Ronaldo gefur milljarð til hjálparstarfsins í Nepal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2015 08:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo, besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár, er rausnarlegur maður en hann hefur ákveðið að gefa meira en einn milljarð íslenskra króna til hjálparstarfs í Nepal. Jarðskjálftinn í Nepal á dögunum hafði gríðarlegar afleiðingar en átta þúsund eru látnir og 20 þúsund slasaðir. Þetta er mannskæðasti jarðskjálftinn í landinu í meira en 80 ár. Peningarnir, sjö milljónir evra, fara til góðgerðarstofnunarinnar "Save the Children" en þeir eru eyrnamerktir björgunarstarfinu í Nepal. Það var franska blaðið So Foot sem hefur heimildir fyrir þessu. Cristiano Ronaldo er með um 2,7 milljarða í árslaun og hann var því að gefa rúmlega þriðjung af árslaunum sínum. Cristiano Ronaldo hefur yfir hundrað milljón fylgjendur á fésbókinni og hann biðlaði líka til þeirra að gefa líka til hjálparstarfsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Cristiano Ronaldo lætur gott af sér leiða og hann hefur í gegnum tíðina einnig unnið með bæði UNICEF og World Vision. Þetta er stór vika fyrir Cristiano Ronaldo og félaga hans í Real Madrid því á miðjuvikudaginn taka þeir á móti Juventus í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Juventus vann fyrri leikinn 2-1. Fótbolti Hjálparstarf Íslenski boltinn Jarðskjálfti í Nepal Meistaradeild Evrópu Nepal Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Sjá meira
Cristiano Ronaldo, besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár, er rausnarlegur maður en hann hefur ákveðið að gefa meira en einn milljarð íslenskra króna til hjálparstarfs í Nepal. Jarðskjálftinn í Nepal á dögunum hafði gríðarlegar afleiðingar en átta þúsund eru látnir og 20 þúsund slasaðir. Þetta er mannskæðasti jarðskjálftinn í landinu í meira en 80 ár. Peningarnir, sjö milljónir evra, fara til góðgerðarstofnunarinnar "Save the Children" en þeir eru eyrnamerktir björgunarstarfinu í Nepal. Það var franska blaðið So Foot sem hefur heimildir fyrir þessu. Cristiano Ronaldo er með um 2,7 milljarða í árslaun og hann var því að gefa rúmlega þriðjung af árslaunum sínum. Cristiano Ronaldo hefur yfir hundrað milljón fylgjendur á fésbókinni og hann biðlaði líka til þeirra að gefa líka til hjálparstarfsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Cristiano Ronaldo lætur gott af sér leiða og hann hefur í gegnum tíðina einnig unnið með bæði UNICEF og World Vision. Þetta er stór vika fyrir Cristiano Ronaldo og félaga hans í Real Madrid því á miðjuvikudaginn taka þeir á móti Juventus í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Juventus vann fyrri leikinn 2-1.
Fótbolti Hjálparstarf Íslenski boltinn Jarðskjálfti í Nepal Meistaradeild Evrópu Nepal Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Sjá meira