Tvö mörk frá Pape dugðu Djúpmönnum skammt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2015 15:49 Pape byrjar vel í búningi BÍ/Bolungarvíkur. vísir/ernir Pape Mamadou Faye, sem gekk í raðir BÍ/Bolungarvíkur í gær, byrjar vel með nýja liðinu en hann skoraði bæði mörk Djúpmanna í 2-2 jafntefli gegn Selfossi á Torfnesvelli í dag. Selfyssingar komust yfir á 17. mínútu með marki Elton Renato Livramento Barros en Pape jafnaði metin á 36. mínútu. Pape, sem hætti sem frægt er orðið hjá Víkingi R. eftir fjórar umferðir í Pepsi-deildinni, kom BÍ/Bolungarvík svo yfir með sínu öðru marki á 55. mínútu. En Barros reyndist bjargvættur gestanna því hann jafnaði í 2-2 þremur mínútum fyrir leikslok. Jafnteflið gerir lítið fyrir Djúpmenn en þeir eru enn í botnsæti deildarinnar með fimm stig, sex stigum frá öruggu sæti. Selfyssingar eru hins vegar í 9. sæti en þeir hafa náð í fjögur stig í síðustu tveimur leikjum eftir þjálfaraskiptin. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zoran hættur hjá Selfossi Gunnar Rafn Borgþórsson tekur við Selfossi sem er í botnbaráttu 1. deildar karla. 9. júlí 2015 19:47 Pape: Erfitt að spila þegar maður nýtur ekki stuðnings þjálfara Framherjinn útskýrir af hverju hann ákvað að yfirgefa Pepsi-deildar lið Víkings. 23. maí 2015 01:37 Víkingur selur Pape til Djúpmanna Framherjinn sem hætti í Fossvoginum í byrjun tímabils spilar með botnliði 1. deildar. 17. júlí 2015 09:15 Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins. 16. júlí 2015 18:27 Hjörvar: Pape á að þegja og drulla sér aftur í vinnuna Sparkspekingur Pepsi-markanna veltir því fyrir sér hvort félögin hafi engan rétt þegar leikmenn taka upp á því að hætta. 1. júní 2015 11:00 Selfoss verður af milljónum þar sem Jón Daði fer frítt Fyrstu deildar liðið fær árangurstengdar greiðslur á móti þar sem leikmaðurinn klára samninginn í Stavanger 17. júlí 2015 14:55 Pape hættur hjá Víkingi Framherjinn tilkynnti leikmönnum liðsins á æfingu í gær að hann myndi ekki mæta aftur. 22. maí 2015 09:42 Sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Gunnars Selfyssingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Þróttar, 2-0, í 11. umferð 1. deildar karla í kvöld. 13. júlí 2015 15:12 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Pape Mamadou Faye, sem gekk í raðir BÍ/Bolungarvíkur í gær, byrjar vel með nýja liðinu en hann skoraði bæði mörk Djúpmanna í 2-2 jafntefli gegn Selfossi á Torfnesvelli í dag. Selfyssingar komust yfir á 17. mínútu með marki Elton Renato Livramento Barros en Pape jafnaði metin á 36. mínútu. Pape, sem hætti sem frægt er orðið hjá Víkingi R. eftir fjórar umferðir í Pepsi-deildinni, kom BÍ/Bolungarvík svo yfir með sínu öðru marki á 55. mínútu. En Barros reyndist bjargvættur gestanna því hann jafnaði í 2-2 þremur mínútum fyrir leikslok. Jafnteflið gerir lítið fyrir Djúpmenn en þeir eru enn í botnsæti deildarinnar með fimm stig, sex stigum frá öruggu sæti. Selfyssingar eru hins vegar í 9. sæti en þeir hafa náð í fjögur stig í síðustu tveimur leikjum eftir þjálfaraskiptin.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zoran hættur hjá Selfossi Gunnar Rafn Borgþórsson tekur við Selfossi sem er í botnbaráttu 1. deildar karla. 9. júlí 2015 19:47 Pape: Erfitt að spila þegar maður nýtur ekki stuðnings þjálfara Framherjinn útskýrir af hverju hann ákvað að yfirgefa Pepsi-deildar lið Víkings. 23. maí 2015 01:37 Víkingur selur Pape til Djúpmanna Framherjinn sem hætti í Fossvoginum í byrjun tímabils spilar með botnliði 1. deildar. 17. júlí 2015 09:15 Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins. 16. júlí 2015 18:27 Hjörvar: Pape á að þegja og drulla sér aftur í vinnuna Sparkspekingur Pepsi-markanna veltir því fyrir sér hvort félögin hafi engan rétt þegar leikmenn taka upp á því að hætta. 1. júní 2015 11:00 Selfoss verður af milljónum þar sem Jón Daði fer frítt Fyrstu deildar liðið fær árangurstengdar greiðslur á móti þar sem leikmaðurinn klára samninginn í Stavanger 17. júlí 2015 14:55 Pape hættur hjá Víkingi Framherjinn tilkynnti leikmönnum liðsins á æfingu í gær að hann myndi ekki mæta aftur. 22. maí 2015 09:42 Sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Gunnars Selfyssingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Þróttar, 2-0, í 11. umferð 1. deildar karla í kvöld. 13. júlí 2015 15:12 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Zoran hættur hjá Selfossi Gunnar Rafn Borgþórsson tekur við Selfossi sem er í botnbaráttu 1. deildar karla. 9. júlí 2015 19:47
Pape: Erfitt að spila þegar maður nýtur ekki stuðnings þjálfara Framherjinn útskýrir af hverju hann ákvað að yfirgefa Pepsi-deildar lið Víkings. 23. maí 2015 01:37
Víkingur selur Pape til Djúpmanna Framherjinn sem hætti í Fossvoginum í byrjun tímabils spilar með botnliði 1. deildar. 17. júlí 2015 09:15
Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins. 16. júlí 2015 18:27
Hjörvar: Pape á að þegja og drulla sér aftur í vinnuna Sparkspekingur Pepsi-markanna veltir því fyrir sér hvort félögin hafi engan rétt þegar leikmenn taka upp á því að hætta. 1. júní 2015 11:00
Selfoss verður af milljónum þar sem Jón Daði fer frítt Fyrstu deildar liðið fær árangurstengdar greiðslur á móti þar sem leikmaðurinn klára samninginn í Stavanger 17. júlí 2015 14:55
Pape hættur hjá Víkingi Framherjinn tilkynnti leikmönnum liðsins á æfingu í gær að hann myndi ekki mæta aftur. 22. maí 2015 09:42
Sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Gunnars Selfyssingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Þróttar, 2-0, í 11. umferð 1. deildar karla í kvöld. 13. júlí 2015 15:12