Sjáðu ræðu Helga Hrafns: „Hleypið mér úr þessu partýi, hér er allt í steik“ Bjarki Ármannsson skrifar 2. júlí 2015 08:37 Framlag Helga Hrafns Gunnarssonar, þingflokksformanns Pírata, til eldhúsdagsumræðna Alþingis í gærkvöldi vakti mikla athygli. Helgi kom víða við í ræðu sinni en henni lauk á því að hann fór með texta úr lagi Jónasar Sigurðssonar og Ritvéla framtíðarinnar, Hleypið mér úr þessu partýi. Á meðan á flutningnum stóð lifnaði nokkuð yfir áður þungum salnum og lauk Helgi ræðu sinni með kröftugu: „Ég hef fengið nóg af þessu rugli. Tökum þetta upp á annað plan,“ áður en hann gekk úr pontu. Myndband af ræðu Helga Hrafns, þar sem störf þingsins og fundarstjórn forseta eru einnig gagnrýnd og líkt við sjónvarpsþáttinn Game of Thrones, má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Flutningur Helga á Hleypið mér úr þessu partýi hefst eftir um fimm mínútur og 38 sekúndur. Alþingi Game of Thrones Tengdar fréttir Eldhúsdagsumræður: Þingflokksformaður Framsóknar taldi makrílfrumvarpið mæta öllum kröfum stjórnarandstöðunnar Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti "óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag.“ 1. júlí 2015 20:41 „Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59 Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14 Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16 Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira
Framlag Helga Hrafns Gunnarssonar, þingflokksformanns Pírata, til eldhúsdagsumræðna Alþingis í gærkvöldi vakti mikla athygli. Helgi kom víða við í ræðu sinni en henni lauk á því að hann fór með texta úr lagi Jónasar Sigurðssonar og Ritvéla framtíðarinnar, Hleypið mér úr þessu partýi. Á meðan á flutningnum stóð lifnaði nokkuð yfir áður þungum salnum og lauk Helgi ræðu sinni með kröftugu: „Ég hef fengið nóg af þessu rugli. Tökum þetta upp á annað plan,“ áður en hann gekk úr pontu. Myndband af ræðu Helga Hrafns, þar sem störf þingsins og fundarstjórn forseta eru einnig gagnrýnd og líkt við sjónvarpsþáttinn Game of Thrones, má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Flutningur Helga á Hleypið mér úr þessu partýi hefst eftir um fimm mínútur og 38 sekúndur.
Alþingi Game of Thrones Tengdar fréttir Eldhúsdagsumræður: Þingflokksformaður Framsóknar taldi makrílfrumvarpið mæta öllum kröfum stjórnarandstöðunnar Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti "óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag.“ 1. júlí 2015 20:41 „Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59 Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14 Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16 Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira
Eldhúsdagsumræður: Þingflokksformaður Framsóknar taldi makrílfrumvarpið mæta öllum kröfum stjórnarandstöðunnar Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti "óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag.“ 1. júlí 2015 20:41
„Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59
Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14
Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16