Utanríkisráðherra í Eþíópíu á ráðstefnu um þróunarsamvinnu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. júlí 2015 11:08 Gunnar Bragi á fundinum í Addis Ababa. mynd/utanríkisráðuneytið Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, er um þessar mundir staddur á alþjóðlegri ráðstefnu um fjármögnun þróunarsamvinnu. Ráðstefnan fer fram dagana 13.-16. júlí í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, en um leið varð Gunnar Bragi fyrsti ráðherra ríkisstjórnarinnar til að ferðast til Afríku. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kemur fram að í gær hafi ráðherrann flutt ávarp á málstofu á vegum SE4ALL (sjálbær orka fyrir alla). Í ávarpinu lagði hann áherslu á mikilvægi jarðhitanýtingar í þróunarsamvinnu og greindi frá áherslum og stuðningi Íslands á því sviði. Einnig sagði hann frá frumkvæði Íslands og IRENA samtakanna um stofnun samstöðuhóps um nýtingu jarðhita á heimsvísu. Þeim hópi verður ýtt úr vör í París í desember. Auk Gunnars Braga ávörpuðu Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og Jim Yong Kim, forseti Alþjóðabankans, málstofuna. Ráðherrann tók einnig þátt í málstofu um fjárfestingu í jafnrétti kynjanna. Í erindi sínu lýsti hann yfir ánægju með hversu vel hafi tekist til að samþætta kynjasjónarmið í gegnum allt samningaferlið um fjármögnun þróunarsamvinnu. Í kjölfar ráðstefnunnar mun Gunnar Bragi ferðast til Malaví þar sem hann mun funda með ráðamönnum og heimsækja verkefni Íslands á sviði þróunarsamvinnu. Alþingi Tengdar fréttir Ræða Gunnars Braga nú grípandi popplag Gunnar Bragi Sveinsson er orðinn poppstjarna. 15. júní 2015 10:52 Sitjandi ríkisstjórn meira á flakki en sú sem var á undan henni Gunnar Bragi Sveinsson er ferðast mest að ráðherrum síðustu og núverandi stjórnar. Kostnaður við ferðalög stjórnanna á fjögurra ára tímabili nemur minnst 260 milljónum króna. 8. júlí 2015 07:30 Borgarstjóri og ráðherra rífast um Hvassahraun: „Þið ætlið að hrekja völlinn í burtu“ Gunnar Bragi Sveinsson segir borgina eiga að bera kostnaðinn af framkvæmdum í Hvassahrauni. 26. júní 2015 14:33 Gunnar Bragi ræddi varnarmál í Pentagon Fundaði í gær með aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna. 2. júlí 2015 09:38 Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, er um þessar mundir staddur á alþjóðlegri ráðstefnu um fjármögnun þróunarsamvinnu. Ráðstefnan fer fram dagana 13.-16. júlí í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, en um leið varð Gunnar Bragi fyrsti ráðherra ríkisstjórnarinnar til að ferðast til Afríku. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kemur fram að í gær hafi ráðherrann flutt ávarp á málstofu á vegum SE4ALL (sjálbær orka fyrir alla). Í ávarpinu lagði hann áherslu á mikilvægi jarðhitanýtingar í þróunarsamvinnu og greindi frá áherslum og stuðningi Íslands á því sviði. Einnig sagði hann frá frumkvæði Íslands og IRENA samtakanna um stofnun samstöðuhóps um nýtingu jarðhita á heimsvísu. Þeim hópi verður ýtt úr vör í París í desember. Auk Gunnars Braga ávörpuðu Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og Jim Yong Kim, forseti Alþjóðabankans, málstofuna. Ráðherrann tók einnig þátt í málstofu um fjárfestingu í jafnrétti kynjanna. Í erindi sínu lýsti hann yfir ánægju með hversu vel hafi tekist til að samþætta kynjasjónarmið í gegnum allt samningaferlið um fjármögnun þróunarsamvinnu. Í kjölfar ráðstefnunnar mun Gunnar Bragi ferðast til Malaví þar sem hann mun funda með ráðamönnum og heimsækja verkefni Íslands á sviði þróunarsamvinnu.
Alþingi Tengdar fréttir Ræða Gunnars Braga nú grípandi popplag Gunnar Bragi Sveinsson er orðinn poppstjarna. 15. júní 2015 10:52 Sitjandi ríkisstjórn meira á flakki en sú sem var á undan henni Gunnar Bragi Sveinsson er ferðast mest að ráðherrum síðustu og núverandi stjórnar. Kostnaður við ferðalög stjórnanna á fjögurra ára tímabili nemur minnst 260 milljónum króna. 8. júlí 2015 07:30 Borgarstjóri og ráðherra rífast um Hvassahraun: „Þið ætlið að hrekja völlinn í burtu“ Gunnar Bragi Sveinsson segir borgina eiga að bera kostnaðinn af framkvæmdum í Hvassahrauni. 26. júní 2015 14:33 Gunnar Bragi ræddi varnarmál í Pentagon Fundaði í gær með aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna. 2. júlí 2015 09:38 Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira
Ræða Gunnars Braga nú grípandi popplag Gunnar Bragi Sveinsson er orðinn poppstjarna. 15. júní 2015 10:52
Sitjandi ríkisstjórn meira á flakki en sú sem var á undan henni Gunnar Bragi Sveinsson er ferðast mest að ráðherrum síðustu og núverandi stjórnar. Kostnaður við ferðalög stjórnanna á fjögurra ára tímabili nemur minnst 260 milljónum króna. 8. júlí 2015 07:30
Borgarstjóri og ráðherra rífast um Hvassahraun: „Þið ætlið að hrekja völlinn í burtu“ Gunnar Bragi Sveinsson segir borgina eiga að bera kostnaðinn af framkvæmdum í Hvassahrauni. 26. júní 2015 14:33
Gunnar Bragi ræddi varnarmál í Pentagon Fundaði í gær með aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna. 2. júlí 2015 09:38