Hafdís: Með tárin í augunum eftir langstökkið Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2015 15:38 Hafdís Sigurðardóttir vann tvenn gullverðlaun á fimm mínútum. vísir/anton brink Hafdís Sigurðardóttir, UFA, vann sigur í langstökki og 100 metra hlaupi kvenna á innan við fimm mínútum á 89. Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem nú stendur yfir í Kópavogi. Hafdís stökk lengst 6,39 metra en náði ekki að bæta Íslandsmetið sitt, en hún fór svo beint í 100 metra hlaupið og vann það örugglega. "Ég var ekki ósátt með lengdina," segir hún um langstökkið. "Ég var ósátt við að tvö lengstu stökkin mín voru hárfínt ógild. Það var svekkjandi því það voru stökk þar sem ég bætti minn besta árangur. Ég á það þá bara inni." "Ég fór að fíla mig betur í seinni hlutanum í langstökkskeppninni og fór þá að stökkva aðeins betur. Þetta var mjög fínt. Ég er mjög ánægð með seríuna í rauninni en akkúrat núna er ég ekkert sátt," segir þessi mikla keppnismanneskja sem vildi bæta metið. "Ég ætlaði í fyrsta lagi að bæta Íslandsmetið mitt og allt umfram það hefði verið plús." Hafdís hljóp beint úr sandgryfjunni, nánast enn með sand á afturendanum, beint í 100 metra hlaupið þar sem hún vann öruggan sigur þrátt fyrir litla sem enga upphitun. "Ég fékk eitt upphitunarstart en svo þurfti ég bara að gjöra svo vel og hlaupa. Maður gerir það bara. Það er allt í góðu lagi og ég er sátt með gullið," segir hún. "Það er ekki gott að fá engan undirbúning fyrir úrslit í 100 metra hlaupi. Það er ekki gott fyrir hausinn og ég var nánast með tárin í augunum eftir langstökkið þannig það var erfitt að gíra sig upp í 100 metrana," segir Hafdís Sigurðardóttir. Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir, UFA, vann sigur í langstökki og 100 metra hlaupi kvenna á innan við fimm mínútum á 89. Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem nú stendur yfir í Kópavogi. Hafdís stökk lengst 6,39 metra en náði ekki að bæta Íslandsmetið sitt, en hún fór svo beint í 100 metra hlaupið og vann það örugglega. "Ég var ekki ósátt með lengdina," segir hún um langstökkið. "Ég var ósátt við að tvö lengstu stökkin mín voru hárfínt ógild. Það var svekkjandi því það voru stökk þar sem ég bætti minn besta árangur. Ég á það þá bara inni." "Ég fór að fíla mig betur í seinni hlutanum í langstökkskeppninni og fór þá að stökkva aðeins betur. Þetta var mjög fínt. Ég er mjög ánægð með seríuna í rauninni en akkúrat núna er ég ekkert sátt," segir þessi mikla keppnismanneskja sem vildi bæta metið. "Ég ætlaði í fyrsta lagi að bæta Íslandsmetið mitt og allt umfram það hefði verið plús." Hafdís hljóp beint úr sandgryfjunni, nánast enn með sand á afturendanum, beint í 100 metra hlaupið þar sem hún vann öruggan sigur þrátt fyrir litla sem enga upphitun. "Ég fékk eitt upphitunarstart en svo þurfti ég bara að gjöra svo vel og hlaupa. Maður gerir það bara. Það er allt í góðu lagi og ég er sátt með gullið," segir hún. "Það er ekki gott að fá engan undirbúning fyrir úrslit í 100 metra hlaupi. Það er ekki gott fyrir hausinn og ég var nánast með tárin í augunum eftir langstökkið þannig það var erfitt að gíra sig upp í 100 metrana," segir Hafdís Sigurðardóttir.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira