Obama um skattaskjól: „Allir eiga að greiða sinn skerf“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. apríl 2016 18:22 Barack Obama hefur tjáð sig um Panama-skjölin og þær upplýsingar sem þar koma fram Vísir/Getty Barack Obama Bandaríkjaforseti kallar eftir umbótum á alþjóðlegu skattaumhverfi í kjölfar þeirra upplýsinga sem komið hafa fram í Panama-skjölunum. Hann segir mikilvægt að koma í veg fyrir að menn komi sér undan því að greiða skatt. „Það er engin spurning að vandamálið við undanskot á sköttum á alþjóðavettvangi er risavaxið,“ sagði Obama, „Vandamálið er það að yfirleitt er það löglegt en ekki ólöglegt.“ Þessi greining Bandaríkjaforseta kallast á við helstu málsvörn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem sagt hefur af sér embætti forsætisráðherra vegna upplýsinga sem komu fram í Panama-lekanum. Obama sagði að þær upplýsingar sem komið hafa fram í lekanum væru mikilvægar og að yfirvöld ríkja heimsins ættu að stefna að því að loka þeim leiðum sem nýttar eru til þess að koma fjármunum undan skatti með hjálp aflandsfélaga í skattaskjólum. „Við ættum að gera það ólöglegt að stunda viðskipti sem eru til þess ætluð að koma sér undan greiðslu skatta,“ sagði Obama. „Meginreglan er sú að allir eiga að greiða sinn sanngjarna skerf.“ Afsögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er stærsta fréttin á erlendum miðlum víðsvegar um heim. Víða er því slegið upp að hann sér fyrsti embættismaðurinn sem hrökklast úr starfi í kjölfar Panama-skjalanna. Panama-skjölin Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti kallar eftir umbótum á alþjóðlegu skattaumhverfi í kjölfar þeirra upplýsinga sem komið hafa fram í Panama-skjölunum. Hann segir mikilvægt að koma í veg fyrir að menn komi sér undan því að greiða skatt. „Það er engin spurning að vandamálið við undanskot á sköttum á alþjóðavettvangi er risavaxið,“ sagði Obama, „Vandamálið er það að yfirleitt er það löglegt en ekki ólöglegt.“ Þessi greining Bandaríkjaforseta kallast á við helstu málsvörn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem sagt hefur af sér embætti forsætisráðherra vegna upplýsinga sem komu fram í Panama-lekanum. Obama sagði að þær upplýsingar sem komið hafa fram í lekanum væru mikilvægar og að yfirvöld ríkja heimsins ættu að stefna að því að loka þeim leiðum sem nýttar eru til þess að koma fjármunum undan skatti með hjálp aflandsfélaga í skattaskjólum. „Við ættum að gera það ólöglegt að stunda viðskipti sem eru til þess ætluð að koma sér undan greiðslu skatta,“ sagði Obama. „Meginreglan er sú að allir eiga að greiða sinn sanngjarna skerf.“ Afsögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er stærsta fréttin á erlendum miðlum víðsvegar um heim. Víða er því slegið upp að hann sér fyrsti embættismaðurinn sem hrökklast úr starfi í kjölfar Panama-skjalanna.
Panama-skjölin Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira