Fyrsta tap Dags | Frakkland á EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2015 18:41 Dagur Sigurðsson. Vísir/Getty Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í dag. Þýskaland, lið Dags Sigurðarssonar, mátti sætta sig við tap gegn Spáni á útivelli, 26-20. Spánn hafði þriggja marka forystu í hálfleik, 11-8. Uwe Gensheimer var markahæstur þeirra þýsku með fimm mörk en hann tók alls þrettán skot í leiknum. Valero Rivera var markahæstur Spánverja með sex mörk. Spánn og Þýskaland eru efst og jöfn í riðlinum með sex stig hvort en Þjóðverjar höfðu betur í leik liðanna í Þýskalandi í síðustu viku, 29-28. Austurríki vann í sama riðli sigur á Finnlandi, 29-22, og er með fjögur stig. Patrekur Jóhannesson er þjálfari austurríska liðsins sem á bæði eftir að spila við Spánverja á heimavelli og Þjóðverjum á útivelli. Króatía komst á topp 1. riðils með sigri á Noregi, 31-25, en bæði lið eru nú jöfn að stigum með sex lið á toppi riðilsins. Holland kemur næst með fjögur stig og á eftir að spila við bæði toppliðin. Svíþjóð gerði jafntefli við Slóveníu á útivelli, 28-28, og er með sjö stig á toppi 3. riðils. Slóvenía er með fimm stig og Lettland, sem tekur á móti Svíum næst á heimavelli, er með fjögur. Frakkland tryggði sæti sitt á EM með sigri á Makedóníu á heimavelli, 35-24. Frakkar eru með fullt hús stiga að loknum fjórum umferðum en Tékkar koma næstir með fimm stig og Makedónía eru svo með þrjú. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í dag. Þýskaland, lið Dags Sigurðarssonar, mátti sætta sig við tap gegn Spáni á útivelli, 26-20. Spánn hafði þriggja marka forystu í hálfleik, 11-8. Uwe Gensheimer var markahæstur þeirra þýsku með fimm mörk en hann tók alls þrettán skot í leiknum. Valero Rivera var markahæstur Spánverja með sex mörk. Spánn og Þýskaland eru efst og jöfn í riðlinum með sex stig hvort en Þjóðverjar höfðu betur í leik liðanna í Þýskalandi í síðustu viku, 29-28. Austurríki vann í sama riðli sigur á Finnlandi, 29-22, og er með fjögur stig. Patrekur Jóhannesson er þjálfari austurríska liðsins sem á bæði eftir að spila við Spánverja á heimavelli og Þjóðverjum á útivelli. Króatía komst á topp 1. riðils með sigri á Noregi, 31-25, en bæði lið eru nú jöfn að stigum með sex lið á toppi riðilsins. Holland kemur næst með fjögur stig og á eftir að spila við bæði toppliðin. Svíþjóð gerði jafntefli við Slóveníu á útivelli, 28-28, og er með sjö stig á toppi 3. riðils. Slóvenía er með fimm stig og Lettland, sem tekur á móti Svíum næst á heimavelli, er með fjögur. Frakkland tryggði sæti sitt á EM með sigri á Makedóníu á heimavelli, 35-24. Frakkar eru með fullt hús stiga að loknum fjórum umferðum en Tékkar koma næstir með fimm stig og Makedónía eru svo með þrjú.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni