Pólfari „úr gallanum í glamúrinn“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. júlí 2015 16:08 Vilborg Arna Gissurardóttir. Vilborg Arna Gissurardóttir hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri Sagafilm. Hún tekur við af Öldu Karen Hjaltalín sem heldur í nám í haust. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sagafilm Vilborg fer þar með „úr gallanum í glamúrinn“ eins og hún orðar það á Instagram síðu sinni. Hingað til hefur hún vakið athygli fyrir göngur á póla jarðarinnar og tilraunir til að ganga á hæsta tind heims, Everest fjall. „Ég hlakka til að ganga til liðs við öflugt og skapandi starfsfólk Sagafilm og takast á við ný og krefjandi verkefni,“ segir Vilborg. Hún er með MBA gráðu frá Háskóla Íslands og BA gráðu í ferðamálafræðum. Vilborg hefur víðtæka reynslu í sölu og markaðsmálum auk fjármögnun hinna ýmsu verkefna. Hún hefur einnig starfað sem stundakennari og unnið að fjölbreyttum ráðgjafaverkefnum. „Vilborg verður mjög mikilvægur liðstyrkur í Sagafilm teymið fyrir næsta haust því mörg stór verkefni að fara í loftið t.d. The Voice og Biggest Loser III á Skjáeinum, Réttur á Stöð 2 og Sprotarnir á RÚV. Við þökkum einnig Öldu Karen fyrir frábært samstarf síðustu ár og óskum henni velfarnaðar á nýjum vettvangi,” segir Ragnar Arnarsson forstjóri Sagafilm. Hello... from my new job. Changes in the air and new challanges ahead. #úrgallanumíglamúrinn A photo posted by Vilborg Arna Gissurardóttir (@adventure_villa) on Jul 14, 2015 at 2:38am PDT Vilborg Arna Tengdar fréttir Með heimsmet í bakpokanum Vilborg Arna Gissurardóttir setti heimsmet þegar hún gekk ein fyrst kvenna á suðurpólinn. Annað heimsmet setti hún svo þegar hún gekk án leiðsögumanns og súrefnis upp á Cho Oyu, sjötta hæsta fjall í heimi. Vilborg er nýkomin heim frá Nepal og segir okkur sína sögu. 22. maí 2015 10:15 Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11 Vilborg útilokar að fara á topp Everest í ár "Þetta er auðvitað gífurlegt áfall,“ sagði Vilborg í hádegisfréttum Bylgjunnar sem má hlusta á inni í fréttinni. 28. apríl 2015 13:38 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri Sagafilm. Hún tekur við af Öldu Karen Hjaltalín sem heldur í nám í haust. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sagafilm Vilborg fer þar með „úr gallanum í glamúrinn“ eins og hún orðar það á Instagram síðu sinni. Hingað til hefur hún vakið athygli fyrir göngur á póla jarðarinnar og tilraunir til að ganga á hæsta tind heims, Everest fjall. „Ég hlakka til að ganga til liðs við öflugt og skapandi starfsfólk Sagafilm og takast á við ný og krefjandi verkefni,“ segir Vilborg. Hún er með MBA gráðu frá Háskóla Íslands og BA gráðu í ferðamálafræðum. Vilborg hefur víðtæka reynslu í sölu og markaðsmálum auk fjármögnun hinna ýmsu verkefna. Hún hefur einnig starfað sem stundakennari og unnið að fjölbreyttum ráðgjafaverkefnum. „Vilborg verður mjög mikilvægur liðstyrkur í Sagafilm teymið fyrir næsta haust því mörg stór verkefni að fara í loftið t.d. The Voice og Biggest Loser III á Skjáeinum, Réttur á Stöð 2 og Sprotarnir á RÚV. Við þökkum einnig Öldu Karen fyrir frábært samstarf síðustu ár og óskum henni velfarnaðar á nýjum vettvangi,” segir Ragnar Arnarsson forstjóri Sagafilm. Hello... from my new job. Changes in the air and new challanges ahead. #úrgallanumíglamúrinn A photo posted by Vilborg Arna Gissurardóttir (@adventure_villa) on Jul 14, 2015 at 2:38am PDT
Vilborg Arna Tengdar fréttir Með heimsmet í bakpokanum Vilborg Arna Gissurardóttir setti heimsmet þegar hún gekk ein fyrst kvenna á suðurpólinn. Annað heimsmet setti hún svo þegar hún gekk án leiðsögumanns og súrefnis upp á Cho Oyu, sjötta hæsta fjall í heimi. Vilborg er nýkomin heim frá Nepal og segir okkur sína sögu. 22. maí 2015 10:15 Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11 Vilborg útilokar að fara á topp Everest í ár "Þetta er auðvitað gífurlegt áfall,“ sagði Vilborg í hádegisfréttum Bylgjunnar sem má hlusta á inni í fréttinni. 28. apríl 2015 13:38 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Með heimsmet í bakpokanum Vilborg Arna Gissurardóttir setti heimsmet þegar hún gekk ein fyrst kvenna á suðurpólinn. Annað heimsmet setti hún svo þegar hún gekk án leiðsögumanns og súrefnis upp á Cho Oyu, sjötta hæsta fjall í heimi. Vilborg er nýkomin heim frá Nepal og segir okkur sína sögu. 22. maí 2015 10:15
Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11
Vilborg útilokar að fara á topp Everest í ár "Þetta er auðvitað gífurlegt áfall,“ sagði Vilborg í hádegisfréttum Bylgjunnar sem má hlusta á inni í fréttinni. 28. apríl 2015 13:38