Varnarmálin aftur á dagskrá Óli Kristján Ármannsson skrifar 9. september 2015 07:00 Arnór Sigurjónsson, skrifstofustjóri á skrifstofu varnarmála í utanríkisráðuneytinu, heilsar Bob Work, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, á Keflavíkurflugvelli í vikunni. Mynd/Glenn Fawcett (DoD) Farið er fram á 1.042,2 milljónir króna undir liðnum „varnarmál“ í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. „Málefnaflokkurinn Varnarmál féll brott úr ráðuneytiskafla utanríkisráðuneytisins í fjárlögum 2011 er fjárheimildir hans voru millifærðar frá ráðuneytinu,“ segir í frumvarpinu. Verkefnin voru flutt til innanríkisráðuneytisins að mestu, auk smærri tilfærslna yfir á aðra liði utanríkisráðuneytis og til Alþingis. Lagt er til að 793,1 milljónar króna fjárheimild vegna varnartengdra verkefna verði flutt frá innanríkisráðuneyti yfir á varnarmál hjá utanríkisráðuneyti. Vísað er til samnings utanríkisráðuneytis og innanríkisráðuneytis frá 30. júlí 2014 um að ríkislögreglustjóri og Landhelgisgæsla Íslands annist tiltekin verkefni samkvæmt varnarmálalögum. „Með þessum samningi er fest í sessi formlegt samskipta- og samráðsferli milli forsætisráðuneytis, utanríkisráðuneytis og innanríkisráðuneytis um öryggis- og varnarmál. Utanríkisráðuneytið hefur eftirlit með framkvæmd samningsins,“ segir í fjárlagafrumvarpinu. Þá er lagt til að framlög Íslands til öryggis- og varnarmála verði aukin um 213 milljónir króna. „Rík áhersla hefur verið á að bandalagsríki NATO auki framlög sín til sameiginlegra varna bandalagsins, sérstaklega í ljósi þróunar í öryggismálum í Evrópu,“ segir í frumvarpinu, en að auki er svo lagt til að 21 milljón króna fari í að styðja við sjóði sem verið sé að setja upp til að styrkja uppbyggingu í Úkraínu og ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um konur, frið og öryggi. Alþingi Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Sjá meira
Farið er fram á 1.042,2 milljónir króna undir liðnum „varnarmál“ í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. „Málefnaflokkurinn Varnarmál féll brott úr ráðuneytiskafla utanríkisráðuneytisins í fjárlögum 2011 er fjárheimildir hans voru millifærðar frá ráðuneytinu,“ segir í frumvarpinu. Verkefnin voru flutt til innanríkisráðuneytisins að mestu, auk smærri tilfærslna yfir á aðra liði utanríkisráðuneytis og til Alþingis. Lagt er til að 793,1 milljónar króna fjárheimild vegna varnartengdra verkefna verði flutt frá innanríkisráðuneyti yfir á varnarmál hjá utanríkisráðuneyti. Vísað er til samnings utanríkisráðuneytis og innanríkisráðuneytis frá 30. júlí 2014 um að ríkislögreglustjóri og Landhelgisgæsla Íslands annist tiltekin verkefni samkvæmt varnarmálalögum. „Með þessum samningi er fest í sessi formlegt samskipta- og samráðsferli milli forsætisráðuneytis, utanríkisráðuneytis og innanríkisráðuneytis um öryggis- og varnarmál. Utanríkisráðuneytið hefur eftirlit með framkvæmd samningsins,“ segir í fjárlagafrumvarpinu. Þá er lagt til að framlög Íslands til öryggis- og varnarmála verði aukin um 213 milljónir króna. „Rík áhersla hefur verið á að bandalagsríki NATO auki framlög sín til sameiginlegra varna bandalagsins, sérstaklega í ljósi þróunar í öryggismálum í Evrópu,“ segir í frumvarpinu, en að auki er svo lagt til að 21 milljón króna fari í að styðja við sjóði sem verið sé að setja upp til að styrkja uppbyggingu í Úkraínu og ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um konur, frið og öryggi.
Alþingi Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Sjá meira