Bryndís Hlöðversdóttir nýr ríkissáttasemjari? Sveinn Arnarsson skrifar 7. maí 2015 15:31 Bryndís Hlöðversdóttir þykir álitlegur kostur, að mati aðila vinnumarkaðarins, sem nýr ríkissáttasemjari. Samkvæmt heimildum Vísis hefur nafn Bryndísar Hlöðversdóttur, fyrrum þingmanns Samfylkingarinnar, verið haldið á lofti meðal aðila vinnumarkaðarins sem álitlegum kandídat og góðum kosti sem nýr ríkissáttasemjari. Umsóknarfrestur um starf ríkissáttasemjara er liðinn og mun þriggja manna nefnd ganga í það verk að meta hæfi umsækjenda. Hæfisnefndin er skipuð tveimur fulltrúum aðila vinnumarkaðarins en einn fulltrúi er skipaður Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Ríkissáttasemjari hefur haft í nógu að snúast upp á síðkastið. Á fjórða tug kjaradeilna hafa verið send til ríkissáttasemjara á síðustu mánuðum og stefnir í hörðustu deilur á vinnumarkaðnum í áratugi. Því er mikilvægt á þessum tímum að fá ríkissáttasemjara til starfa sem hefur traust beggja aðila, bæði ríkis og aðila vinnumarkaðins. Mikið mun mæða á nýjum ríkissáttasemjara á fyrstu dögum hans í embætti og því verða hveitibrauðsdagarnir í embætti harla fáir. Nafn Bryndísar hefur komið upp sem álitlegur kostur meðal aðila vinnumarkaðarins samkvæmt heimildum Vísis. Bryndís var árið 2013 ráðin starfsmannastjóri Landspítalans og var ráðin úr hópi 35 umsækjenda. Áður var hún rektor Háskólans á Bifröst, aðstoðarrektor og formaður lagadeildar skólans. Einnig var hún þingmaður Samfylkingar og Alþýðubandalagsins frá 1995 - 2005. Hún hefur einnig gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir hið opinbera. Bryndis er lögfræðingur að mennt. Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis hefur nafn Bryndísar Hlöðversdóttur, fyrrum þingmanns Samfylkingarinnar, verið haldið á lofti meðal aðila vinnumarkaðarins sem álitlegum kandídat og góðum kosti sem nýr ríkissáttasemjari. Umsóknarfrestur um starf ríkissáttasemjara er liðinn og mun þriggja manna nefnd ganga í það verk að meta hæfi umsækjenda. Hæfisnefndin er skipuð tveimur fulltrúum aðila vinnumarkaðarins en einn fulltrúi er skipaður Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Ríkissáttasemjari hefur haft í nógu að snúast upp á síðkastið. Á fjórða tug kjaradeilna hafa verið send til ríkissáttasemjara á síðustu mánuðum og stefnir í hörðustu deilur á vinnumarkaðnum í áratugi. Því er mikilvægt á þessum tímum að fá ríkissáttasemjara til starfa sem hefur traust beggja aðila, bæði ríkis og aðila vinnumarkaðins. Mikið mun mæða á nýjum ríkissáttasemjara á fyrstu dögum hans í embætti og því verða hveitibrauðsdagarnir í embætti harla fáir. Nafn Bryndísar hefur komið upp sem álitlegur kostur meðal aðila vinnumarkaðarins samkvæmt heimildum Vísis. Bryndís var árið 2013 ráðin starfsmannastjóri Landspítalans og var ráðin úr hópi 35 umsækjenda. Áður var hún rektor Háskólans á Bifröst, aðstoðarrektor og formaður lagadeildar skólans. Einnig var hún þingmaður Samfylkingar og Alþýðubandalagsins frá 1995 - 2005. Hún hefur einnig gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir hið opinbera. Bryndis er lögfræðingur að mennt.
Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira