Chafee dregur framboð sitt til baka Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2015 12:48 Lincoln Chafee, yfirgefur sviðsljósið. Vísir/EPA Ríkisstjórinn fyrrverandi, Lincoln Chafee, er hættur að sækjast eftir að vera forsetaefni Demókrata. Hann tilkynnti það fyrir skömmu, en honum gekk illa á að sækja á forskot Hillary Clinton og Bernie Sanders. „Eftir mikla íhugun hef ég ákveðið að binda enda á baráttu mína fyrir embætti forseta,“ sagði Chafee. Hann hefur átt erfitt með að safna fé og meðbyr fyrir framboði sínu. Fylgi hans hafði mælst lítið sem ekkert fram til þessa. Spjallþáttastjórnandinn Conan O'Brian gerði grín að fylgisleysi Chafee í ágúst þar sem hann kvatti til þess að fólk myndi hjálpa til við að koma fylgi hans upp fyrir eitt prósent. Chafee er mikill friðarsinni og var hann á árum áður í Repúblikanaflokknum. Hann var eini meðlimur þess flokks sem kaus gegn því að fara í stríð í Írak árið 2002. Hann gekk til liðs við Demókrata árið 2013 og hefur notað framboð sitt til þess að hvetja Bandaríkin til að styrkja Sameinuðu þjóðirnar í sessi og stuðla að friði í heiminum. Þá kom hann Bandaríkjamönnum á óvart í vor þegar hann stakk upp á því að Bandaríkin tækju upp metrakerfið. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fleiri fréttir Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Sjá meira
Ríkisstjórinn fyrrverandi, Lincoln Chafee, er hættur að sækjast eftir að vera forsetaefni Demókrata. Hann tilkynnti það fyrir skömmu, en honum gekk illa á að sækja á forskot Hillary Clinton og Bernie Sanders. „Eftir mikla íhugun hef ég ákveðið að binda enda á baráttu mína fyrir embætti forseta,“ sagði Chafee. Hann hefur átt erfitt með að safna fé og meðbyr fyrir framboði sínu. Fylgi hans hafði mælst lítið sem ekkert fram til þessa. Spjallþáttastjórnandinn Conan O'Brian gerði grín að fylgisleysi Chafee í ágúst þar sem hann kvatti til þess að fólk myndi hjálpa til við að koma fylgi hans upp fyrir eitt prósent. Chafee er mikill friðarsinni og var hann á árum áður í Repúblikanaflokknum. Hann var eini meðlimur þess flokks sem kaus gegn því að fara í stríð í Írak árið 2002. Hann gekk til liðs við Demókrata árið 2013 og hefur notað framboð sitt til þess að hvetja Bandaríkin til að styrkja Sameinuðu þjóðirnar í sessi og stuðla að friði í heiminum. Þá kom hann Bandaríkjamönnum á óvart í vor þegar hann stakk upp á því að Bandaríkin tækju upp metrakerfið.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fleiri fréttir Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Sjá meira