Það verða reyndir dómarar frá Rúmeníu sem stýra umferðinni í stórleik Íslands og Króatíu á EM í kvöld.
Þeir heita Bogdan Nicolae Stark og Romeo Mihai Stefan. Stefan og Stark hafa verið lengi í eldlínunni.
Þeir dæmdu á síðasta EM og eru reglulegu dómarar á leikjum í Meistaradeild Evrópu. Fyrst dæmdu þeir saman í Evrópukeppni árið 2006 og hafa því verið lengi í eldlínunni.
Stefan og Stark dæma mikið og meðal annars eru þeir duglegir að dæma í strandhandbolta. Þeir hafa einu sinni dæmt hjá Íslandi á EM áður en það var í Danmörku fyrir tveim árum síðan. Þeir dæmdu þá leik Íslands og Austurríkis sem Ísland vann, 33-27.
Við skulum vona að þeir verði í sínu besta formi í kvöld.
Rúmenskir dómarar í kvöld
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn

„Við bara brotnum“
Körfubolti


„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn