Þjálfari Serbíu: Ekkert við Ísland kemur okkur á óvart Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. apríl 2015 11:45 Peric lék sem markvörður með mörgum af sterkustu liðum heims á nærri tveggja áratuga ferli. Vísir/AFP Ísland mætir Serbíu í Laugardalshöllinni annað kvöld í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Ísland má ekki við því að tapa á heimavelli, sérstaklega eftir að strákarnir lutu í lægra haldi fyrir Svartfjallalandi ytra í byrjun nóvember. Serbía vann báða sína leiki í haust og er því með fullt hús stiga. Tvö efstu liðin fara áfram úr riðlinum en Ísland og Svartfjallaland eru bæði með tvö stig sem stendur. Serbar færu langt með að tryggja sér sæti sitt á EM í Póllandi með því að vinna báða leikina gegn Íslandi og það veit landsliðsþjálfarinn Dejan Peric sem tók nýverið við liðinu. „Við erum að undirbúa okkur fyrir þennan leik eins og um úrslitaleik væri að ræða. Við vitum að Ísland mun gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna leikinn í Reykjavík.“ „Það er lítið sem ætti að koma á óvart. Við vitum hvað þeir geta og hvaða útspil við eigum að koma með á móti. Við viljum vinna báða leiki og taka örlögin í okkar eigin hendur.“ Serbía vann silfur á EM á heimavelli árið 2012 en Peric tók við eftir að liðinu mistókst að komast á HM í Katar. Þar á bæ er mönnum mikið í mun að missa ekki af öðru stórmóti. „Ég er að reyna að leggja grunn fyrir framtíðina og búa til kerfi sem getur nýst okkur um ókomin ár,“ sagði Peric sem er sjálfur fyrrverandi landsliðsmaður. „Allir leikmenn hafa sín hlutverk og vita til hvers er ætlast af þeim.“ EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Alexander verður í stífri sjúkraþjálfun fram að leik Alexander Petersson gat ekki æft með íslenska landsliðinu er það hóf undirbúning fyrir leikinn gegn Serbum á miðvikudag. 27. apríl 2015 13:45 Alexander: Ég get ekkert æft Útlitið ekki gott með bestu skyttu íslenska landsliðsins fyrir stórleikinn gegn Serbíu á miðvikudagskvöldið. 28. apríl 2015 06:30 Björgvin Páll: Serbar hafa stórar skyttur sem við höfum ekki Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. 26. apríl 2015 20:25 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira
Ísland mætir Serbíu í Laugardalshöllinni annað kvöld í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Ísland má ekki við því að tapa á heimavelli, sérstaklega eftir að strákarnir lutu í lægra haldi fyrir Svartfjallalandi ytra í byrjun nóvember. Serbía vann báða sína leiki í haust og er því með fullt hús stiga. Tvö efstu liðin fara áfram úr riðlinum en Ísland og Svartfjallaland eru bæði með tvö stig sem stendur. Serbar færu langt með að tryggja sér sæti sitt á EM í Póllandi með því að vinna báða leikina gegn Íslandi og það veit landsliðsþjálfarinn Dejan Peric sem tók nýverið við liðinu. „Við erum að undirbúa okkur fyrir þennan leik eins og um úrslitaleik væri að ræða. Við vitum að Ísland mun gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna leikinn í Reykjavík.“ „Það er lítið sem ætti að koma á óvart. Við vitum hvað þeir geta og hvaða útspil við eigum að koma með á móti. Við viljum vinna báða leiki og taka örlögin í okkar eigin hendur.“ Serbía vann silfur á EM á heimavelli árið 2012 en Peric tók við eftir að liðinu mistókst að komast á HM í Katar. Þar á bæ er mönnum mikið í mun að missa ekki af öðru stórmóti. „Ég er að reyna að leggja grunn fyrir framtíðina og búa til kerfi sem getur nýst okkur um ókomin ár,“ sagði Peric sem er sjálfur fyrrverandi landsliðsmaður. „Allir leikmenn hafa sín hlutverk og vita til hvers er ætlast af þeim.“
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Alexander verður í stífri sjúkraþjálfun fram að leik Alexander Petersson gat ekki æft með íslenska landsliðinu er það hóf undirbúning fyrir leikinn gegn Serbum á miðvikudag. 27. apríl 2015 13:45 Alexander: Ég get ekkert æft Útlitið ekki gott með bestu skyttu íslenska landsliðsins fyrir stórleikinn gegn Serbíu á miðvikudagskvöldið. 28. apríl 2015 06:30 Björgvin Páll: Serbar hafa stórar skyttur sem við höfum ekki Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. 26. apríl 2015 20:25 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira
Alexander verður í stífri sjúkraþjálfun fram að leik Alexander Petersson gat ekki æft með íslenska landsliðinu er það hóf undirbúning fyrir leikinn gegn Serbum á miðvikudag. 27. apríl 2015 13:45
Alexander: Ég get ekkert æft Útlitið ekki gott með bestu skyttu íslenska landsliðsins fyrir stórleikinn gegn Serbíu á miðvikudagskvöldið. 28. apríl 2015 06:30
Björgvin Páll: Serbar hafa stórar skyttur sem við höfum ekki Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. 26. apríl 2015 20:25