjast við þráðlaust hleðslutæki og heyrnartól.