Þjóðarsorg á Twitter eftir útreiðina í fyrri hálfleik: „Út með Aron og inn með Dag“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. janúar 2016 20:09 Aron Kristjánsson þarf að taka einhverja svakalega hálfleiksræðu. vísir/valli Íslenska karlalandsliðið í handbolta er níu mörkum undir, 19-10, gegn Króatíu í hálfleik á EM 2016 í handbolta. Fylgjast má með gangi leiksins hér. Leikurinn er upp á allt eða ekkert hjá strákunum okkar, en ef þeir fá ekki stig fara þeir heim á morgun. Íslenska liðið hefur sjaldan ef aldrei spilað verr en í þessum fyrri hálfleik, en staðan eftir fimmtán mínútur var 13-3 fyrir Króatíu. Íslenska þjóðin hefur haft margt að segja um frammistöðu strákanna sinna í þessum fyrri hálfleik og má sjá brot af umræðunni á Twitter hér að neðan. Nú er bara vonandi að okkar menn komi sterkir til baka í seinni hálfleik.Síðasti landsleikur Arons Kristjáns, trúi bara ekki öðru #Sacked— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 19, 2016 Er Óli ekki í stuttbuxum innan undir? #maðurstórleikjanna #emruv— Böðvar Nielsen (@Bodvar22) January 19, 2016 Voru við bara með tvo markmenn ? #emruv— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) January 19, 2016 Orðlaus! #emruv #islcro #em2016— Sigurður Bjarnason (@sigurdurbj) January 19, 2016 Sem betur fer er lokað á RUV á netinu í útlöndum #emruv— Magnus Andresson (@MagnusAndresson) January 19, 2016 Það hefði nú alveg verið í lagi að bíða eftir að íslenska liðið mætti áður en leikurinn var flautaður af stað #emrúv #handbolti #ehfeuro2016— Sema Erla (@semaerla) January 19, 2016 Var örugglega engin leið að komast áfram með 15+ marka tapi ? #emruv— Trausti Salvar (@TraustiSalvar) January 19, 2016 Eru menn bara búnir að gleyma hvernig á að spila vörn? #emruv— Ísak Óli Traustason (@IsakOli95) January 19, 2016 Er að senda Best Of Siggi Sveins spóluna mína með hraðpósti út til strákanna. Ef þeir skoða þetta á hraðspóli í hálfleik vinna þeir. #emruv— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) January 19, 2016 Setja mann í vesti og markmannin útaf. Gerir ekkert gagn #KróÍsl #emruv— Hafthor 1423 (@1423Hafthor) January 19, 2016 Reka Aron eftir mót? #emruv— Elmar Björgvin (@Elmar_bjorgvin) January 19, 2016 Er þetta ekki örugglega landslið Íslands #emruv— Svali Kaldalons (@svalik) January 19, 2016 Kære danske landshold. Vi vil gerne få Gummi Gumm tilbage i hálfleikur. Tusind tak #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 19, 2016 Þessi helvítis Óla Stef vörn hefur margsannað sig að hún virkar ekki í nútíma handknattleik #emruv— Björgvin Franz (@bjorgvin00) January 19, 2016 Ok þetta er vandræðalegt #emruv— Kristin Filippia (@Kfilippia) January 19, 2016 Andlaust og ömurlegt hjá liðinu. Aron K þarf að svara fyrir það #emruv— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) January 19, 2016 Strákarnir ykkar #emrúv— Valgeir Tómasson (@Valgeir88) January 19, 2016 Aron út. Dagur inn. #emruv— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) January 19, 2016 #emruv Tweets EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er níu mörkum undir, 19-10, gegn Króatíu í hálfleik á EM 2016 í handbolta. Fylgjast má með gangi leiksins hér. Leikurinn er upp á allt eða ekkert hjá strákunum okkar, en ef þeir fá ekki stig fara þeir heim á morgun. Íslenska liðið hefur sjaldan ef aldrei spilað verr en í þessum fyrri hálfleik, en staðan eftir fimmtán mínútur var 13-3 fyrir Króatíu. Íslenska þjóðin hefur haft margt að segja um frammistöðu strákanna sinna í þessum fyrri hálfleik og má sjá brot af umræðunni á Twitter hér að neðan. Nú er bara vonandi að okkar menn komi sterkir til baka í seinni hálfleik.Síðasti landsleikur Arons Kristjáns, trúi bara ekki öðru #Sacked— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 19, 2016 Er Óli ekki í stuttbuxum innan undir? #maðurstórleikjanna #emruv— Böðvar Nielsen (@Bodvar22) January 19, 2016 Voru við bara með tvo markmenn ? #emruv— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) January 19, 2016 Orðlaus! #emruv #islcro #em2016— Sigurður Bjarnason (@sigurdurbj) January 19, 2016 Sem betur fer er lokað á RUV á netinu í útlöndum #emruv— Magnus Andresson (@MagnusAndresson) January 19, 2016 Það hefði nú alveg verið í lagi að bíða eftir að íslenska liðið mætti áður en leikurinn var flautaður af stað #emrúv #handbolti #ehfeuro2016— Sema Erla (@semaerla) January 19, 2016 Var örugglega engin leið að komast áfram með 15+ marka tapi ? #emruv— Trausti Salvar (@TraustiSalvar) January 19, 2016 Eru menn bara búnir að gleyma hvernig á að spila vörn? #emruv— Ísak Óli Traustason (@IsakOli95) January 19, 2016 Er að senda Best Of Siggi Sveins spóluna mína með hraðpósti út til strákanna. Ef þeir skoða þetta á hraðspóli í hálfleik vinna þeir. #emruv— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) January 19, 2016 Setja mann í vesti og markmannin útaf. Gerir ekkert gagn #KróÍsl #emruv— Hafthor 1423 (@1423Hafthor) January 19, 2016 Reka Aron eftir mót? #emruv— Elmar Björgvin (@Elmar_bjorgvin) January 19, 2016 Er þetta ekki örugglega landslið Íslands #emruv— Svali Kaldalons (@svalik) January 19, 2016 Kære danske landshold. Vi vil gerne få Gummi Gumm tilbage i hálfleikur. Tusind tak #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 19, 2016 Þessi helvítis Óla Stef vörn hefur margsannað sig að hún virkar ekki í nútíma handknattleik #emruv— Björgvin Franz (@bjorgvin00) January 19, 2016 Ok þetta er vandræðalegt #emruv— Kristin Filippia (@Kfilippia) January 19, 2016 Andlaust og ömurlegt hjá liðinu. Aron K þarf að svara fyrir það #emruv— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) January 19, 2016 Strákarnir ykkar #emrúv— Valgeir Tómasson (@Valgeir88) January 19, 2016 Aron út. Dagur inn. #emruv— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) January 19, 2016 #emruv Tweets
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira