Hringdi í ritstjóra klukkan 4 að morgni þar sem blaðið hafði ekki borist konungi Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2015 12:57 Karl XVI Gustav vill lesa sín blöð á pappírsformi á morgnana og hananú! Vísir/Dagens Industri/Getty Starfsmaður sænsku konungshallarinnar hringdi í ritstjóra vefútgáfu Dagens Industri klukkan 4 í morgun þegar eintak hafði enn ekki borist konungshöllinni. Maria Schultz, ritstjóri hjá DI, greinir frá samskiptum sínum við konungshöllina á Facebook-síðu sinni og segir málið eitt það skemmtilegasta sem hún hafi upplifað í langan tíma. Starfsmaður hirðarinnar hóf símtalið á því að benda á að Karl Gústaf Svíakonungur hafi ekki ekki fengið eintak af Dagens Industri. Schultz benti þá á að klukkan væri ekki nema 4 og spurði hvort ekki væri hægt að skoða blaðið á vefnum. „Nei,“ var svarið sem starfsmaður hirðarinnar gaf, og bað Schultz þá hirðina um að hafa samband síðar þegar starfsfólk væri mætt til vinnu. Skömmu fyrir klukkan 8 ákveður Schultz svo að hafa samband við hirðina til að athuga hvort blaðið hafi nú ekki örugglega borist konungi. Starfsmaður hofsins: „Nei, en Dagens Nyheter og Svenska dagbladet hafa borist.“ Schultz: „Eh, en þetta var þá ekki eitthvað grín?“ Starfsmaður hofsins: „Nei, af hverju ætti það að vera það. Konungurinn vildi fá blaðið og þess vegna hringdum við, en það var að sjálfsögðu ekki ætlunin að vekja þig.“ Schultz: „Nei, nei, allt í lagi, ehhh...“ Starfsmaður hofsins: „Ég verð að leggja á núna þar sem ég þarf að draga fána að húni.“ Inatt ringde hovet. OBS det är inget skämt.Följande utspelades 04.00.Hovet: Kungen har inte fått sin tidningJag:...Posted by Maria Schultz on Wednesday, 23 September 2015 Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Kóngafólk Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira
Starfsmaður sænsku konungshallarinnar hringdi í ritstjóra vefútgáfu Dagens Industri klukkan 4 í morgun þegar eintak hafði enn ekki borist konungshöllinni. Maria Schultz, ritstjóri hjá DI, greinir frá samskiptum sínum við konungshöllina á Facebook-síðu sinni og segir málið eitt það skemmtilegasta sem hún hafi upplifað í langan tíma. Starfsmaður hirðarinnar hóf símtalið á því að benda á að Karl Gústaf Svíakonungur hafi ekki ekki fengið eintak af Dagens Industri. Schultz benti þá á að klukkan væri ekki nema 4 og spurði hvort ekki væri hægt að skoða blaðið á vefnum. „Nei,“ var svarið sem starfsmaður hirðarinnar gaf, og bað Schultz þá hirðina um að hafa samband síðar þegar starfsfólk væri mætt til vinnu. Skömmu fyrir klukkan 8 ákveður Schultz svo að hafa samband við hirðina til að athuga hvort blaðið hafi nú ekki örugglega borist konungi. Starfsmaður hofsins: „Nei, en Dagens Nyheter og Svenska dagbladet hafa borist.“ Schultz: „Eh, en þetta var þá ekki eitthvað grín?“ Starfsmaður hofsins: „Nei, af hverju ætti það að vera það. Konungurinn vildi fá blaðið og þess vegna hringdum við, en það var að sjálfsögðu ekki ætlunin að vekja þig.“ Schultz: „Nei, nei, allt í lagi, ehhh...“ Starfsmaður hofsins: „Ég verð að leggja á núna þar sem ég þarf að draga fána að húni.“ Inatt ringde hovet. OBS det är inget skämt.Följande utspelades 04.00.Hovet: Kungen har inte fått sin tidningJag:...Posted by Maria Schultz on Wednesday, 23 September 2015
Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Kóngafólk Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira