Íslenskir handboltadómarar á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2016 23:16 Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, Vísir/Stefán Íslenska handboltalandsliðinu tókst ekki að komast á ÓL í Ríó en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson halda uppi heiðri íslensks handbolta í Brasilíu í ágúst. Anton Gylfi og Jónas fengu í kvöld boð þess efnis um að dæma á leikunum í kvöld og hafa þekkst boðið en þetta staðfestir Anton í samtali við mbl.is í kvöld. Þetta verður aðeins í annað skiptið í sögunni sem Ísland á handboltadómara á Ólympíuleikum en mbl.is segir frá því að Stefán Arnarsson og Gunnar Viðarssyni hafi dæmt fyrstir á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004. „Þetta er mikill heiður fyrir okkur og íslenska handknattleiksómara um leið. Það liggur mikil vinna að baki þessum áraangri. Að dæma á Ólympíuleikum er eitthvað sem við höfum stefnt að og fórnað mjög mörgu fyrir," sagði Anton í samtali við mbl.is í kvöld. Þetta verður því afar viðburðarríkt ár fyrir þá Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson sem voru reknir heim af Heimsmeistaramóti kvenna í desember eftir mistök eftirlitsdómara leiksins. IHF gerði engan greinarmun á milli og sendi alla starfsmenn leiksins heim. Eftirlitsdómarinn gerði mistök þegar hann taldi að marklínutæknin sýndi að boltinn hafi ekki farið inn fyrir línuna og lét þá Anton og Gylfa dæma löglegt mark ógilt. Boltinn var augljóslega langt inni í markinu. Leiknum lyktaði með jafntefli, 22-22, og höfðu þessi mistök því mikil áhrif. Íslenski handboltinn Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Formaður dómaranefndar HSÍ: Framkoman gagnvart Antoni og Jónasi til skammar Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fréttu af því í fjölmiðlum að það væri búið að senda þá heim af HM í handbolta kvenna í Danmörku. 8. desember 2015 12:12 Mats Olsson um "markið" á HM í handbolta: Þetta er skandall Sú ákvörðun IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins, að senda íslenska dómaraparið Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson heim af HM kvenna í Danmörku hefur mælst misjafnlega fyrir. 8. desember 2015 15:07 Anton og Jónas sendir heim Íslenska dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa lokið leik á HM í handbolta kvenna í Danmörku en þeir hafa verið sendir heim. 8. desember 2015 07:32 Yfirlýsing Antoni og Jónasi: Geta ekki skilið af hverju þeim er refsað á svona grimmilegan hátt Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fara yfir sína hlið á umdeilda atvikinu sem varð til þess að þeir voru sendir heim af heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. 9. desember 2015 17:56 Anton og Jónas ætla ekkert að tjá sig um „markið“ | Myndband Íslenska dómaraparið var sent heim af HM kvenna í handbolta ásamt öllu starfsliði leiks Frakklands og Suður-Kóreu. 8. desember 2015 10:30 Formaður HSÍ: Anton gerði ekkert rangt Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, kennir fljótfærni eftirlitsmannsins um hvernig fór þegar íslensku dómararnir dæmdu af löglegt mark í leik Frakklands og Suður-Kóreu á HM kvenna í handbolta. 9. desember 2015 06:00 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðinu tókst ekki að komast á ÓL í Ríó en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson halda uppi heiðri íslensks handbolta í Brasilíu í ágúst. Anton Gylfi og Jónas fengu í kvöld boð þess efnis um að dæma á leikunum í kvöld og hafa þekkst boðið en þetta staðfestir Anton í samtali við mbl.is í kvöld. Þetta verður aðeins í annað skiptið í sögunni sem Ísland á handboltadómara á Ólympíuleikum en mbl.is segir frá því að Stefán Arnarsson og Gunnar Viðarssyni hafi dæmt fyrstir á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004. „Þetta er mikill heiður fyrir okkur og íslenska handknattleiksómara um leið. Það liggur mikil vinna að baki þessum áraangri. Að dæma á Ólympíuleikum er eitthvað sem við höfum stefnt að og fórnað mjög mörgu fyrir," sagði Anton í samtali við mbl.is í kvöld. Þetta verður því afar viðburðarríkt ár fyrir þá Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson sem voru reknir heim af Heimsmeistaramóti kvenna í desember eftir mistök eftirlitsdómara leiksins. IHF gerði engan greinarmun á milli og sendi alla starfsmenn leiksins heim. Eftirlitsdómarinn gerði mistök þegar hann taldi að marklínutæknin sýndi að boltinn hafi ekki farið inn fyrir línuna og lét þá Anton og Gylfa dæma löglegt mark ógilt. Boltinn var augljóslega langt inni í markinu. Leiknum lyktaði með jafntefli, 22-22, og höfðu þessi mistök því mikil áhrif.
