Segir ríkisstjórnina halda „rassvasabókhald“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2015 12:39 Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar. vísir/valli Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, sagði ríkisstjórnina halda „rassvasabókhald“ á Alþingi í dag. Vísaði hún þar í fréttir þess efnis í gær að stjórnvöld hygðust veita 850 milljónum króna í uppbyggingu ferðamannastaða og 1,8 milljörðum í vegaframkvæmdir á þessu ári en fjárveitingarnar voru ekki á fjárlögum þessa árs. Þarf því að setja þær á fjáraukalög. Þingmaðurinn furðaði sig á viðbrögðunum við fjárveitingunum. „Þessu er deilt á Facebook og sett í fréttir eins og þetta sé alveg stórkostlegt og að ríkisstjórnin sé að gera stórkostlega hluti. Það hefur legið fyrir lengi að það þarf að fara í uppbyggingu ferðamannastaða og reyndar fékk framkvæmdasjóður ferðamannastaða 500 milljónir króna á fjárlögum 2013.“ Brynhildur sagði svo núverandi ríkisstjórn hafa dregið verulega úr þessum fjárframlögum. Á seinasta ári hafi 260 milljónir verið á fjárlögum en það hafi ekki dugað og því þurfti að setja 400 milljónir til viðbótar á fjáraukalög. „Fjáraukalög eru ekki til að framkvæma verkefni sem stjórnvöld vanáætla. Þetta er rassvasabókhald og þetta er ólíðandi. Ég skil ekki að fólk sé út um allan bæ að hrópa húrra fyrir ríkisstjórninni að setja peninga í vegamál og uppbyggingu á ferðamannastöðum. Það hefur alltaf legið fyrir að þetta þarf að gera.“ Þingmaðurinn kallaði svo eftir vönduðum vinnubrögðum og að meirihlutinn og fjármálaráðherra læsu nefndarálit minnihlutans vegna fjárlaga. Alþingi Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Sjá meira
Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, sagði ríkisstjórnina halda „rassvasabókhald“ á Alþingi í dag. Vísaði hún þar í fréttir þess efnis í gær að stjórnvöld hygðust veita 850 milljónum króna í uppbyggingu ferðamannastaða og 1,8 milljörðum í vegaframkvæmdir á þessu ári en fjárveitingarnar voru ekki á fjárlögum þessa árs. Þarf því að setja þær á fjáraukalög. Þingmaðurinn furðaði sig á viðbrögðunum við fjárveitingunum. „Þessu er deilt á Facebook og sett í fréttir eins og þetta sé alveg stórkostlegt og að ríkisstjórnin sé að gera stórkostlega hluti. Það hefur legið fyrir lengi að það þarf að fara í uppbyggingu ferðamannastaða og reyndar fékk framkvæmdasjóður ferðamannastaða 500 milljónir króna á fjárlögum 2013.“ Brynhildur sagði svo núverandi ríkisstjórn hafa dregið verulega úr þessum fjárframlögum. Á seinasta ári hafi 260 milljónir verið á fjárlögum en það hafi ekki dugað og því þurfti að setja 400 milljónir til viðbótar á fjáraukalög. „Fjáraukalög eru ekki til að framkvæma verkefni sem stjórnvöld vanáætla. Þetta er rassvasabókhald og þetta er ólíðandi. Ég skil ekki að fólk sé út um allan bæ að hrópa húrra fyrir ríkisstjórninni að setja peninga í vegamál og uppbyggingu á ferðamannastöðum. Það hefur alltaf legið fyrir að þetta þarf að gera.“ Þingmaðurinn kallaði svo eftir vönduðum vinnubrögðum og að meirihlutinn og fjármálaráðherra læsu nefndarálit minnihlutans vegna fjárlaga.
Alþingi Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Sjá meira