Furðu lostinn eftir að smáfugl flögraði upp á pontuna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. mars 2016 10:30 Sanders vissi ekki almennilega hvernig hann átti að haga sér eftir komu þessa óvænta gests. mynd/youtube Forvalskosningar Demókrata fara fram í þremur ríkjum í vesturhluta landsins í kvöld. Þar er um að ræða Hawaii, Washington og Alaska. Bernie Sanders heldur enn í vonina með að ná Hillary Clinton þó að róðurinn sé þungur. Sem stendur hefur Clinton landað 1.691 kjörmönnum af þeim 2.383 sem þarf til sigurs. Að auki eru 468 „ofurkjörmenn“ á hennar bandi. Bernie er hins vegar aðeins með 949 kjörmenn og tæplega þrjátíu þeirra falla í ofur flokkinn. Ofurkjörmenn eru meðal annars þingmenn flokksins og fyrrum leiðtogar hans. Hvað sem gerist í kvöld er ljóst að úrslitin munu ekki ráðast þá enda fjöldi stærri og mikilvægari ríkja eftir. Mikilvægasta ríki kvöldsins er Washington er þar er 101 fulltrúi í boði. Í Hawaii er hægt að bæta 25 við sig og sextán í Alaska. Hvað sem fulltrúum liður þá virðist dýraríkið halda með Bernie. Á kosningafundi hans í Portland í gær flögraði smáfugl upp á pontuna þar sem frambjóðandinn var í miðri ræðu. Honum var augljóslega brugðið og vissi ekki hvernig hann átti að haga sér. Á meðan áhorfendur fögnuðu ákaft og litu upp til himna. Myndband af þessu atviki má sjá hér fyrir neðan. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Allir unnu nema Kasich Clinton og Trump unnu þó í mikilvæga ríkinu Arizona. 23. mars 2016 10:15 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Forvalskosningar Demókrata fara fram í þremur ríkjum í vesturhluta landsins í kvöld. Þar er um að ræða Hawaii, Washington og Alaska. Bernie Sanders heldur enn í vonina með að ná Hillary Clinton þó að róðurinn sé þungur. Sem stendur hefur Clinton landað 1.691 kjörmönnum af þeim 2.383 sem þarf til sigurs. Að auki eru 468 „ofurkjörmenn“ á hennar bandi. Bernie er hins vegar aðeins með 949 kjörmenn og tæplega þrjátíu þeirra falla í ofur flokkinn. Ofurkjörmenn eru meðal annars þingmenn flokksins og fyrrum leiðtogar hans. Hvað sem gerist í kvöld er ljóst að úrslitin munu ekki ráðast þá enda fjöldi stærri og mikilvægari ríkja eftir. Mikilvægasta ríki kvöldsins er Washington er þar er 101 fulltrúi í boði. Í Hawaii er hægt að bæta 25 við sig og sextán í Alaska. Hvað sem fulltrúum liður þá virðist dýraríkið halda með Bernie. Á kosningafundi hans í Portland í gær flögraði smáfugl upp á pontuna þar sem frambjóðandinn var í miðri ræðu. Honum var augljóslega brugðið og vissi ekki hvernig hann átti að haga sér. Á meðan áhorfendur fögnuðu ákaft og litu upp til himna. Myndband af þessu atviki má sjá hér fyrir neðan.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Allir unnu nema Kasich Clinton og Trump unnu þó í mikilvæga ríkinu Arizona. 23. mars 2016 10:15 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01