Tryggvi rekinn frá ÍBV | Braut af sér í starfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júní 2015 10:54 Tryggvi er hættur hjá ÍBV. vísir/stefán Tryggvi Guðmundsson hefur verið rekinn sem aðstoðarþjálfari ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Þar segir: „Stjórn knattspyrnuráđs karla hjá ÍBV og Tryggvi Guðmundsson komust í morgun að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. Ástæða starfsloka hans er tilkomin vegna brots í starfi og tekur gildi frá og með deginum í dag.“Sjá einnig: Tryggvi mætti á æfingu undir áhrifum: „Ég gerði mistök“. Í gær bárust fyrst fregnir af því að Tryggvi hefði verið rekinn frá ÍBV á vefsíðunni 433.is. Tryggvi stýrði Eyjaliðinu ekki gegn Breiðabliki í gær vegna veikinda, að því er sagt var, en hann tók tímabundið við liðinu í síðustu viku eftir að Jóhannes Harðarson dró sig hlé sem þjálfari liðsins vegna persónulegra ástæðna. Ingi Sigurðsson, fyrrverandi leikmaður ÍBV og bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, stjórnaði Eyjamönnum í fjarveru Jóhannesar og Tryggva í gær. ÍBV vann leikinn 2-0 en þetta var annar sigur liðsins í sumar.Í samtali við Vísi í gær neitaði Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, að Tryggvi hefði verið rekinn og sagði fréttina ranga. „Fréttin er bara röng. Hann tilkynnti veikindi í morgun og það er betra að hafa hann ekki veikan í kringum liðið,“ sagði Óskar Örn við Vísi. Svo reyndist ekki vera og Tryggvi, sem er markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, hefur því verið látinn fara frá ÍBV. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV: Tryggvi var ekki rekinn Formaður og framkvæmdastjóri ÍBV segja fréttaflutning rangan. 28. júní 2015 20:57 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28. júní 2015 00:01 Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24. júní 2015 13:24 Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. 24. júní 2015 13:36 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Tryggvi Guðmundsson hefur verið rekinn sem aðstoðarþjálfari ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Þar segir: „Stjórn knattspyrnuráđs karla hjá ÍBV og Tryggvi Guðmundsson komust í morgun að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. Ástæða starfsloka hans er tilkomin vegna brots í starfi og tekur gildi frá og með deginum í dag.“Sjá einnig: Tryggvi mætti á æfingu undir áhrifum: „Ég gerði mistök“. Í gær bárust fyrst fregnir af því að Tryggvi hefði verið rekinn frá ÍBV á vefsíðunni 433.is. Tryggvi stýrði Eyjaliðinu ekki gegn Breiðabliki í gær vegna veikinda, að því er sagt var, en hann tók tímabundið við liðinu í síðustu viku eftir að Jóhannes Harðarson dró sig hlé sem þjálfari liðsins vegna persónulegra ástæðna. Ingi Sigurðsson, fyrrverandi leikmaður ÍBV og bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, stjórnaði Eyjamönnum í fjarveru Jóhannesar og Tryggva í gær. ÍBV vann leikinn 2-0 en þetta var annar sigur liðsins í sumar.Í samtali við Vísi í gær neitaði Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, að Tryggvi hefði verið rekinn og sagði fréttina ranga. „Fréttin er bara röng. Hann tilkynnti veikindi í morgun og það er betra að hafa hann ekki veikan í kringum liðið,“ sagði Óskar Örn við Vísi. Svo reyndist ekki vera og Tryggvi, sem er markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, hefur því verið látinn fara frá ÍBV.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV: Tryggvi var ekki rekinn Formaður og framkvæmdastjóri ÍBV segja fréttaflutning rangan. 28. júní 2015 20:57 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28. júní 2015 00:01 Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24. júní 2015 13:24 Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. 24. júní 2015 13:36 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
ÍBV: Tryggvi var ekki rekinn Formaður og framkvæmdastjóri ÍBV segja fréttaflutning rangan. 28. júní 2015 20:57
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28. júní 2015 00:01
Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24. júní 2015 13:24
Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. 24. júní 2015 13:36