Hjörtur: Ekki hægt að ætlast til þess að gömlu karlarnir dragi alltaf vagninn hjá Keflavík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2015 15:20 Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru ófögrum orðum um frammistöðu Keflavíkur í 1-3 tapinu fyrir Fylki á Nettó-vellinum á mánudaginn. Þeir ræddu meðal annars um aldurssamsetninguna á liði Keflvíkinga sem er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar. „Það er svolítið erfitt að ætlast til þess að Jói B, Hörður Sveins, Guðjón Árni og allir þessir karlar dragi vagninn ár eftir ár,“ sagði Hjörtur Hjartarson sem var gestur Harðar Magnússonar ásamt Arnari Gunnlaugssyni. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að þetta séu mennirnir sem halda félaginu alltaf uppi,“ bætti Hjörtur við en umræðan barst síðan að þeim þremur erlendu leikmönnum sem eru í herbúðum Keflvíkinga en þeir komu seint til landsins. „Ég talaði við Kristján í dag (í gær) og spurði hann af hverju fékkstu þessa menn ekki febrúar, þegar þeir voru tilbúnir að koma. Þá hefur verið ákveðið að spara launakostnaðinn og taka þá seinna inn.“ „En áttu þeir eitthvað að koma? Eru þeir nógu góðir“ spurði Hörður ákveðinn. „Ég held að þeir séu nógu góðir ef þeir fá að æfa eins og menn og spila með liðinu. Þeim var beinlínis hent inn í fyrsta leik,“ svaraði Hjörtur en innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27 Versta byrjun Keflvíkinga í 55 ár í efstu deild Keflavík er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar í Pepsi-deild karla. Síðast þegar það gerðist, árið 1960, féllu Keflvíkingar niður um deild. 27. maí 2015 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-3 | Sanngjarn Fylkissigur á slökum Keflvíkingum Fylkir bar sigurorð af Keflavík á Nettó-vellinum í Keflavík í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-3, Fylki í vil. 25. maí 2015 00:01 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru ófögrum orðum um frammistöðu Keflavíkur í 1-3 tapinu fyrir Fylki á Nettó-vellinum á mánudaginn. Þeir ræddu meðal annars um aldurssamsetninguna á liði Keflvíkinga sem er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar. „Það er svolítið erfitt að ætlast til þess að Jói B, Hörður Sveins, Guðjón Árni og allir þessir karlar dragi vagninn ár eftir ár,“ sagði Hjörtur Hjartarson sem var gestur Harðar Magnússonar ásamt Arnari Gunnlaugssyni. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að þetta séu mennirnir sem halda félaginu alltaf uppi,“ bætti Hjörtur við en umræðan barst síðan að þeim þremur erlendu leikmönnum sem eru í herbúðum Keflvíkinga en þeir komu seint til landsins. „Ég talaði við Kristján í dag (í gær) og spurði hann af hverju fékkstu þessa menn ekki febrúar, þegar þeir voru tilbúnir að koma. Þá hefur verið ákveðið að spara launakostnaðinn og taka þá seinna inn.“ „En áttu þeir eitthvað að koma? Eru þeir nógu góðir“ spurði Hörður ákveðinn. „Ég held að þeir séu nógu góðir ef þeir fá að æfa eins og menn og spila með liðinu. Þeim var beinlínis hent inn í fyrsta leik,“ svaraði Hjörtur en innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27 Versta byrjun Keflvíkinga í 55 ár í efstu deild Keflavík er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar í Pepsi-deild karla. Síðast þegar það gerðist, árið 1960, féllu Keflvíkingar niður um deild. 27. maí 2015 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-3 | Sanngjarn Fylkissigur á slökum Keflvíkingum Fylkir bar sigurorð af Keflavík á Nettó-vellinum í Keflavík í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-3, Fylki í vil. 25. maí 2015 00:01 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27
Versta byrjun Keflvíkinga í 55 ár í efstu deild Keflavík er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar í Pepsi-deild karla. Síðast þegar það gerðist, árið 1960, féllu Keflvíkingar niður um deild. 27. maí 2015 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-3 | Sanngjarn Fylkissigur á slökum Keflvíkingum Fylkir bar sigurorð af Keflavík á Nettó-vellinum í Keflavík í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-3, Fylki í vil. 25. maí 2015 00:01