Íslenski handboltinn Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Formaður dómaranefndar HSÍ: Framkoman gagnvart Antoni og Jónasi til skammar Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fréttu af því í fjölmiðlum að það væri búið að senda þá heim af HM í handbolta kvenna í Danmörku. 8. desember 2015 12:12 Mats Olsson um "markið" á HM í handbolta: Þetta er skandall Sú ákvörðun IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins, að senda íslenska dómaraparið Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson heim af HM kvenna í Danmörku hefur mælst misjafnlega fyrir. 8. desember 2015 15:07 Anton og Jónas sendir heim Íslenska dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa lokið leik á HM í handbolta kvenna í Danmörku en þeir hafa verið sendir heim. 8. desember 2015 07:32 Yfirlýsing Antoni og Jónasi: Geta ekki skilið af hverju þeim er refsað á svona grimmilegan hátt Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fara yfir sína hlið á umdeilda atvikinu sem varð til þess að þeir voru sendir heim af heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. 9. desember 2015 17:56 Anton og Jónas ætla ekkert að tjá sig um „markið“ | Myndband Íslenska dómaraparið var sent heim af HM kvenna í handbolta ásamt öllu starfsliði leiks Frakklands og Suður-Kóreu. 8. desember 2015 10:30 Formaður HSÍ: Anton gerði ekkert rangt Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, kennir fljótfærni eftirlitsmannsins um hvernig fór þegar íslensku dómararnir dæmdu af löglegt mark í leik Frakklands og Suður-Kóreu á HM kvenna í handbolta. 9. desember 2015 06:00 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira
Formaður dómaranefndar HSÍ: Framkoman gagnvart Antoni og Jónasi til skammar Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fréttu af því í fjölmiðlum að það væri búið að senda þá heim af HM í handbolta kvenna í Danmörku. 8. desember 2015 12:12
Mats Olsson um "markið" á HM í handbolta: Þetta er skandall Sú ákvörðun IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins, að senda íslenska dómaraparið Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson heim af HM kvenna í Danmörku hefur mælst misjafnlega fyrir. 8. desember 2015 15:07
Anton og Jónas sendir heim Íslenska dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa lokið leik á HM í handbolta kvenna í Danmörku en þeir hafa verið sendir heim. 8. desember 2015 07:32
Yfirlýsing Antoni og Jónasi: Geta ekki skilið af hverju þeim er refsað á svona grimmilegan hátt Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fara yfir sína hlið á umdeilda atvikinu sem varð til þess að þeir voru sendir heim af heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. 9. desember 2015 17:56
Anton og Jónas ætla ekkert að tjá sig um „markið“ | Myndband Íslenska dómaraparið var sent heim af HM kvenna í handbolta ásamt öllu starfsliði leiks Frakklands og Suður-Kóreu. 8. desember 2015 10:30
Formaður HSÍ: Anton gerði ekkert rangt Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, kennir fljótfærni eftirlitsmannsins um hvernig fór þegar íslensku dómararnir dæmdu af löglegt mark í leik Frakklands og Suður-Kóreu á HM kvenna í handbolta. 9. desember 2015 06:00