Fjársjóður Captain Kidd fundinn? Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2015 13:45 50 kílóa silfurstöng fannst í sjónum við Madagaskar. Mynd/Twitter Kafarar telja sig hafa fundið fjársjóð skoska sjóræningjans William Kidd við strendur Madagaskar undan austurströnd Afríku. Þar fundu kafararnir undir stjórn Bandaríkjamannsins Barry Clifford, 50 kílóa silfurstöng í sjónum nærri skipsflaki. Kafarar telja sig hafa fundið fjársjóð sjóræningjans William Kidd við strendur Madagaskar. Þar fundu kafararnir undir stjórn Bandaríkjamannsins Barry Clifford, 50 kílóa silfurstöng í sjónum nærri skipsflaki. Forseti Madagaskar og embættismenn frá Bretlandi tóku við silfrinu við sérstaka athöfn á eyjunni í dag. Kafararnir telja að silfrið komi frá Suður-Ameríku og að skipið hafi verið smíðað í Bretlandi, en til að sanna það þarf að gera tilraunir á timbri úr skipinu.Samkvæmt BBC var Kidd tekinn af lífi árioð 1701 þegar hann sneri heim úr siglingu á Indlandshafi. Hann var fæddur í Skotlandi og hafði fengið það verkefni að elta sjóræningja uppi áður en hann sneri sér sjálfur að sjóránum. Blaðamaður BBC tístaði frá Madagaskar í dag en nokkur af tístum hans má sjá hér að neðan. The spot where the silver bar was found. Just off the coast in shallow water. pic.twitter.com/Mk8oNE3iGl— Martin Vogl (@martinvogl) May 7, 2015 Soldiers guard the silver treasure with the President of Madagascar in the background. pic.twitter.com/elBlVVBZrb— Martin Vogl (@martinvogl) May 7, 2015 Barry Clifford, team leader and well known underwater explorer, after handing over the bar. pic.twitter.com/1aqOcXMvQc— Martin Vogl (@martinvogl) May 7, 2015 Madagaskar Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Sjá meira
Kafarar telja sig hafa fundið fjársjóð skoska sjóræningjans William Kidd við strendur Madagaskar undan austurströnd Afríku. Þar fundu kafararnir undir stjórn Bandaríkjamannsins Barry Clifford, 50 kílóa silfurstöng í sjónum nærri skipsflaki. Kafarar telja sig hafa fundið fjársjóð sjóræningjans William Kidd við strendur Madagaskar. Þar fundu kafararnir undir stjórn Bandaríkjamannsins Barry Clifford, 50 kílóa silfurstöng í sjónum nærri skipsflaki. Forseti Madagaskar og embættismenn frá Bretlandi tóku við silfrinu við sérstaka athöfn á eyjunni í dag. Kafararnir telja að silfrið komi frá Suður-Ameríku og að skipið hafi verið smíðað í Bretlandi, en til að sanna það þarf að gera tilraunir á timbri úr skipinu.Samkvæmt BBC var Kidd tekinn af lífi árioð 1701 þegar hann sneri heim úr siglingu á Indlandshafi. Hann var fæddur í Skotlandi og hafði fengið það verkefni að elta sjóræningja uppi áður en hann sneri sér sjálfur að sjóránum. Blaðamaður BBC tístaði frá Madagaskar í dag en nokkur af tístum hans má sjá hér að neðan. The spot where the silver bar was found. Just off the coast in shallow water. pic.twitter.com/Mk8oNE3iGl— Martin Vogl (@martinvogl) May 7, 2015 Soldiers guard the silver treasure with the President of Madagascar in the background. pic.twitter.com/elBlVVBZrb— Martin Vogl (@martinvogl) May 7, 2015 Barry Clifford, team leader and well known underwater explorer, after handing over the bar. pic.twitter.com/1aqOcXMvQc— Martin Vogl (@martinvogl) May 7, 2015
Madagaskar Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Sjá meira