Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. júlí 2015 21:59 Aquila er með vænghaf á við Boeing 737 mynd/facebook Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, tilkynnti í dag að samskiptamiðilinn hefði nú lokið við smíði Aquila, fyrstu flugvélarinnar í herferð Facebook fyrir auknu internetaðgengi heimsbyggðarinnar. Um 67 prósent jarðarbúa hefur ekki greiðan aðgang að nettenginu og hefur herferð samskiptamiðlsins, sem ber heitið Internet.org, það að markmiði að lækka það hlutfall. Flugvélin Aquila er ómönnuð og drifin áfram af sólarorku. Hlutverk hennar er að miðla internettengingu af hinum ofan niður á jörð og getur hún flogið samfleytt í um þrjá mánuði án þess að koma niður til lendingar. Hún hefur vænghaf á við Boeing 737 en er þó léttari en meðalstór fjöslkyldubíll. Zuckerberg segir á Facebook-síðu sinni að geislinn sem muni koma til með að flytja gögn til og frá vélinni geti borið allt að tíu gígabæt á sekúndu sem er um tífalt meira af gögnum en nokkurt sambærilegt kerfi hefur getað boðið upp á til þessa. Hér að neðan er myndband sem stofnandi samskiptamiðilsins deildi með fylgjendum sínum þar sem sjá má gerð vélarinnar. I'm excited to announce we’ve completed construction of our first full scale aircraft, Aquila, as part of our Internet.org effort. Aquila is a solar powered unmanned plane that beams down internet connectivity from the sky. It has the wingspan of a Boeing 737, but weighs less than a car and can stay in the air for months at a time. We've also made a breakthrough in laser communications technology. We've successfully tested a new laser that can transmit data at 10 gigabits per second. That's ten times faster than any previous system, and it can accurately connect with a point the size of a dime from more than 10 miles away.This effort is important because 10% of the world’s population lives in areas without existing internet infrastructure. To affordably connect everyone, we need to build completely new technologies. Using aircraft to connect communities using lasers might seem like science fiction. But science fiction is often just science before its time. Over the coming months, we will test these systems in the real world and continue refining them so we can turn their promise into reality. Here’s a video showing the building of Aquila.Posted by Mark Zuckerberg on Thursday, 30 July 2015 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, tilkynnti í dag að samskiptamiðilinn hefði nú lokið við smíði Aquila, fyrstu flugvélarinnar í herferð Facebook fyrir auknu internetaðgengi heimsbyggðarinnar. Um 67 prósent jarðarbúa hefur ekki greiðan aðgang að nettenginu og hefur herferð samskiptamiðlsins, sem ber heitið Internet.org, það að markmiði að lækka það hlutfall. Flugvélin Aquila er ómönnuð og drifin áfram af sólarorku. Hlutverk hennar er að miðla internettengingu af hinum ofan niður á jörð og getur hún flogið samfleytt í um þrjá mánuði án þess að koma niður til lendingar. Hún hefur vænghaf á við Boeing 737 en er þó léttari en meðalstór fjöslkyldubíll. Zuckerberg segir á Facebook-síðu sinni að geislinn sem muni koma til með að flytja gögn til og frá vélinni geti borið allt að tíu gígabæt á sekúndu sem er um tífalt meira af gögnum en nokkurt sambærilegt kerfi hefur getað boðið upp á til þessa. Hér að neðan er myndband sem stofnandi samskiptamiðilsins deildi með fylgjendum sínum þar sem sjá má gerð vélarinnar. I'm excited to announce we’ve completed construction of our first full scale aircraft, Aquila, as part of our Internet.org effort. Aquila is a solar powered unmanned plane that beams down internet connectivity from the sky. It has the wingspan of a Boeing 737, but weighs less than a car and can stay in the air for months at a time. We've also made a breakthrough in laser communications technology. We've successfully tested a new laser that can transmit data at 10 gigabits per second. That's ten times faster than any previous system, and it can accurately connect with a point the size of a dime from more than 10 miles away.This effort is important because 10% of the world’s population lives in areas without existing internet infrastructure. To affordably connect everyone, we need to build completely new technologies. Using aircraft to connect communities using lasers might seem like science fiction. But science fiction is often just science before its time. Over the coming months, we will test these systems in the real world and continue refining them so we can turn their promise into reality. Here’s a video showing the building of Aquila.Posted by Mark Zuckerberg on Thursday, 30 July 2015
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira