Fiorina rís en fylgi Trump og Walker fellur í nýrri skoðanakönnun Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. september 2015 07:00 Fylgi Scott Walker hefur fallið niður í 0% Nordicphotos/AFP Fylgi Donalds Trumps fellur úr 32 prósentum niður í 24 prósent og fylgi Carly Fiorina fimmfaldast, úr þremur prósentum og upp í fimmtán. Þetta kemur fram í nýrri könnun fréttastofu CNN sem gefin var út í gær. Miklar breytingar urðu á fylgi þeirra repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs á næsta ári í kjölfar kappræðna á miðvikudaginn. Trump kom einna verst út samkvæmt skoðanakönnun CNN en ef fylgistölurnar eru skoðaðar er Fiorina ótvíræður sigurvegari. Skoðanakönnun CNN er áhyggjuefni fyrir fleiri frambjóðendur en Trump. Þrátt fyrir að hafa virst sigurstranglegastur fyrir nokkrum vikum og hundrað milljóna Bandaríkjadala kosningasjóð, stærri en kosningasjóður nokkurs annars frambjóðanda, hefur Jeb Bush nú mistekist í tvígang að nýta sér kappræður til að komast aftur í toppbaráttuna. Scott Walker fær einnig skell í könnuninni og missir fylgi sitt. Nú mælist hann undir hálfu prósenti en í sumar var hann meðal efstu manna. Walker hefur hrapað úr tæplega tuttugu prósentum og niður á botn. Þá leiddi hann einnig lengi vel í Iowa en það ríki kýs frambjóðanda fyrst allra. Trump þykir hins vegar líklegastur til að standa sig vel í efnahagsmálum, en 44 prósent aðspurðra treysta honum best í þeim málaflokki, mun fleiri en treysta Fiorina sem er í öðru sæti með ellefu prósent. Þá er Trump einnig vinsælastur í innflytjendamálum og treysta 47 prósent honum best. Marco Rubio er þar í öðru sæti með fimmtán prósent. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ríkisstjóri Wisconsin tilkynnir um framboð Scott Walker er fimmtándi repúblikaninn til að sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs. 14. júlí 2015 07:00 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Fimmur, misheppnaðir brandarar og fleira úr kappræðum Repúblikana CNN hefur tekið saman vandræðalegustu atvikin úr kappræðunum í gærkvöldi 17. september 2015 10:31 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Fylgi Donalds Trumps fellur úr 32 prósentum niður í 24 prósent og fylgi Carly Fiorina fimmfaldast, úr þremur prósentum og upp í fimmtán. Þetta kemur fram í nýrri könnun fréttastofu CNN sem gefin var út í gær. Miklar breytingar urðu á fylgi þeirra repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs á næsta ári í kjölfar kappræðna á miðvikudaginn. Trump kom einna verst út samkvæmt skoðanakönnun CNN en ef fylgistölurnar eru skoðaðar er Fiorina ótvíræður sigurvegari. Skoðanakönnun CNN er áhyggjuefni fyrir fleiri frambjóðendur en Trump. Þrátt fyrir að hafa virst sigurstranglegastur fyrir nokkrum vikum og hundrað milljóna Bandaríkjadala kosningasjóð, stærri en kosningasjóður nokkurs annars frambjóðanda, hefur Jeb Bush nú mistekist í tvígang að nýta sér kappræður til að komast aftur í toppbaráttuna. Scott Walker fær einnig skell í könnuninni og missir fylgi sitt. Nú mælist hann undir hálfu prósenti en í sumar var hann meðal efstu manna. Walker hefur hrapað úr tæplega tuttugu prósentum og niður á botn. Þá leiddi hann einnig lengi vel í Iowa en það ríki kýs frambjóðanda fyrst allra. Trump þykir hins vegar líklegastur til að standa sig vel í efnahagsmálum, en 44 prósent aðspurðra treysta honum best í þeim málaflokki, mun fleiri en treysta Fiorina sem er í öðru sæti með ellefu prósent. Þá er Trump einnig vinsælastur í innflytjendamálum og treysta 47 prósent honum best. Marco Rubio er þar í öðru sæti með fimmtán prósent.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ríkisstjóri Wisconsin tilkynnir um framboð Scott Walker er fimmtándi repúblikaninn til að sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs. 14. júlí 2015 07:00 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Fimmur, misheppnaðir brandarar og fleira úr kappræðum Repúblikana CNN hefur tekið saman vandræðalegustu atvikin úr kappræðunum í gærkvöldi 17. september 2015 10:31 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Ríkisstjóri Wisconsin tilkynnir um framboð Scott Walker er fimmtándi repúblikaninn til að sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs. 14. júlí 2015 07:00
Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27
Fimmur, misheppnaðir brandarar og fleira úr kappræðum Repúblikana CNN hefur tekið saman vandræðalegustu atvikin úr kappræðunum í gærkvöldi 17. september 2015 10:31
Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07