Óðinn bæði á fyrsta og tuttugasta Stórmóti ÍR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2016 17:00 Óðinn Björn Þorsteinsson. Vísir/Getty Besti kúluvarpari landsins um árabil, Óðinn Björn Þorsteinsson úr ÍR, verður í eldlínunni í kúluvarpskeppninni á tuttugasta Stórmóts ÍR í frjálsum íþróttum sem fer fram í Laugardalshöllinni um næstu helgi. Óðinn Björn á langan feril að baki og sigraði í kúluvarpskeppni grunnskólamóts sem haldið var í tengslum við fyrsta Stórmót ÍR árið 1997. Hann var einnig meðal þeirra sem undirbjuggu fyrsta mótið en á meðfylgjandi mynd er Óðinn að mála kúluvarpshringinn sem notaður var í keppninni á fyrsta Stórmóti ÍR í gömlu Laugardalshöllinni 1997. Sjá mynd frá ÍR hér fyrir neðan. Það átti sem sagt fyrir honum að liggja að taka þúsundir kasta úr kúluvarpshringnum sem hann málaði þá 15 ára gamall. Aðeins tveir Íslendingar hafa kastað kúlunni lengra innanhúss en Óðinn Björn Þorsteinsson sem á best kast upp á 20,22 metra frá 2012. Þeir sem hafa kastað lengra eru þeir Pétur Guðmundsson (20,66 metrar) og Hreinn Halldórsson (20,59 metrar). Óðinn Björn Þorsteinsson tryggði sér sigur í kúluvarpi á Stórmóti ÍR í fyrra með kasti upp á 19,66 metra. Næstir honum komu þeir Sindri Lárusson og Guðni Valur Guðnason. Tuttugasta Stórmót ÍR verður sérstaklega veglegt og af því tilefni hefur öllu besta frjálsíþróttafólki landsins í völdum greinum verið boðið til keppni sem fram fer í frjálsíþróttasala Laugardalshallarinnar 6. Til 7. febrúar.Óðinn Björn Þorsteinsson málar hér hringinn árið 1997.Mynd/Frjálsíþróttadeild ÍR Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Besti kúluvarpari landsins um árabil, Óðinn Björn Þorsteinsson úr ÍR, verður í eldlínunni í kúluvarpskeppninni á tuttugasta Stórmóts ÍR í frjálsum íþróttum sem fer fram í Laugardalshöllinni um næstu helgi. Óðinn Björn á langan feril að baki og sigraði í kúluvarpskeppni grunnskólamóts sem haldið var í tengslum við fyrsta Stórmót ÍR árið 1997. Hann var einnig meðal þeirra sem undirbjuggu fyrsta mótið en á meðfylgjandi mynd er Óðinn að mála kúluvarpshringinn sem notaður var í keppninni á fyrsta Stórmóti ÍR í gömlu Laugardalshöllinni 1997. Sjá mynd frá ÍR hér fyrir neðan. Það átti sem sagt fyrir honum að liggja að taka þúsundir kasta úr kúluvarpshringnum sem hann málaði þá 15 ára gamall. Aðeins tveir Íslendingar hafa kastað kúlunni lengra innanhúss en Óðinn Björn Þorsteinsson sem á best kast upp á 20,22 metra frá 2012. Þeir sem hafa kastað lengra eru þeir Pétur Guðmundsson (20,66 metrar) og Hreinn Halldórsson (20,59 metrar). Óðinn Björn Þorsteinsson tryggði sér sigur í kúluvarpi á Stórmóti ÍR í fyrra með kasti upp á 19,66 metra. Næstir honum komu þeir Sindri Lárusson og Guðni Valur Guðnason. Tuttugasta Stórmót ÍR verður sérstaklega veglegt og af því tilefni hefur öllu besta frjálsíþróttafólki landsins í völdum greinum verið boðið til keppni sem fram fer í frjálsíþróttasala Laugardalshallarinnar 6. Til 7. febrúar.Óðinn Björn Þorsteinsson málar hér hringinn árið 1997.Mynd/Frjálsíþróttadeild ÍR
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira