Norðmenn lögðu fram kæru eftir tapið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2016 21:13 Norðmenn voru niðurlútir eftir tapið í kvöld. Vísir/AFP Norska handknattleikssambandið hefur lagt fram kæru til Handknattleikssambands Evrópu, EHF, vegna lokamínútu leiksins gegn Þýskalandi í undanúrslitum EM í Póllandi í kvöld. Samkvæmt norskum fjölmiðlum voru Þjóðverjar, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, með of marga leikmenn inn á í lokasókn sinni í leiknum en þá tryggði Kai Häfner liðinu sigur á dramatískan hátt.Sjá einnig: Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Dagur setti aukamann í vesti inn á í þýsku sóknina en svo virðist sem að markvörður þýska liðsins hafi ekki farið út af, eins og reglur kveða á um. Dómarar leiksins dæmdu hins vegar ekkert og engar athugasemdir komu frá ritaraborðinu. „Við höfum lagt fram formleg mótmæli og nú er boltinn hjá EHF. Við höfum gert það sem við getum,“ sagði Heidi Tjugum sem er í forsvari fyrir norska landsliðið á mótinu.Sjá einnig: Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Þá er einnig gerð athugasemd við það að leikmenn Þýskalands hafi hlaupið inn á völlinn til að fagna þó svo að leikklukkan hafi sýnt að enn væru þrjár sekúndur eftir af leiknum. Kristian Kjelling, fyrrum landsliðsmaður og sérfræðingur, telur þó ekki líkur á því að Norðmenn fáu sínu framgengt og að úrslitin verði látin standa.gerechtfertigter Protest & keine schlechten Verlierer...sollte das Ergebnis trotzdem stehen? vermutlich ja #NORGER pic.twitter.com/inQOKoUSg7— Hasebi Lopez (@El_Schock) January 29, 2016 EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Sjá meira
Norska handknattleikssambandið hefur lagt fram kæru til Handknattleikssambands Evrópu, EHF, vegna lokamínútu leiksins gegn Þýskalandi í undanúrslitum EM í Póllandi í kvöld. Samkvæmt norskum fjölmiðlum voru Þjóðverjar, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, með of marga leikmenn inn á í lokasókn sinni í leiknum en þá tryggði Kai Häfner liðinu sigur á dramatískan hátt.Sjá einnig: Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Dagur setti aukamann í vesti inn á í þýsku sóknina en svo virðist sem að markvörður þýska liðsins hafi ekki farið út af, eins og reglur kveða á um. Dómarar leiksins dæmdu hins vegar ekkert og engar athugasemdir komu frá ritaraborðinu. „Við höfum lagt fram formleg mótmæli og nú er boltinn hjá EHF. Við höfum gert það sem við getum,“ sagði Heidi Tjugum sem er í forsvari fyrir norska landsliðið á mótinu.Sjá einnig: Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Þá er einnig gerð athugasemd við það að leikmenn Þýskalands hafi hlaupið inn á völlinn til að fagna þó svo að leikklukkan hafi sýnt að enn væru þrjár sekúndur eftir af leiknum. Kristian Kjelling, fyrrum landsliðsmaður og sérfræðingur, telur þó ekki líkur á því að Norðmenn fáu sínu framgengt og að úrslitin verði látin standa.gerechtfertigter Protest & keine schlechten Verlierer...sollte das Ergebnis trotzdem stehen? vermutlich ja #NORGER pic.twitter.com/inQOKoUSg7— Hasebi Lopez (@El_Schock) January 29, 2016
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Sjá meira