Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júlí 2015 14:15 Einn stóll er skilinn eftir auður sem tákna á möguleg fórnarlömb sem gætu átt eftir að stíga fram. New York Magazine Á vefsíðu New York Magazine má finna áhrifaríka umfjöllun um þær konur sem ásakað hafa grínistann Bill Cosby um að hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi. Með samblöndu af myndböndum, viðtölum og ljósmyndum stíga alls 35 konur fram. Forsíða umfjölluninnar er sérstaklega áhrifarík en þar má sjá þær 35 konur sem segja sögu sína sitja ásamt auðum stól sem tákna á þau fórnarlömb sem mögulega eiga eftir að stíga fram. Tamara Green, one of 35 women interviewed, on allegedly being assaulted by Bill Cosby: http://t.co/cPh2ugkhDh pic.twitter.com/12qQbpCz9a— New York Magazine (@NYMag) July 27, 2015 Brotin eiga að hafa átt sér stað á löngu tímabili eða allt frá 1965. Það var hinsvegar ekki fyrr en myndband af uppistandi grínistans Hannibal Buress ferðaðist vítt og breitt um netið fyrir um ári síðan að málið vakti áhuga fjölmiðla. Buress hafði fléttað atriði þar sem hann ásakar Bill Cosby um að vera nauðgari inn í uppistand sitt og í kjölfarið stigu rúmlega 40 konur fram með ásakanir á hendur Cosby. Bill Cosby hefur alfarið neitað sök og hafa saksóknarar ekki lagt fram kæru á hendur Cosby. Ásakanirnar hafa þó gert það að verkum að NBC hefur hætt við sýningar á nýjum þætti frá Cosby auk þess sem að endursýningum á eldri verkum hans hefur verið hætt. "A woman can be not believed for 30 years? But it takes one man?" Listen on Instagram: http://t.co/QDdQfB0crd pic.twitter.com/j6IPxb0RFd— New York Magazine (@NYMag) July 27, 2015 Árið 2005 höfðaði Andrea Constand einkamál á hendur Bill Cosby vegna kynferðislegs ofbeldis. Constand og lögmaður hennar höfðu fengið 13 konur til þess að stíga fram með svipaðar ásakanir og Constand en samið var um málið áður en það var dómtekið og því báru konurnar 13 ekki vitni. Undirsíða New York Magazine þar sem nálgast má umfjöllunina virðist ekki hafa þolað álagið og hefur síðan legið niðri frá því í morgun. Our site is experiencing technical difficulties. We are aware of the issue, and working on a fix.— New York Magazine (@NYMag) July 27, 2015 Bill Cosby Tengdar fréttir Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45 Afhjúpun dómsskjala vendipunktur í Cosby-málum Lögmenn Cosby reyndu í lengstu lög að koma í veg fyrir að skjölin yrðu gerð opinber, þar sem þau voru sögð einkar vandræðaleg fyrir Cosby. 7. júlí 2015 23:30 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Golden Globe: Tina Fey og Amy Poehler létu Bill Cosby heyra það "Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ 12. janúar 2015 12:12 Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00 Cosby viðurkenndi árið 2005 að hafa byrlað konu lyf og misnotað hana Hefur undanfarna mánuði neitað ásökunum tuga kvenna um að hafa nauðgað þeim. 7. júlí 2015 07:03 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Sjá meira
Á vefsíðu New York Magazine má finna áhrifaríka umfjöllun um þær konur sem ásakað hafa grínistann Bill Cosby um að hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi. Með samblöndu af myndböndum, viðtölum og ljósmyndum stíga alls 35 konur fram. Forsíða umfjölluninnar er sérstaklega áhrifarík en þar má sjá þær 35 konur sem segja sögu sína sitja ásamt auðum stól sem tákna á þau fórnarlömb sem mögulega eiga eftir að stíga fram. Tamara Green, one of 35 women interviewed, on allegedly being assaulted by Bill Cosby: http://t.co/cPh2ugkhDh pic.twitter.com/12qQbpCz9a— New York Magazine (@NYMag) July 27, 2015 Brotin eiga að hafa átt sér stað á löngu tímabili eða allt frá 1965. Það var hinsvegar ekki fyrr en myndband af uppistandi grínistans Hannibal Buress ferðaðist vítt og breitt um netið fyrir um ári síðan að málið vakti áhuga fjölmiðla. Buress hafði fléttað atriði þar sem hann ásakar Bill Cosby um að vera nauðgari inn í uppistand sitt og í kjölfarið stigu rúmlega 40 konur fram með ásakanir á hendur Cosby. Bill Cosby hefur alfarið neitað sök og hafa saksóknarar ekki lagt fram kæru á hendur Cosby. Ásakanirnar hafa þó gert það að verkum að NBC hefur hætt við sýningar á nýjum þætti frá Cosby auk þess sem að endursýningum á eldri verkum hans hefur verið hætt. "A woman can be not believed for 30 years? But it takes one man?" Listen on Instagram: http://t.co/QDdQfB0crd pic.twitter.com/j6IPxb0RFd— New York Magazine (@NYMag) July 27, 2015 Árið 2005 höfðaði Andrea Constand einkamál á hendur Bill Cosby vegna kynferðislegs ofbeldis. Constand og lögmaður hennar höfðu fengið 13 konur til þess að stíga fram með svipaðar ásakanir og Constand en samið var um málið áður en það var dómtekið og því báru konurnar 13 ekki vitni. Undirsíða New York Magazine þar sem nálgast má umfjöllunina virðist ekki hafa þolað álagið og hefur síðan legið niðri frá því í morgun. Our site is experiencing technical difficulties. We are aware of the issue, and working on a fix.— New York Magazine (@NYMag) July 27, 2015
Bill Cosby Tengdar fréttir Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45 Afhjúpun dómsskjala vendipunktur í Cosby-málum Lögmenn Cosby reyndu í lengstu lög að koma í veg fyrir að skjölin yrðu gerð opinber, þar sem þau voru sögð einkar vandræðaleg fyrir Cosby. 7. júlí 2015 23:30 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Golden Globe: Tina Fey og Amy Poehler létu Bill Cosby heyra það "Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ 12. janúar 2015 12:12 Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00 Cosby viðurkenndi árið 2005 að hafa byrlað konu lyf og misnotað hana Hefur undanfarna mánuði neitað ásökunum tuga kvenna um að hafa nauðgað þeim. 7. júlí 2015 07:03 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Sjá meira
Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45
Afhjúpun dómsskjala vendipunktur í Cosby-málum Lögmenn Cosby reyndu í lengstu lög að koma í veg fyrir að skjölin yrðu gerð opinber, þar sem þau voru sögð einkar vandræðaleg fyrir Cosby. 7. júlí 2015 23:30
Golden Globe: Tina Fey og Amy Poehler létu Bill Cosby heyra það "Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ 12. janúar 2015 12:12
Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00
Cosby viðurkenndi árið 2005 að hafa byrlað konu lyf og misnotað hana Hefur undanfarna mánuði neitað ásökunum tuga kvenna um að hafa nauðgað þeim. 7. júlí 2015 07:03