Pólfari „úr gallanum í glamúrinn“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. júlí 2015 16:08 Vilborg Arna Gissurardóttir. Vilborg Arna Gissurardóttir hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri Sagafilm. Hún tekur við af Öldu Karen Hjaltalín sem heldur í nám í haust. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sagafilm Vilborg fer þar með „úr gallanum í glamúrinn“ eins og hún orðar það á Instagram síðu sinni. Hingað til hefur hún vakið athygli fyrir göngur á póla jarðarinnar og tilraunir til að ganga á hæsta tind heims, Everest fjall. „Ég hlakka til að ganga til liðs við öflugt og skapandi starfsfólk Sagafilm og takast á við ný og krefjandi verkefni,“ segir Vilborg. Hún er með MBA gráðu frá Háskóla Íslands og BA gráðu í ferðamálafræðum. Vilborg hefur víðtæka reynslu í sölu og markaðsmálum auk fjármögnun hinna ýmsu verkefna. Hún hefur einnig starfað sem stundakennari og unnið að fjölbreyttum ráðgjafaverkefnum. „Vilborg verður mjög mikilvægur liðstyrkur í Sagafilm teymið fyrir næsta haust því mörg stór verkefni að fara í loftið t.d. The Voice og Biggest Loser III á Skjáeinum, Réttur á Stöð 2 og Sprotarnir á RÚV. Við þökkum einnig Öldu Karen fyrir frábært samstarf síðustu ár og óskum henni velfarnaðar á nýjum vettvangi,” segir Ragnar Arnarsson forstjóri Sagafilm. Hello... from my new job. Changes in the air and new challanges ahead. #úrgallanumíglamúrinn A photo posted by Vilborg Arna Gissurardóttir (@adventure_villa) on Jul 14, 2015 at 2:38am PDT Vilborg Arna Tengdar fréttir Með heimsmet í bakpokanum Vilborg Arna Gissurardóttir setti heimsmet þegar hún gekk ein fyrst kvenna á suðurpólinn. Annað heimsmet setti hún svo þegar hún gekk án leiðsögumanns og súrefnis upp á Cho Oyu, sjötta hæsta fjall í heimi. Vilborg er nýkomin heim frá Nepal og segir okkur sína sögu. 22. maí 2015 10:15 Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11 Vilborg útilokar að fara á topp Everest í ár "Þetta er auðvitað gífurlegt áfall,“ sagði Vilborg í hádegisfréttum Bylgjunnar sem má hlusta á inni í fréttinni. 28. apríl 2015 13:38 Mest lesið Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri Sagafilm. Hún tekur við af Öldu Karen Hjaltalín sem heldur í nám í haust. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sagafilm Vilborg fer þar með „úr gallanum í glamúrinn“ eins og hún orðar það á Instagram síðu sinni. Hingað til hefur hún vakið athygli fyrir göngur á póla jarðarinnar og tilraunir til að ganga á hæsta tind heims, Everest fjall. „Ég hlakka til að ganga til liðs við öflugt og skapandi starfsfólk Sagafilm og takast á við ný og krefjandi verkefni,“ segir Vilborg. Hún er með MBA gráðu frá Háskóla Íslands og BA gráðu í ferðamálafræðum. Vilborg hefur víðtæka reynslu í sölu og markaðsmálum auk fjármögnun hinna ýmsu verkefna. Hún hefur einnig starfað sem stundakennari og unnið að fjölbreyttum ráðgjafaverkefnum. „Vilborg verður mjög mikilvægur liðstyrkur í Sagafilm teymið fyrir næsta haust því mörg stór verkefni að fara í loftið t.d. The Voice og Biggest Loser III á Skjáeinum, Réttur á Stöð 2 og Sprotarnir á RÚV. Við þökkum einnig Öldu Karen fyrir frábært samstarf síðustu ár og óskum henni velfarnaðar á nýjum vettvangi,” segir Ragnar Arnarsson forstjóri Sagafilm. Hello... from my new job. Changes in the air and new challanges ahead. #úrgallanumíglamúrinn A photo posted by Vilborg Arna Gissurardóttir (@adventure_villa) on Jul 14, 2015 at 2:38am PDT
Vilborg Arna Tengdar fréttir Með heimsmet í bakpokanum Vilborg Arna Gissurardóttir setti heimsmet þegar hún gekk ein fyrst kvenna á suðurpólinn. Annað heimsmet setti hún svo þegar hún gekk án leiðsögumanns og súrefnis upp á Cho Oyu, sjötta hæsta fjall í heimi. Vilborg er nýkomin heim frá Nepal og segir okkur sína sögu. 22. maí 2015 10:15 Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11 Vilborg útilokar að fara á topp Everest í ár "Þetta er auðvitað gífurlegt áfall,“ sagði Vilborg í hádegisfréttum Bylgjunnar sem má hlusta á inni í fréttinni. 28. apríl 2015 13:38 Mest lesið Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Með heimsmet í bakpokanum Vilborg Arna Gissurardóttir setti heimsmet þegar hún gekk ein fyrst kvenna á suðurpólinn. Annað heimsmet setti hún svo þegar hún gekk án leiðsögumanns og súrefnis upp á Cho Oyu, sjötta hæsta fjall í heimi. Vilborg er nýkomin heim frá Nepal og segir okkur sína sögu. 22. maí 2015 10:15
Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11
Vilborg útilokar að fara á topp Everest í ár "Þetta er auðvitað gífurlegt áfall,“ sagði Vilborg í hádegisfréttum Bylgjunnar sem má hlusta á inni í fréttinni. 28. apríl 2015 13:38