Þolinmæðisverk að brjóta niður lið Ísraels Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. júní 2015 07:00 Aron Kristjánsson leggur línurnar fyrir strákana. fréttablaðið/vilhelm Ísland mætir Ísrael í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Leikurinn fer fram ytra og hefst klukkan 16.45. Þetta er næstsíðasti leikur strákanna okkar í riðlinum. Ísland (5 stig) er í harðri baráttu við Svartfjallaland (6 stig) og Serbíu (5 stig) um efstu tvö sæti riðilsins en síðarnefndu liðin mætast innbyrðis í kvöld. Ísrael er enn stigalaust en Aron Kristjánsson segir að liðið sé erfitt heim að sækja. „Þeir eru mun ákafari í vörn og komast upp með meira. Serbía og Svartfjallaland lentu bæði í basli hér úti,“ segir Aron við Fréttablaðið. „Það er mikilvægt að halda einbeitingu og átta sig á því að það mun taka tíma að brjóta þá niður. Annars gæti þetta orðið erfitt.“ Það er ljóst að sigur í leiknum í dag mun ekki tryggja Íslandi sæti á EM í Póllandi. En sigur er algjörlega nauðsynlegur. „Fyrir okkur er málið einfalt. Við ætlum okkur að vinna báða þessa leiki sem eftir eru,“ sagði Aron en Ísland mætir Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni á sunnudag. „Við stefnum á fyrsta sæti riðilsins.“ Alexander Petersson gat ekki gefið kost á sér í leikinn vegna meiðsla og þá er Bjarki Már Gunnarsson tæpur eftir að hafa snúið sig á ökkla fyrir fáeinum dögum. Hann æfði þó í gær og ætti að geta spilað í dag. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira
Ísland mætir Ísrael í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Leikurinn fer fram ytra og hefst klukkan 16.45. Þetta er næstsíðasti leikur strákanna okkar í riðlinum. Ísland (5 stig) er í harðri baráttu við Svartfjallaland (6 stig) og Serbíu (5 stig) um efstu tvö sæti riðilsins en síðarnefndu liðin mætast innbyrðis í kvöld. Ísrael er enn stigalaust en Aron Kristjánsson segir að liðið sé erfitt heim að sækja. „Þeir eru mun ákafari í vörn og komast upp með meira. Serbía og Svartfjallaland lentu bæði í basli hér úti,“ segir Aron við Fréttablaðið. „Það er mikilvægt að halda einbeitingu og átta sig á því að það mun taka tíma að brjóta þá niður. Annars gæti þetta orðið erfitt.“ Það er ljóst að sigur í leiknum í dag mun ekki tryggja Íslandi sæti á EM í Póllandi. En sigur er algjörlega nauðsynlegur. „Fyrir okkur er málið einfalt. Við ætlum okkur að vinna báða þessa leiki sem eftir eru,“ sagði Aron en Ísland mætir Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni á sunnudag. „Við stefnum á fyrsta sæti riðilsins.“ Alexander Petersson gat ekki gefið kost á sér í leikinn vegna meiðsla og þá er Bjarki Már Gunnarsson tæpur eftir að hafa snúið sig á ökkla fyrir fáeinum dögum. Hann æfði þó í gær og ætti að geta spilað í dag.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira