Þjóðarsorg á Twitter eftir útreiðina í fyrri hálfleik: „Út með Aron og inn með Dag“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. janúar 2016 20:09 Aron Kristjánsson þarf að taka einhverja svakalega hálfleiksræðu. vísir/valli Íslenska karlalandsliðið í handbolta er níu mörkum undir, 19-10, gegn Króatíu í hálfleik á EM 2016 í handbolta. Fylgjast má með gangi leiksins hér. Leikurinn er upp á allt eða ekkert hjá strákunum okkar, en ef þeir fá ekki stig fara þeir heim á morgun. Íslenska liðið hefur sjaldan ef aldrei spilað verr en í þessum fyrri hálfleik, en staðan eftir fimmtán mínútur var 13-3 fyrir Króatíu. Íslenska þjóðin hefur haft margt að segja um frammistöðu strákanna sinna í þessum fyrri hálfleik og má sjá brot af umræðunni á Twitter hér að neðan. Nú er bara vonandi að okkar menn komi sterkir til baka í seinni hálfleik.Síðasti landsleikur Arons Kristjáns, trúi bara ekki öðru #Sacked— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 19, 2016 Er Óli ekki í stuttbuxum innan undir? #maðurstórleikjanna #emruv— Böðvar Nielsen (@Bodvar22) January 19, 2016 Voru við bara með tvo markmenn ? #emruv— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) January 19, 2016 Orðlaus! #emruv #islcro #em2016— Sigurður Bjarnason (@sigurdurbj) January 19, 2016 Sem betur fer er lokað á RUV á netinu í útlöndum #emruv— Magnus Andresson (@MagnusAndresson) January 19, 2016 Það hefði nú alveg verið í lagi að bíða eftir að íslenska liðið mætti áður en leikurinn var flautaður af stað #emrúv #handbolti #ehfeuro2016— Sema Erla (@semaerla) January 19, 2016 Var örugglega engin leið að komast áfram með 15+ marka tapi ? #emruv— Trausti Salvar (@TraustiSalvar) January 19, 2016 Eru menn bara búnir að gleyma hvernig á að spila vörn? #emruv— Ísak Óli Traustason (@IsakOli95) January 19, 2016 Er að senda Best Of Siggi Sveins spóluna mína með hraðpósti út til strákanna. Ef þeir skoða þetta á hraðspóli í hálfleik vinna þeir. #emruv— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) January 19, 2016 Setja mann í vesti og markmannin útaf. Gerir ekkert gagn #KróÍsl #emruv— Hafthor 1423 (@1423Hafthor) January 19, 2016 Reka Aron eftir mót? #emruv— Elmar Björgvin (@Elmar_bjorgvin) January 19, 2016 Er þetta ekki örugglega landslið Íslands #emruv— Svali Kaldalons (@svalik) January 19, 2016 Kære danske landshold. Vi vil gerne få Gummi Gumm tilbage i hálfleikur. Tusind tak #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 19, 2016 Þessi helvítis Óla Stef vörn hefur margsannað sig að hún virkar ekki í nútíma handknattleik #emruv— Björgvin Franz (@bjorgvin00) January 19, 2016 Ok þetta er vandræðalegt #emruv— Kristin Filippia (@Kfilippia) January 19, 2016 Andlaust og ömurlegt hjá liðinu. Aron K þarf að svara fyrir það #emruv— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) January 19, 2016 Strákarnir ykkar #emrúv— Valgeir Tómasson (@Valgeir88) January 19, 2016 Aron út. Dagur inn. #emruv— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) January 19, 2016 #emruv Tweets EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er níu mörkum undir, 19-10, gegn Króatíu í hálfleik á EM 2016 í handbolta. Fylgjast má með gangi leiksins hér. Leikurinn er upp á allt eða ekkert hjá strákunum okkar, en ef þeir fá ekki stig fara þeir heim á morgun. Íslenska liðið hefur sjaldan ef aldrei spilað verr en í þessum fyrri hálfleik, en staðan eftir fimmtán mínútur var 13-3 fyrir Króatíu. Íslenska þjóðin hefur haft margt að segja um frammistöðu strákanna sinna í þessum fyrri hálfleik og má sjá brot af umræðunni á Twitter hér að neðan. Nú er bara vonandi að okkar menn komi sterkir til baka í seinni hálfleik.Síðasti landsleikur Arons Kristjáns, trúi bara ekki öðru #Sacked— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 19, 2016 Er Óli ekki í stuttbuxum innan undir? #maðurstórleikjanna #emruv— Böðvar Nielsen (@Bodvar22) January 19, 2016 Voru við bara með tvo markmenn ? #emruv— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) January 19, 2016 Orðlaus! #emruv #islcro #em2016— Sigurður Bjarnason (@sigurdurbj) January 19, 2016 Sem betur fer er lokað á RUV á netinu í útlöndum #emruv— Magnus Andresson (@MagnusAndresson) January 19, 2016 Það hefði nú alveg verið í lagi að bíða eftir að íslenska liðið mætti áður en leikurinn var flautaður af stað #emrúv #handbolti #ehfeuro2016— Sema Erla (@semaerla) January 19, 2016 Var örugglega engin leið að komast áfram með 15+ marka tapi ? #emruv— Trausti Salvar (@TraustiSalvar) January 19, 2016 Eru menn bara búnir að gleyma hvernig á að spila vörn? #emruv— Ísak Óli Traustason (@IsakOli95) January 19, 2016 Er að senda Best Of Siggi Sveins spóluna mína með hraðpósti út til strákanna. Ef þeir skoða þetta á hraðspóli í hálfleik vinna þeir. #emruv— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) January 19, 2016 Setja mann í vesti og markmannin útaf. Gerir ekkert gagn #KróÍsl #emruv— Hafthor 1423 (@1423Hafthor) January 19, 2016 Reka Aron eftir mót? #emruv— Elmar Björgvin (@Elmar_bjorgvin) January 19, 2016 Er þetta ekki örugglega landslið Íslands #emruv— Svali Kaldalons (@svalik) January 19, 2016 Kære danske landshold. Vi vil gerne få Gummi Gumm tilbage i hálfleikur. Tusind tak #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 19, 2016 Þessi helvítis Óla Stef vörn hefur margsannað sig að hún virkar ekki í nútíma handknattleik #emruv— Björgvin Franz (@bjorgvin00) January 19, 2016 Ok þetta er vandræðalegt #emruv— Kristin Filippia (@Kfilippia) January 19, 2016 Andlaust og ömurlegt hjá liðinu. Aron K þarf að svara fyrir það #emruv— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) January 19, 2016 Strákarnir ykkar #emrúv— Valgeir Tómasson (@Valgeir88) January 19, 2016 Aron út. Dagur inn. #emruv— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) January 19, 2016 #emruv Tweets
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Sjá meira